Reykjavikurflugvollur

Hnit : 64°07′48″N 021°56′26″V  /  64.13000°N 21.94056°V  / 64.13000; -21.94056
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

64°07′48″N 021°56′26″V  /  64.13000°N 21.94056°V  / 64.13000; -21.94056

Reykjavikurflugvollur
Reykjavíkurflugvöllur séður úr vestri.
Reykjavikurflugvollur seður ur vestri.
IATA : RKV ? ICAO : BIRK
Yfirlit
Gerð flugvallar Almennur
Eigandi Islenska rikið
Rekstraraðili Isavia
Þjonar Reykjavik
Staðsetning Vatnsmyri i Reykjavik
Hæð yfir sjavarmali 14 m / 45 fet
Hnit 64°07′48″N 021°56′26″V  /  64.13000°N 21.94056°V  / 64.13000; -21.94056
Heimasiða isavia.is
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
01/19 1,567 5.141 Malbik
06/24 960 3.150 Malbik
13/31 1.230 4.035 Malbik
Tolfræði (2014)
Farþegar innanlands 328.205
Farþegar milli landa 36.544
Flughreyfingar innanlands 60.447
Flughreyfingar milli landa 3.233
Heimildir: Flughandbok (AIP) - Island [1]

Tolfræði: Isavia Flugtolur 2014 [2]

Reykjavikurflugvollur ( IATA : RKV ICAO : BIRK ) er flugvollur i Vatnsmyri i Reykjavik . Flugrekstur hofst þar arið 1919 við mjog frumstæðar aðstæður. Bretar gerðu svo varanlegan flugvoll þar i siðari heimsstyrjold sem Islendingar fengu full yfirrað yfir i striðslok. Innanlandsflug hefur siðan þa haft miðstoð sina a vellinum og einnig gerðu Loftleiðir ut þaðan til 1962 en þa var farið að nota Keflavikurflugvoll fyrir millilandaflug.

Arið 2008 foru 426.971 flugfarþegar um vollinn i innanlandsflugi og 36.918 i millilandaflugi ( Grænland og Færeyjar ). [2]

Tolfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Deila um staðsetningu [ breyta | breyta frumkoða ]

Lengi hafa staðið nokkrar deilur um flugvollinn og staðsetningu hans. Andstæðingar hans benda a mikla nalægð við byggð og viðattumikið byggingarlandið sem fer undir vollinn. Fylgismenn vallarins segja hann vera storan vinnustað og nauðsynlegan til þess að Reykjavik geti sinnt sinu hlutverki sem hofuðborg landsins. Flugvollurinn er a aðalskipulagi Reykjavikurborgar til 2016 en framhaldið eftir það er oljost. Þann 17. mars 2001 var haldin atkvæðagreiðsla i Reykjavik um framtið flugvallarins. Þatttakan var dræm en naumur meirihluti gildra atkvæða var fyrir þvi að vollurinn myndi vikja eftir 2016. Niðurstoður atkvæðagreiðslunnar voru ekki bindandi fyrir borgaryfirvold þar sem borgarrað hafði samþykkt að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar yrði bindandi ef 75 prosent atkvæðisbærra ibua tækju þatt eða að 50 prosent atkvæðisbærra manna greiddu oðrum valkostinum i kosningunni atkvæði sitt. Niðurstoðurnar voru sem her segir: [3] [4] [5]

?Vilt þu að flugvollur verði i Vatnsmyri eftir arið 2016 eða vilt þu að flugvollurinn fari ur Vatnsmyri eftir arið 2016?“
Svar Atkvæði %
I - Flugvollur verði i Vatnsmyri eftir arið 2016 14.529 48,1
II - Flugvollur fari ur Vatnsmyri eftir arið 2016 14.913 49,3
Auðir og ogildir 777 2,6
Alls 30.219 100,00
Kjorskra og kjorsokn 81.258 37,2

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. BIRK Flughandbok (AIP) fra Flugmalastjorn Islands
  2. 2,0 2,1 ?Flugtolur 2014 fra Isavia“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 8. mars 2016 . Sott 26. april 2015 .
  3. ?Borgarbuar kjosa milli tveggja kosta“ . mbl.is.
  4. ?Tilraun um beint lyðræði“ . mbl.is.
  5. ?Tuttugu ar fra ibuakosningum um Reykjavikurflugvoll“ . RUV . 17. mars 2021 . Sott 18. mars 2021 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

* Landsbyggðin verður afskekktari , Ruv.is 26. september 2012