Haskoli Islands

Hnit : 64°08′26″N 21°56′58″V  /  64.14056°N 21.94944°V  / 64.14056; -21.94944
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Haskoli Islands
Merki skólans
Stofnaður: 1911
Gerð: Rikishaskoli
Rektor: Jon Atli Benediktsson
Nemendafjoldi: 13.701 (2023)
Staðsetning: Reykjavik , Island
Vefsiða
Aðalbygging Haskola Islands

Haskoli Islands (HI) er islenskur rikishaskoli sem var stofnaður arið 1911. Haskoli Islands er opinber alhliða rannsoknarhaskoli sem byður upp a um 400 namsleiðir i grunn- og framhaldsnami i yfir 160 namsgreinum i um 25 deildum. Langflest namskeið eru kennd a islensku , en litill hluti er kenndur a ensku . Haskolinn er með serstakar namsleiðir fyrir erlenda nemendur, eins og i miðaldafræði og islensku sem annað mal . Kennsla við Haskolann skiptist i fimm svið: felagsvisindasvið, heilbrigðisvisindasvið, hugvisindasvið, menntavisindasvið og verkfræði- og natturuvisindasvið.

Fjoldi nemenda við Haskolann er um 14 þusund a hverju ari. Haskoli Islands er þvi langstærsti haskoli landsins. Haskolinn i Reykjavik kemur næstur með um 3500 nemendur. Um tveir þriðju hlutar nemenda eru konur. [1] Haskolinn er með um 600 fastraðna kennara og yfir 3000 stundakennara og aðjunkta, auk um 1000 starfsmanna og rannsakenda. [2] Haskolinn er þannig einn af stærstu vinnustoðum a Islandi. Rektor skolans er Jon Atli Benediktsson , professor i rafmagns- og tolvuverkfræði.

Haskoli Islands hefur verið metinn i 201?250. sæti yfir bestu haskola heims af Times Higher Education , [3] en i 401?500. sæti hja Academic Ranking of World Universities . [4]

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Haskoli Islands var stofnaður 17. juni arið 1911 og tok til starfa i oktoberbyrjun sama ar. Við það sameinuðust Prestaskolinn , Læknaskolinn og Lagaskolinn . Ein deild innan Haskolans var tileinkuð hverjum þeirra auk þess sem stofnuð var serstok heimspekideild. Fyrsta arið voru 45 nemendur við skolann, fimm i guðfræðideild, sautjan i lagadeild og 23 i læknadeild, en enginn var skraður i heimspekideild. Aðeins ein kona var skrað til nams fyrsta arið. [5] Fyrsti rektor skolans var Bjorn M. Olsen , professor við heimspekideild. [6] Haskolarað var skipað fjorum aðalmonnum, auk rektors. Studentarað Haskola Islands var stofnað arið 1920 að danskri fyrirmynd.

Anddyri aðalbyggingar Haskolans

Fyrstu 29 arin var Haskoli Islands staðsettur a neðri hæð Alþingishussins við Austurvoll , en arið 1940 flutti skolinn starfsemi sina i nytt husnæði, aðalbyggingu Haskolans, austan við Suðurgotu . Þa var Haskolabokasafn jafnframt stofnað við sameiningu bokasafna hinna ymsu deilda og staðsett i nyju byggingunni.

Siðan þa hefur Haskolasvæðið stækkað til muna, og kennt er i morgum byggingum beggja vegna Suðurgotu og a fleiri stoðum. Kostnaður við nybyggingar skolans sem og viðhald eldri bygginga hefur að miklu leyti verið greiddur af Happdrætti Haskolans sem var stofnað arið 1934 með serstoku leyfi. [7] Sama ar var fyrsti studentagarður Haskolans, Garður (nu Gamli garður), tekinn i notkun. Næsti nyi studentagarðurinn var Nyi garður sem var tekinn i notkun arið 1943. A 10. aratug 20. aldar var hlutverki hussins breytt þannig að það hysir kennslu og rannsoknarstarfsemi. Þar er nu hluti af starfsemi heilbrigðisvisindasviðs.

Þegar Handritamalið leystist og danska þingið samþykkti að afhenda Islandi safn handrita ur Arnasafni i Kaupmannahofn arið 1961 var hluti af þvi samkomulagi að stofna Handritastofnun Islands . Arið 1967 hofst vinna við að reisa nyja byggingu yfir þessa stofnun. Arnagarður var formlega tekinn i notkun 21. desember 1969 og hysti lengi vel hluta af kennslu heimspekideildar, auk Handritastofnunar. Arið 1971 bættist Logberg við byggingar Haskolans og VR-I og VR-II voru lika reistar a 8. aratugnum.

Arið 1963 fekk Otto A. Michelsen fyrsta ?rafheilann“ a leigu til notkunar i kennslu við Haskolann, af gerðinni IBM 1620 . Arið eftir akvað Framkvæmdabanki Islands að gefa Haskolanum upphæð að andvirði sams konar tækis. Þegar tækið var keypt arið 1964 var Reiknistofnun Haskola Islands stofnuð og fekkst við margvislega utreikninga fyrir rannsoknir og fleira næstu aratugi. Arið eftir var stungið upp a nyyrðinu ? tolva “ fyrir þetta tæki.

Arið 1967 var Felagsstofnun studenta (FS) stofnuð til að taka að ser rekstur studentagarða við Haskola Islands. FS hefur siðan þa staðið að byggingu fjolda nyrra studentagarða a Haskolasvæðinu, rekur leikskola og veitingasolu i Haskolanum. Arið 1971 var Felagsheimili studenta við Hringbraut opnað og Boksala studenta tok þar til starfa. Studentarað og Ferðaskrifstofa studenta fluttu lika þar inn. Studentakjallarinn var stofnaður i kjallara Gamla garðs arið 1975 og hefur starfað siðan með hleum. Hann er nu staðsettur i kjallara Haskolatorgs. Fyrstu studentagarðarnir fyrir hjon (Hjonagarðar) voru teknir i notkun 1976.

Arið 1982 var Læknagarður vigður en læknadeildin flutti ekki þangað inn fyrr en arið 1988. Arið 1986 var Oddi tekinn i notkun fyrir kennslu felagsvisindadeildar og viðskipta- og hagfræðideildar. Felagsvisindastofnun var stofnuð arið aður og fekk hluta efstu hæðar hussins til afnota. Arið 1988 var svo Tæknigarður tekinn i notkun, en þar voru ymis sprotafyrirtæki til husa fyrst um sinn, auk Reiknistofnunar, Endurmenntunar og kennslu i tolvunarfræði. Fyrsta IP-tengingin við utlond var i Tæknigarði.

Arið 1994 voru Haskolabokasafn og Landsbokasafn Islands sameinuð i eitt Landsbokasafn Islands - Haskolabokasafn i Þjoðarbokhloðunni, skammt fra Haskolasvæðinu. Eftir að Islensk erfðagreining reisti ser hus i Vatnsmyrinni var tekið að ræða um ?þekkingarþorp“ a þvi svæði þar sem kæmu saman rannsoknarstofnanir og þekkingarfyrirtæki i tengslum við Haskolasvæðið. Arið 2004 var nytt natturufræðihus vigt i Vatnsmyri og hlaut nafnið Askja. Arið 2003 stoð Haskoli Islands asamt nokkrum tækni- og rannsoknarfyrirtækjum að stofnun Visindagarða utan um þroun byggðar i Vatnsmyri, milli Haskolasvæðisins og Reykjavikurflugvallar. Hugmyndahusið Groska reis a vegum Visindagarða og var tekið i notkun arið 2020.

Haskolatorg arið 2009

I lok ars 2007 lauk byggingu Haskolatorgs og Gimli [8] sem eru samanlagt 8.500 m 2 að stærð. Byggingavinna hofst vorið 2006. Haskolatorg hysir nu helstu veitingasolur Haskolans, Hamu og Studentakjallarann, auk Boksolu studenta, og þar eru skrifstofur Studentaraðs og Felagsstofnunar studenta til husa. Fyrrum Felagsheimili studenta fekk þa nafnið Stapi og hysir namsbrautir a heilbrigðisvisindasviði.

Arið 2008 sameinuðust Haskoli Islands og Kennarahaskoli Islands undir nafni þess fyrrnefnda. Kennarahaskolinn varð menntavisindsvið Haskolans, en kennsla er afram i husnæði Kennarahaskolans i Stakkahlið. Aform eru um flutning menntavisindasviðs a haskolasvæðið við Suðurgotu.

Arið 2021 brast vatnslogn við Suðurgotu ofan við Haskolatorg með þeim afleiðingum að kjallari Haskolatorgs og jarðhæð Gimli fylltust af koldu vatni sem olli miklu tjoni. [9] [10] Kennslu- og lesrymi a þessu svæði voru aftur tekin i notkun einu og halfu ari siðar.

Arið 2021 keypti islenska rikið Hotel Sogu undir hluta af starfsemi Haskola Islands.

Arið 2023 var nytt hus tekið i notkun fyrir Arnastofnun og kennslu og rannsoknir i islenskum fræðum : Edda (Hus islenskra fræða) , spolkorn fra Þjoðarbokhloðunni.

Nam [ breyta | breyta frumkoða ]

Haskolasvæðið þar sem sest i aðalbyggingu, Haskolatorg og Logberg

Haskoli Islands byður upp a fjolbreytt nam, bæði a grunnstigi og framhaldsstigi. Við Haskola Islands eru 26 deildir og fjorar þverfræðilegar namsbrautir. Að auki fer fram kennsla a vegum Endurmenntunar Haskola Islands.

Þann 1. juli 2008 toku gildi breytingar a namsskipulagi sem og stjornkerfi skolans. Akveðið var að HI og Kennarahaskoli Islands myndu sameinast. Fræðasvið skolans urðu fimm talsins og deildirnar 25. Nuverandi fræðasvið skolans eru:

Felagsvisindasvið [ breyta | breyta frumkoða ]

Logberg

Felagsvisindadeild Haskola Islands var stofnuð arið 1976. Sviðið er það fjolmennasta i Haskolanum. Deildir sviðsins eru sex talsins: felagsfræði- , mannfræði- og þjoðfræðideild , felagsraðgjafardeild , hagfræðideild , lagadeild , stjornmalafræðideild og viðskiptafræðideild .

Kennsla a felagsvisindasviði fer að mestu fram i byggingunum Odda, Gimli og Logbergi.

Heilbrigðisvisindasvið [ breyta | breyta frumkoða ]

Læknagarður i desember 2006

Deildir sviðsins eru eftirfarandi: hjukrunarfræðideild , lyfjafræðideild , læknadeild (þar a meðal geislafræði , lifeindafræði og sjukraþjalfun ), matvæla- og næringarfræðideild , salfræðideild og tannlæknadeild .

Kennsla a heilbrigðisvisindasviði fer að mestu fram a Landspitala , og i haskolabyggingunum Læknagarði, Stapa og Nyja garði.

Hugvisindasvið [ breyta | breyta frumkoða ]

A Hugvisindasviði eru eftirtaldar deildir: guðfræði- og truarbragðafræðideild , islensku- og menningardeild, mala- og menningardeild, og sagnfræði- og heimspekideild .

Kennsla a hugvisindasviði fer að mestu fram i Arnagarði, aðalbyggingu, Verold og Eddu.

Menntavisindasvið [ breyta | breyta frumkoða ]

Kjarni menntavisindasviðs er myndaður ur Kennarahaskola Islands sem sameinaðist Haskolanum i juli 2008. Menntavisindasvið menntar kennara fyrir leik- grunn- og framhaldsskola, iþrotta- og heilsufræðinga, tomstunda- og felagsmalafræðinga og þroskaþjalfa. Deildir sviðsins eru: iþrotta- , tomstunda- og þroskaþjalfadeild , kennaradeild og uppeldis- og menntunarfræðideild .

Kennsla menntavisindasviðs fer að mestu fram i byggingum Haskolans i Stakkahlið og Skipholti.

Verkfræði- og natturuvisindasvið [ breyta | breyta frumkoða ]

VR-III

Deildir a verkfræði og natturuvisindasviði eru: iðnaðarverkfræði- , velaverkfræði- og tolvunarfræðideild ; jarðvisindadeild , lif- og umhverfisvisindadeild , rafmagns- og tolvuverkfræðideild , raunvisindadeild , og umhverfis- og byggingarverkfræðideild .

Kennsla verkfræði- og natturuvisindasviðs fer að mestu fram i VR-I til III, Oskju og Tæknigarði.

Stofnanir skolans [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannsoknarsetur Haskola Islands a Husavik hefur rannsakað storhveli við Island.

Rannsoknastofnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Innan vebanda Haskola Islands starfar mikill fjoldi rannsoknastofnana af ymsu tagi, eins og Tilraunastoð HI i meinafræði að Keldum , Siðfræðistofnun , Hafrettarstofnun Islands , Jarðvisindastofnun Haskolans og Norræna eldfjallasetrið . [11] Flestar stofnanirnar eru staðsettar a haskolasvæðinu i Reykjavik. Að auki rekur Haskolinn ellefu rannsoknarsetur um allt land þar sem hvert setur fæst við serhæfðar rannsoknir sem tengjast þeim stað sem það er a. [12] Rannsoknarsetrin eru meðal annars a Egilsstoðum, Bolungarvik, Holmavik, Husavik, Sandgerði, Stykkisholmi, Breiðdalsvik og Vestmannaeyjum.

Þjonustustofnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Innan Haskolans eru fjolmargar þjonustueiningar sem sinna miðlægri þjonustu haskolans. Meðal þeirra eru nemendaskra, skrifstofa alþjoðasamskipta, namsraðgjof, rannsoknaþjonusta, kennslumiðstoð og tungumalamiðstoð. Iþrottahus HI er litið iþrottahus með iþrottasal og likamsræktarsal fyrir nemendur og starfsfolk. Upplysingatæknisvið Haskola Islands rekur tolvubunað og upplysingakerfi Haskolans, auk þess að sinna notendaþjonustu. Listasafn Haskola Islands var stofnað arið 1980 með listaverkagjof Sverris Sigurðssonar og Ingibjargar Guðmundsdottur.

Endurmenntun Haskola Islands er serstok stofnun sem byður upp a namskeið a ymsum sviðum fyrir almenning. Haskolautgafan er bokautgafa innan vebanda Haskolans. Landsbokasafn Islands ? Haskolabokasafn er sjalfstæð haskolastofnun sem sinnir upplysingaþjonustu fyrir Haskolann meðal annarra. Arnastofnun er onnur sjalfstæð haskolastofnun sem er natengd Haskola Islands.

Stjornsysla [ breyta | breyta frumkoða ]

Jon Atli Benediktsson er nuverandi rektor Haskola Islands.

Rektor og haskolarað [ breyta | breyta frumkoða ]

Rektor Haskola Islands er æðsti fulltrui skolans og ber abyrgð a allri starfsemi hans. Rektor er skipaður af menntamalaraðherra til fimm ara i senn samkvæmt tilnefningu haskolaraðs, að undangengnum almennum kosningum innan Haskolans.

Fyrsti rektor Haskolans var Bjorn M. Olsen. Nuverandi rektor er Jon Atli Benediktsson. [13]

Auk rektors fer haskolarað með yfirstjorn Haskolans. Tiu manns sitja nu i haskolaraði: þrir fulltruar haskolasamfelagsins, tveir valdir af raðherra, tveir fulltruar studenta og þrir valdir af haskolaraði sjalfu. Rektor er forseti haskolaraðs.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Asrun Brynja Ingvarsdottir (2. november 2019). ?Fleiri konur en karlar i haskolanami“ . RUV .
  2. ?Starfsmenn“ . Haskoli Islands .
  3. ?World University Rankings“ . 30. september 2015.
  4. ?Academic Ranking of World Universities 2017“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 19. januar 2019 . Sott 21. desember 2023 . {{ cite web }} : Margir |archivedate= og |archive-date= tilgreindir ( hjalp ) ; Margir |archiveurl= og |archive-url= tilgreindir ( hjalp )
  5. ?Saga“ . Haskoli Islands .
  6. ?Saga Haskola Islands - Yfirlit um halfrar aldar starf“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. februar 2007 . Sott 4. september 2009 . {{ cite web }} : Margir |archivedate= og |archive-date= tilgreindir ( hjalp ) ; Margir |archiveurl= og |archive-url= tilgreindir ( hjalp )
  7. ?Agrip af sogu HI a vefsiðu Arnastofnunnar“ . Sott 10. september 2009 .
  8. ?Heimasiða Haskolatorgs“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 26. februar 2007 . Sott 1. mars 2007 .
  9. ?Vatnstjon i Haskola Islands“ . Haskoli Islands .
  10. Sunna Kristin Hilmarsdottir (21. januar 2021). ?Griðar­legt vatns­tjon i HI: Meira en tvo þusund tonn af vatni runnu ut eftir rof a kalda­vatns­logn“ . Visir.is .
  11. ?Rannsoknastofnanir“ . Haskoli Islands .
  12. ?Rannsoknasetur Haskola Islands“ . Haskoli Islands .
  13. ?Hlutverk rektors“ . Sott 30. november 2009 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

64°08′26″N 21°56′58″V  /  64.14056°N 21.94944°V  / 64.14056; -21.94944