Olafur F. Magnusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Olafur Friðrik Magnusson (f. 3. agust 1952 a Akureyri ) er fyrrverandi borgarstjori i Reykjavik . Hann gegndi embættinu i 210 daga, fra 24. januar til 21. agust 2008.

Olafur lauk embættisprofi i læknisfræði fra Haskola Islands 1978 og serfræðinami i heimilislækningum 1984 fra haskola i Sviþjoð.

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Olafur starfaði i borgarstjorn i tvo aratugi, 1990-2010, fyrst sem varaborgarfulltrui Sjalfstæðisflokksins en 1998 var hann kjorinn einn af aðalborgarfulltruum flokksins. [1] Arið 2001 urðu arekstrar a milli Olafs og annarra flokksmanna i umhverfismalum en hann var andvigur virkjana- og storiðjuframkvæmdum a Austurlandi . A landsfundi flokksins i oktober bar hann upp tillogu um að hætt yrði við framkvæmdir við Karahnjuka og að tryggt yrði að orkuauðlindir lentu ekki i hondum einkaaðila. [2] Tillagan hlaut mjog dræmar undirtektir og var Olafur við þetta tækifæri kallaður ? hryðjuverkamaður “. [3] I desember sagði hann sig ur Sjalfstæðisflokknum og sat ut kjortimabilið sem ohaður borgarfulltrui. [4]

Olafur var kjorinn borgarfulltrui af lista Frjalslyndra og ohaðra (F-listanum) i sveitarstjornarkosningum 2002 og aftur 2006 . F-listinn hafði þa serstoðu að vera alfarið a moti flutningi Reykjavikurflugvallar ur Vatnsmyri . Eftir kosningarnar 2006 toku við skammvinnar meirihlutaviðræður Olafs við fyrrverandi samherja sina i Sjalfstæðisflokknum en þær baru ekki arangur. [5] . [6]

Olafur var i veikindaleyfi haustið 2007 þegar svokallað REI-mal kom upp og sprengdi þaverandi meirihluta Framsoknar- og Sjalfstæðismanna. Fyrsti varamaður F-listans, Margret Sverrisdottir , myndaði þa nyjan meirihluta með Framsokn , Samfylkingu og Vinstri-grænum . Olafur sneri aftur i desember og tok þa við embætti forseta borgarstjornar af Margreti. Athygli vakti að hann var latinn skila læknisvottorði við endurkomuna enda sjaldgæft að þess se krafist af kjornum fulltruum. [7]

Þann 21. januar 2008 tilkynnti Olafur asamt borgarstjornarflokki Sjalfstæðisflokksins að þeir hefðu nað saman um myndun nys meirihluta. Olafur sagði astæðuna fyrir slitum gamla meirihlutans þa að F-listinn hefði att erfitt með að koma sinum aherslumalum að i fjogurra flokka samstarfinu. Stefnumal hins nyja meirihluta eru m.a. að varðveita ?19. aldar gotumynd“ i miðborginni og festa flugvollinn i sessi i aðalskipulagi og taka enga akvorðun um flutning hans a kjortimabilinu. [8] Olafur var kjorinn borgarstjori a fundi borgarstjornar 24. januar 2008 við havær motmæli ahorfenda. Gera þurfti hle a fundinum vegna latanna a meðan ahorfendapallar voru rymdir. [9] .

Aætlað var að Olafur yrði borgarstjori þangað til 22. mars 2009 og að þa myndi Hanna Birna Kristjansdottir leiðtogi borgarstjornarflokks Sjalfstæðisflokksins, taka við. Deilur milli aðila urðu til þess að sjalfstæðismenn slitu meirihlutasamstarfinu við Olaf og F-listann 14. agust 2008, eftir 203 daga við vold. [10]

Við borgarstjornarkosningarnar 2010 leiddi Olafur H-lista, framboðs um heiðarleika. Það fekk 668 atkvæði eða um 1,1%. Hann naði þvi ekki endurkjori.

Tonlist [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2016 gaf Olafur ut plotuna Eg elska lifið . Meðal gestasongvara er Pall Rosinkranz [11]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Ferill Olafs F. Magnussonar“ . Reykjavikurborg.
  2. ?Rikisutvarpinu breytt i hlutafelag, en solu hafnað“ . Morgunblaðið. 16. oktober 2001.
  3. Bjorn Bjarnason (14. oktober 2001). ?Lokadagur landsfundar“ .
  4. ?Borgarfulltrui segir sig ur Sjalfstæðisflokknum“ . Morgunblaðið. 21. desember 2001.
  5. ?Olafur segir sendiboða fra Vilhjalmi hafa komið til sin a kjordag“ . Morgunblaðið. 29. mai 2006.
  6. ?Viðtal við Olaf F. i Silfri Egils (myndband)“ . Rikisutvarpið. 2. desember 2007.
  7. ?Olafur F. latinn skila vottorði“ . 24 stundir. 30. november 2007.
  8. ?F-listi og D-listi i samstarf“ . Morgunblaðið. 21. januar 2008.
  9. ?Troðfullir pallar i Raðhusinu og puað a nyjan meirihluta“ . 24. januar 2008.
  10. ?Sjalfstæðismenn kosnir i helstu embætti borgarinnar“ . Visir. 24. januar 2008 . Sott 27. januar 2008 .
  11. Eg elska lifið Icelandismusic. Skoðað 4. september, 2016.


Fyrirrennari:
Dagur B. Eggertsson
Borgarstjori Reykjavikur
( 24. januar 2008 ? 21. agust 2008 )
Eftirmaður:
Hanna Birna Kristjansdottir


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .