한국   대만   중국   일본 
Strið Iraks og Irans - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Strið Iraks og Irans

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Strið Iraks og Irans

Iranskur hermaður með gasgrimu .
Dagsetning 22. september 1980 ? 20. agust 1988 (7 ar, 10 manuðir, 4 vikur og 1 dagur)
Staðsetning
Niðurstaða Jafntefli. Bæði lond lysa yfir sigri.
Striðsaðilar
Fáni Íran Iran Fáni Íraks Irak
Leiðtogar
Fáni Íran Ruhollah Khomeini Fáni Íraks Saddam Hussein
Fjoldi hermanna

Við byrjun striðsins:

  • 110.000?150.000 hermenn,
  • 1.700?2.100 skriðdrekar, (500 nothæfir)
  • 1.000 brynbilar,
  • 300 fallbyssur,
  • 485 sprengjuflugvelar (205 nothæfar),
  • 750 þyrlur

Eftir að Irakar horfuðu fra Iran arið 1982:

  • 350.000 hermenn,
  • 700 skriðdrekar,
  • 2.700 brynbilar,
  • 400 fallbyssur,
  • 350 flugvelar,
  • 700 þyrlur

Snemma arið 1988:

  • 600.000 hermenn,
  • 1.000 skriðdrekar,
  • 800 brynbilar,
  • 600 fallbyssur,
  • 60?80 sprengjuflugvelar,
  • 70?90 þyrlur

Við byrjun striðsins:

  • 200.000 hermenn,
  • 2.800 skriðdrekar,
  • 4.000 brynbilar,
  • 1.400 fallbyssur,
  • 380 sprengjuflugvelar,
  • 350 þyrlur

Eftir að Irakar horfuðu fra Iran arið 1982:

  • 175.000 hermenn,
  • 1.200 skriðdrekar,
  • 2.300 brynbilar,
  • 400 fallbyssur,
  • 450 flugvelar,
  • 180 þyrlur

Við lok striðsins:

  • 1.500.000 hermenn
  • ~5.000 skriðdrekar,
  • 8.500?10.000 brynbilar,
  • 6.000?12.000 fallbyssur,
  • 900 sprengjuflugvelar,
  • 1.000 þyrlur
Mannfall og tjon
Um 200.000?600.000 drepnir. Um 105.000?375.000 drepnir.
Strið Iraks og Irans - 22. september 1980 - Teheran

Strið Iraks og Irans (einnig kallað Fyrsta Persafloastriðið ) var strið hað a milli Irans og Iraks sem stoð fra 22. september 1980 til 10. agust 1988 . Deilt er um upphaf og astæður striðsins, en i grundvallaratriðum var barist um ahrif a Persafloasvæðinu . Valdamenn i baðum londum vonuðust til að draga ur þrotti andstæðingsins og auka þannig eigin vold bæði heima og a alþjoðavettvangi. Striðið hofst með innras Iraka. Þeir sottu hratt inn i Iran til að byrja með en hægðu svo a og horfuðu aftur inn i Irak og vorðust. Seinna a lokamanuðum striðsins hofu þeir svo aftur sokn inn i Iran. Striðið kallaði miklar hormungar yfir baðar þjoðirnar, tafði efnahagsþroun, truflaði oliuutflutning og kostaði um eina milljon mannslifa að þvi að talið er.

Aðdragandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Einn þeirra þatta, sem jok a fjandskap þjoðanna tveggja var þra Saddams Hussein , forseta Iraks, eftir voldum yfir Shatt al-Arab-fljotinu , sem rennur i Persafloa og er mikilvæg flutningsleið oliu fyrir baðar þjoðir. Irakar hofðu nokkrum arum fyrr afsalað ser yfirraðum yfir fljotinu og nalægum landsvæðum með Alsirsamningnum , sem þeir gerðu við Irani arið 1975 i skiptum fyrir að Iranir hættu stuðningi sinum við uppreisn Kurda i Irak.

I kjolfar byltingarinnar i Iran 1979 , þar sem keisaranum var steypt af stoli, ottuðust leiðtogar margra annarra islamskra Arabarikja að islamska byltingin myndi breiðast ut um Arabaheiminn og steypa veraldlegum rikisstjornum af stoli. Ironum var einnig i nop við hina veraldlegu stjorn Ba'ath-flokksins i Irak og reyndu þeir að steypa henni með stuðningi við kurdiska aðskilnaðarsinna i norðri og leiðtoga Sjita-muslima annars staðar i Irak i þeirri von að það myndi leiða til borgarastyrjaldar i landinu.

Irak hafði einnig augastað a Iranska heraðinu Khuzestan þar sem nokkrar af stærstu oliulindum Irana er að finna, þ.m.t. oliuvinnslustoðina við Abadan sem byggð var 1909 .

Saddam Hussein var nykominn til valda og var akveðinn i að gera Irak að risaveldi i Mið-Austurlondum . Vel heppnuð innras i vestur Iran myndi koma Irak i yfirburðastoðu við Persafloa og veita þeim algjor vold yfir oliuframleiðslu a svæðinu. Þessar metnaðarfullu hugmyndir voru ekki svo langsottar. Fjolmargar aftokur a hattsettum monnum innan iranska hersins auk skorts a varahlutum i bunað hersins (sem var að mestu fra Bandarikjunum ) hafði lamað herinn sem hafði eitt sinn verið sa oflugasti a svæðinu. Broðurparturinn af iranska hernum samanstoð nu af illa bunum, oþjalfuðum sjalfboðaliðum, svonefndum Pasdaran- og Basij-sveitum byltingarsinna sem voru hliðhollar Khomeini og toldust ekki til hefðbundins hers. Auk þess hafði Iran aðeins uppi lagmarksvarnir við Shatt al-Arab fljotið. 22. september , 1980 gripu Irakar tækifærið og gerðu innras sem þeir rettlættu með meintu banatilræði við þaverandi utanrikisraðherra Tariq Aziz sem Islamski Dawa-flokkur shita i Irak atti að hafa staðið fyrir i april a sama ari með stuðningi Irans.

Gangur striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Til að byrja með gekk Irokum allt i haginn þar sem þeir sottu inn i Iran a breiðu svæði. Hins vegar komust þeir fljotlega að þvi að iranski herinn var ekki jafn mattlaus og þeir hofðu reiknað með. Iranir fylktu ser að baki rikisstjornar sinnar og borðust gegn innrasarhernum. I juni 1982 hofðu Iranir, með vel heppnaðri gagnsokn, tekið aftur þau svæði sem Irakar naðu a sitt vald i upphafi striðs. Það sem eftir var af striðinu foru mestir bardagar fram innan landamæra Irak. Iranir beittu afram oþjalfuðum Pasdaran- og Basij-sveitum sinum og treystu a matt fjoldans a meðan famennari en betur buinn her Iraka varðist.

Irakar logðu til vopnahle 1982 en Iranir heldu fast við þa aætlun sina að steypa irosku rikisstjorninni ur stoli og striðið helt afram i 6 ar til viðbotar sem einkenndust af skotgrafahernaði þar sem mannfall var griðarlegt en landvinningar engir fyrir hvorugt landið. Uppur 1984 hofst svokallað ?oliuflutningaskipa-strið“ (e. tanker war) milli landanna. Ironsku og irosku herirnir viluðu þa ekki fyrir ser að sokkva hlutlausum oliuflutningaskipum sem hættu ser inn fyrir Persafloann. Tilgangurinn var að veikja andstæðinginn efnahagslega og koma i veg fyrir utflutning oliu. Hundruð oliflutningaskipa voru skemmd eða eyðilogð a þennan hatt og hundruð sjomanna letu lifið. A siðari arum striðsins hlaut Irak meiri og meiri stuðning erlendis fra og gat byggt upp vel buinn og vel þjalfaðan landher , flugher og flota . Arið 1988 hofu Irakar svo nyja sokn inn i Iran og hofu að gera mikla loftarasir a iranskar borgir eins og Teheran . Einangraðir Iranir gafust þa upp og boðuðu til friðarviðræðna sem Irakar samþykktu enda hafði hið 8 ara strið farið mjog illa með efnahaginn og folkið i landinu.

Striðið einkenndist af mikilli grimmd, þa serstaklega notkun efnavopna af halfu Iraks (aðallega sinnepsgas ). Alþjoðasamfelagið beitti Iraka mjog litlum þrystingi til að hætta notkun efnavopnanna. Irak og Bandarikin heldu þvi þo fram að Iranir hefðu einnig gerst sekir um notkun slikra vopna en það hefur aldrei fengist staðfest. Su herfræði sem beitt var i striðinu svipar mjog til skotgrafahernaðar fyrri heimsstyrjaldar þar sem fjolmennum, illa bunum og illa þjalfuðum herjum var stefnt saman með tilheyrandi mannfalli. Þessi aðferð var þo serstaklega notuð af Ironum.

Alþjoðasamfelagið [ breyta | breyta frumkoða ]

Vopnabunaður Iraka var að mestu keyptur fra Sovetrikjunum en a meðan striðið stoð keyptu þeir einnig vopn fra Kina , Egyptalandi , Frakklandi og hugsanlega Þyskalandi . Irakar fengu einnig nokkurn fjarhagslegan stuðning fra Kuveit og Sadi Arabiu að nokkru leyti i formi lana. Arið 1982 breyttu Bandarikin stefnu sinni gagnvart striðinu og hofu beinan stuðning við Iraka með þvi að sja þeim fyrir vopnum og fjarhagsaðstoð asamt þvi að taka upp venjulegt stjornmalasamband við Irak a ny (en það hafði legið niðri fra Sex daga striðinu 1967 ). Bandarikin og bandamenn þeirra (til dæmis Bretland , Frakkland og Italia ) sau Irokum fyrir efna- og syklavopnum og hjalpuðu þeim til að byggja upp getu til að framleiða kjarnorkuvopn . A meðan Irak naut stuðnings flestra risavelda samtimans, þar a meðal bæði Sovetrikjanna og Bandarikjanna var Iran einangrað og hafði einungis opinberan stuðning Syrlands og Libyu .

Sprengjur bandariskra sprengjuflugvela falla a ironsku freigatuna IS Sahand 18. april 1988 .

Bandarikin lystu aldrei formlega yfir striði a hendur Iran en þratt fyrir það þa lenti hersveitum landanna saman nokkrum sinnum a arunum 1987? 1988 i nokkrum sjoorrustum a Persafloa þar sem Bandarikin hofðu mikinn viðbunað. 3. juli 1988 , skaut Bandariska herskipið USS Vincennes niður farþegaþotu a vegum Iran Air en stjornvold I Bandarikjunum sogðu að flugvelin hefði verið tekin i misgripum fyrir iranska F-14 Tomcat þotu sem var a sveimi a svæðinu a sama tima. Allir þeir 290 farþegar og ahofn sem voru i hinu borgaralega flugi forust, þar a meðal konur og born. Rikisstjorn Bandarikjanna hafði nokkru aður astundað að selja einnig Ironum vopn, fyrst obeint (hugsanlega með milligongu Israel ) en siðar beint (sja Iran-Kontrahneykslið ).

Eftirmalar [ breyta | breyta frumkoða ]

Að striðinu loknu var Irak mjog skuldugt við þær Arabaþjoðir sem hofðu staðið við bakið a þeim i striðinu og stutt fjarhagslega. Til dæmis skulduðu þeir Kuveit 14 milljarða Bandarikjadala sem atti þatt i þeirri akvorðun Saddam Husseins að raðast inn i landið arið 1990 sem leiddi til næsta Persafloastriðs .

Oliuvinnsluiðnaður beggja rikja var illa farinn en oliulindirnar hofðu verið aðalskotmorkin i loftarasum a baða boga.

I lok striðsins stoðu landamæri rikjanna obreytt. Tveimur arum eftir striðslok þegar strið Iraks við vesturveldin vofði yfir viðurkenndi Saddam yfirrað Irana yfir austurbakka Shatt al-Arab og þar með var nakvæmlega sama staða komin upp a svæðinu og hafði verið fyrir striðið.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Iran-Iraq War “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 18. juli 2004.
  • Anthony H. Cordesman (1987). The Iran-Iraq War And Western Security 1984-87 . Jane's Publishing. ISBN   0-7106-0496-3 .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]