John Steinbeck

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
John Steinbeck
John Steinbeck
John Steinbeck i Sviþjoð 1962 þegar hann tok a moti Nobelsverðlaununum.
Fæddur: 27. februar 1902
Salinas, Kaliforniu
Latinn: 20. desember 1968
New York
Starf/staða: Rithofundur
Þjoðerni: Fáni Bandaríkjana Bandariskur
Frumraun: Cup of Gold
Undirskrift:

John Ernst Steinbeck yngri [1] [2] ( 27. februar 1902 ? 20. desember 1968 ) var bandariskur rithofundur. Hann er einna þekktastur fyrir skaldsoguna Þrugur reiðinnar (1939) sem fekk Pulitzer verðlaunin ari seinna, 1940. Onnur þekkt verk eftir hann eru Mys og menn (1937) og Austan Eden (1952). Skaldsogur hans voru raunsæjar og gagnrynar og fjolluðu oft um fatækt verkafolk. Hann var hofundur samtals 27 boka, þar af skrifaði hann 16 skaldsogur og 5 smasagnasofn. John Steinbeck hlaut bokmenntaverðlaun Nobels 1962.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppeldisar [ breyta | breyta frumkoða ]

Æskuheimili John Steinbeck. 132 Central Avenue, Salinas, Kaliforniu

John Ernst Steinbeck yngri fæddist 27. februar 1902 i Salinas, Kaliforniu . Hann var af þyskum og irskum ættum. Afi John Steinbeck, Johann Adolf Großsteinbeck stytti ættarnafnið i Steinbeck þegar hann fluttist buferlum til Bandarikjanna. Bondabær fjolskyldunnar i Heiligenhaus , Mettmann , Norðurrin-Vestfaliu , Þyskalandi heitir enn i dag Großsteinbeck.

Faðir John, John Ernst Steinbeck eldri vann sem fjarsyslumaður i Monterey syslu . Moðir hans het Olive Hamilton og var kennari. Foreldrar hans voru truuð og kirkjurækin. Moðir John deildi astriðu hans a lestri og skrift og las oft og tiðum upp ur Bibliunni fyrir hann fra unga aldri. Ahrif truarlegs bakgrunns ma sja viða i ritum hans. I inngangi einu verka hans sagði John Steinbeck: ?Some literature was in the air around me. The Bible I absorbed through my skin. My uncles exuded Shakespeare, and Pilgrim's Progress was mixed with my mother's milk.” [3] Hann bjo i litlu dreifbylu bæjarfelagi i groðursælu umhverfi sem var upphaflega við utmork landnamsbyggðar. A sumrin vann hann a nalægum bondabæjum og siðar með flokkufolki a Spreckels bugarðinum. Þar kynntist hann harðari asyndum flokkulifsins og myrkari hliðum mannlegs eðlis sem komu fram i morgum boka hans, þ.a.m. Mys og menn . Steinbeck var iðinn við að kanna nanasta umhverfi sitt [4] en hann notaði heimasloðirnir oft sem sogusvið.

Fyrsta hjonaband og born [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1919 utskrifaðist Steinbeck fra framhaldsskolanum i Salinas og sotti Stanford-haskola með halfum hug þar til hann hætti an þess að utskrifast 1925. Hann ferðaðist til New York til að eltast við draum sinn að gerast rithofundur og framfleytti ser með ymsum ohefðbundnum storfum. Honum mistokst að fa verk sitt utgefið og sneri við til Kaliforniu þremur arum seinna og vann um tima i fiskeldi og sem leiðsogumaður i Tahoe City i Kaliforniu. A þvi timabili kynntist hann fyrri konu sinni, Carol Henning. [5] [6] [7] Þau giftust i januar 1930.

Mestan hluta kreppunnar miklu bjuggu Carol og Steinbeck i litlu husi sem faðir hans atti i Pacific Grove , Kaliforniu. Eldri fjolskyldumeðlimir utveguðu honum frian eldivið, pappir fyrir handritin hans og nauðsynleg peningalan seinni hluta 1928 sem gaf Steinbeck svigrum til að hætta iþyngjandi lagervinnu i San Francisco og einbeita ser að sinni iðn. [7]

Arið 1935 kom ut Tortilla Flat , fyrsta heppnaða skaldsagan hans sem kom honum ur tiltolulegri fatækt og gaf honum færi a að byggja sumarhus i Los Gatos . Arið 1940 fylgdi Steinbeck vini sinum og ahrifavaldi Ed Ricketts sjavarliffræðingi i sjoleiðangur um Kaliforniufloa til að safna lifrænum synum. Bokin The Log from the Sea of Cortez er byggð a þessum leiðangri. Carol slost með i for en þau attu i erfiðleikum i hjonabandinu a þessum tima og sottu um skilnað undir lok arsins 1941 en a þeim tima var Steinbeck að vinna við handritið að bokinni. [7]

Annað hjonaband [ breyta | breyta frumkoða ]

I mars arið 1943 gekk skilnaður Steinbeck og Carol endanlega i gegn og seinna i sama manuði giftist hann Gwyndolyn ?Gwyn“ Conger. [8] Þau eignuðust tvo born sem eru einu afkomendur Steinbeck ? Thomas Myles Steinbeck (fæddur 1944) og John Steinbeck IV (1946-1991). Arið 1943 vann Steinbeck sem striðsfrettamaður i seinni heimsstyrjoldinni en ari siðar særðist hann af voldum sprengjubrota og hætti i kjolfarið storfum og sneri heim.

Arið 1947 ferðaðist Steinbeck til Sovetrikjanna i fyrsta skiptið asamt þekktum ljosmyndara, Robert Capa . Þeir heimsottu Moskvu , Kiev , Tiblisi , Batumi og Stalingrad og voru með fyrstu vestrænu ibuunum til að heimsækja marga hluta Sovetrikjanna eftir kommunistabyltinguna. Steinbeck skrifaði um reynslu þeirra i bokinni A Russian Journal sem var myndskreytt með ljosmyndum Robert Capa. Bokin var gefin ut 1948, sama ar og Steinbeck var kosinn inn i bandarisku listaakademiuna .

I mai 1948 sneri Steinbeck við til Kaliforniu eftir að nain vinur hans, Ed Ricketts, lenti i alvarlegu slysi þar sem lest keyrði a bilinn hans. Ricketts do nokkrum klukkutimum fyrir komu Steinbeck. I þessari somu ferð bað Gwyn, konan hans, um skilnað. Steinbeck reyndi að telja henni hughvarf en skilnaðurinn gekk endanlega i gegn i agust sama ar. Samkvæmt eigin frasogn gekk Steinbeck i gegnum slæmt þunglyndi það sem eftir lifði ars.

Siðustu ar og dauði [ breyta | breyta frumkoða ]

I juni 1949 hitti Steinbeck Elaine Scott, leikhusstjora, a veitingastað i Carmel , Kaliforniu. Steinbeck og Scott giftust i desember 1950 innan við viku eftir að Elaine Scott hafði gengið fra skilnaði við leikarann Zachary Scott. Þetta var þriðja hjonaband Steinbeck sem helst allt þar til hann lest 1968. [9] Arið 1966 ferðaðist Steinbeck til Tel Aviv til að heimsækja samyrkjubu stofnað i Israel af afa hans. John Steinbeck lest ur hjartaafalli i New York 20. Desember 1968. Hann var 66 ara gamall og hafði reykt storan hluta ævinnar. Krufning staðfesti að danarorsokin væri kransæðastifla. Likið var brennt samkvæmt hans eigin osk og ker sem innihelt osku hans var a endanum jarðsett þann 4. Mars 1969 i fjolskyldugrafreitnum i kirkjugarðinum i Salinas þar sem foreldrar hans voru grafnir. Þriðja konan hans, Elaine, var jarðsett a sama stað arið 2004. [10] Stuttu fyrir dauða sinn hafði Steinbeck skrifað til sins læknis að hann fyndi sterkt fyrir þvi að ekkert tæki við af likamlegum dauða og að það þyddi endirinn a tilvistinni. [10]

Ritferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta skaldsaga John Steinbeck het Cup of Gold og var gefin ut 1929. Hun byggir lauslega a æviskeiði sjoræningjans Henry Morgan sem rommtegundin Captain Morgan heitir eftir. Bokin fjallar að mestu leyti um aras og ranyrkju Henry Morgan a borgina Panama og leitin að konunni sem var fallegri en solin en samkvæmt orðromi atti hun heima þar. [9] Titill bokarinnar er skirskotun til Panamaborgar.

Eftir Cup of Gold skrifaði Steinbeck þrju styttri verk a timabilinu 1931 til 1933. The Pastures of Heaven , gefin ut 1932, samanstoð af tolf samofnum sogum um dal nærri Monterey sem spænskur liðþjalfi uppgotvaði er hann var elta uppi indianaþræla sem hofðu fluið ur anauð. Arið 1933 gaf Steinbeck ut The Red Pony , 100 blaðsiðna verk sem fjallaði um minningar hans af æskusloðum. [9] Þriðja bokin To a God Unknown fylgir eftir lifi jarðareiganda og fjolskyldu hans i Kaliforniu. Bokin tekur a malefnum eins og hvernig tru hefur mismunandi ahrif a folk og samband bondans við jorðina sina.

Steinbeck hlaut fyrst almenna hylli fyrir Tortilla Flat (1935). [9] Bokin er um lif heimilis- og stettarlausa ungra manna i Monterey eftir fyrri heimsstyrjoldina rett fyrir afengisbannið i Bandarikjunum . Rotlaust liferni sogupersonanna sem snua baki við hefðbundnu lifi bandarisks samfelags gengur ut a vin og smaþjofnaði þar sem hopsamstaðan virðist eina dyggðin. Gerð var samnefnd mynd eftir bokinni 1942 þar sem Spencer Tracy , Hedy Lamarr og John Garfield , vinur Steinbeck, leku aðalhlutverkið. [11]

Nokkrar af næstu bokum Steinbeck fjolluðu um folk sem hafði orðið illa ut ur þurrkum með tilheyrandi uppskerubresti a svokolluðu Dust Bowl timabili rett eftir kreppuna miklu sem leiddi til mikilla folksflutninga bænda og verkafolks til Kaliforniu i leit að betra lifi. In Dubious Battle , Mys og menn og Þrugur reiðinnar eru dæmi um Dust Bowl skaldsogur sem Steinbeck skrifaði. Mys og menn og Þrugur reiðinnar nutu mikilla vinsælda. [9]

Mys og menn var sett a svið i New York og hlaut mikið lof þar sem Broderick Crawford lek Lennie, þroskaheftan en likamlega kraftmikinn verkamann og Wallace Ford lek felaga hans, George. Steinbeck skrifaði handritið að verkinu en neitaði alla tið a meðan a syningum stoð að sja flutning þess i New York og utskyrði fyrir leikstjoranum, George S. Kaufman , að i huga hans væri leikritið fullkomið og að horfa a flutning þess a leiksviði gæti aðeins valdið honum vonbrigðum. Steinbeck atti seinna eftir að skrifa tvo onnur leikverk, The Moon is Down og Burning Bright .

Biomynd var gerð eftir Mys og menn tveimur arum eftir utgafu bokarinnar þar sem Lon Chaney lek Lennie og Burgess Meredith lek George. [12] Myndin fekk fjorar oskarstilnefningar . Steinbeck fylgdi vinsældunum eftir með Þrugur reiðinnar arið 1939 en hun byggðist a frettagreinum sem hann hafði skrifað i San Francisco. Skaldsagan fekk Pulitzer verðlaunin og hefur af morgum verið talið hans best verk. Gerð var eftirtektarverð mynd eftir bokinni sem John Ford leikstyrði. Henry Fonda lek i henni og fekk hann oskarstilnefningu sem besti leikarinn i aðalhlutverki. [13]

Þratt fyrir vinsældir bokarinnar var hun umdeild vegna politiskra skoðanna Steinbeck, gagnrynin syn hans a kapitalisma og samuð hans a bagborinni stoðu verkafolks. Þetta leiddi til andstoðu gegn hofundinum, serstaklega a heimasloðum. Bokin var sogð oviðeigandi og lysa kringumstæðum a heimahogum a villandi hatt sem leiddi til þess að hun var bonnuð i almenningsskolum og bokasofnum a heimasloðum i agust 1939. Banninu var aflett i januar 1941. [14]

Vegna þessara horðu viðbragða skrifaði Steinbeck i kjolfarið: ?The vilification of me out here from the large landowners and bankers is pretty bad. The latest is a rumor started by them that the Okies hate me and have threatened to kill me for lying about them. I'm frightened at the rolling might of this damned thing. It is completely out of hand; I mean a kind of hysteria about the book is growing that is not healthy.“

Islenskar þyðingar og utgafuar a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. French, Warren G. (1975). John Steinbeck. Twayne Publishers, bls 20.
  2. St. Pierre, Brian (1983). John Steinbeck, the California years. Chronicle Books, bls 11.
  3. Steinbeck, J. (1976). The Acts of King Arthur and His Noble Knights, bls 11.
  4. Timmerman, J. (1995). Introduction to John Steinbeck, The Long Valley, Penguin Publishing.
  5. Novels for Students (2012). Gale Cengage.
  6. DeMott, R. Introduction to The Grapes of Wrath (1992), Penguin Publishing.
  7. 7,0 7,1 7,2 Benson, Jackson J., The True Adventures of John Steinbeck, Writer (1984), The Viking Press.
  8. Fensch, Thomas (2002). Steinbeck and Covici Geymt 7 desember 2012 i Wayback Machine . The Story of a Friendship, New Century Books, bls 33.
  9. 9,0 9,1 9,2 9,3 9,4 Parini, J. John Steinbeck: A Biography (1996), Holt Publishing.
  10. 10,0 10,1 Shillinglaw, S., A Journey into Steinbeck's California (2006). Roaring Forties Press
  11. Internet Movie Database. IMDB - Tortilla Flat (1942)
  12. Internet Movie Database. IMDB - Of Mice and Men (1939)
  13. Internet Movie Database. IMDB - Grapes of Wrath (1940)
  14. Steinbecks works banned [1]
   Þetta æviagrip sem tengist Bandarikjunum og bokmenntum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .