한국   대만   중국   일본 
Alþjoðaviðskiptastofnunin - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Alþjoðaviðskiptastofnunin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra World Trade Organization )
Aðildarriki WTO merkt með grænum lit.

Alþjoðaviðskiptastofnunin ( enska : World Trade Organization ; skammstafað WTO ; Franska : Organisation mondiale du commerce ; Spænska : Organizacion Mundial del Comercio skammstafað OMC ) er alþjoðastofnun sem hefur umsjon með morgum samningum sem skilgreina þær reglur sem gilda um viðskipti aðildarrikjanna. Stofnunin var stofnuð 1. januar arið 1995 og leysti af holmi GATT-samningana og likt og sa samningur hefur stofnunin það markmið að reyna að draga ur homlum a millirikjaviðskiptum.

Hofuðstoðvar WTO eru i Genf i Sviss . Aðalframkvæmdastjori er Ngozi Okonjo-Iweala . [1] Aðildarrikin eru 148, oll verða þau að fylgja grundvallarreglunni um bestukjaraviðskipti en i þvi felst að samskonar vorur fra mismunandi WTO-rikjum eiga að fa somu meðferð i innflutningslandinu (a þessu eru þo undantekningar).

WTO er mikið gagnrynd af andstæðingum hnattvæðingar .

Uppruni [ breyta | breyta frumkoða ]

Samið var um stofnun WTO a fundi i Marrakesh i Marokko þann 15. april 1994 og tok sa samningur gildi 1. januar 1995 . Stofnunin skyldi leysa af holmi GATT-samningana ( General Agreement on Tariffs and Trade ) sem eru nokkrir viðskiptasamningar sem farið var að gera uppur siðari heimsstyrjold til þess að stuðla að aukinni friverslun . WTO tok þannig uppa sina arma þær reglur og venjur sem hofðu skapast i GATT-kerfinu og fekk það hlutverk að sja um framkvæmd þeirra og þroa afram. Hafa ber i huga að GATT var aldrei stofnun og var reyndar aldrei ætlað að vera annað en braðabirgðalausn þangað til varanlegri stofnun yrði komið a fot. Upphaflega stoð til að koma slikri stofnun a laggirnar a fimmta aratug 20. aldar og hefði hun hlotið nafnið International Trade Organization , stofnskra hennar var samþykkt a fundi i Havana a Kubu i mars 1948 en Oldungadeild Bandarikjaþings neitaði svo að fullgilda hana, an Bandarikjanna hefði litið gagn verið af svona stofnun og þvi var alveg fallið fra hugmyndinni.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Ævar Orn Josepsson (6. februar 2021). ?Forstjori Alþjoðaviðskiptastofnunarinnar, fyrst kvenna“ . RUV . Sott 15. februar 2021 .