Samtok hlutlausra rikja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af meðlimum Samtaka hlutlausa rikja. Fullgildir meðlimir eru með dokkblaum lit og aheyrnarriki eru með ljosblaum lit.

Samtok hlutlausra rikja ( enska : Non-Aligned Movement eða NAM ) eru alþjoðasamtok rikja sem ekki tilheyra tilteknum valdablokkum i alþjoðastjornmalum . Samtokin voru stofnuð að undirlagi Jawaharlal Nehru forsætisraðherra Indlands , Gamal Abdel Nasser fyrrum forseta Egyptalands , Josip Broz Tito forseta Jugoslaviu , Sukarno forseta Indonesiu og Kwame Nkrumah forsætisraðherra Gana i kjolfar Bandung-raðstefnunnar arið 1955. Fyrsta opinbera raðstefna samtakanna var i Belgrad arið 1961 . Tilgangur samtakanna var að standa vorð um sjalfstæði og oryggi aðildarrikjanna i heimi vaxandi ataka milli risaveldanna a timum Kalda striðsins . Samstarf rikjanna varð þo aldrei jafnmikið og þeirra rikja sem tilheyrðu Varsjarbandalaginu og NATO og morg þeirra gerðust i reynd bandalagsriki annars risaveldanna.

Aðildarriki [ breyta | breyta frumkoða ]