Kurdar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Svæði i Mið-Austurlondum þar sem kurdar bua.

Kurdar eru þjoðarbrot af indoevropskum uppruna sem bua i fjallaheruðum Tyrklands , Iraks og Irans og i minna mæli i Syrlandi og Armeniu . Tungumal þeirra, kurdiska , er indo-evropskt tungumal . Þeir eru alitnir afkomendur Meda sem Herodotos talar um. Griski sagnaritarinn Xenofon talar um þa i verki sinu Austurfor Kyrosar sem ?Karduka“, fjallabua sem reðust a her hans um 400 f.Kr.

Kurdar tala kurdisku og Zaza-Gorani tungumalin, sem tilheyra Vestur-Ironsku grein Ironsku tungumala i Indo-Evropsku tungumala fjolskyldunni.

Kurdar eru um 30-35 milljonir og eru þar með stærsta rikislausa þjoðarbrot heims. Sumir þeirra berjast fyrir auknu sjalfræði og stofnun rikis kurda .

Kurdar eru flestir sunnitar en fyrir utbreiðslu islam aðhylltust þeir soroisma . Margir þeirra toku afstoðu með Iran i striðinu milli Irans og Iraks sem leiddi meðal annars til ofsokna gegn þeim i Irak.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .