Gabriela Mistral

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gabriela Mistral
Gabriela Mistral
Gabriela Mistral arið 1945.
Fædd: 7. april 1889
Vicuna , Sile
Latin: 10. januar 1957 (67 ara)
Hempstead , New York , Bandarikjunum
Starf/staða: Skald, kennari, erindreki
Þjoðerni: Silesk
Virk: 1914?1957
Bokmenntastefna: Humanismi
Undirskrift:

Lucila Godoy Alcayaga (7. april 1889 ? 10. januar 1957), þekktari undir listamannsnafninu Gabriela Mistral var sileskt skald, kennari, erindreki og humanisti. Hun hlaut bokmenntaverðlaun Nobels arið 1945, fyrst rithofunda fra Romonsku Ameriku . I ljoðum sinum fjallaði Mistral meðal annars um svikrað, ast, moðurast, sorg og hvernig sjalfsmynd Romonsku Ameriku hefur þroast ut fra ahrifum bæði Evropumanna og ameriskra frumbyggja. Mynd af Mistral er a sileskum 5.000 pesa seðlum .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Lucila Godoy Alcayga fæddist arið 1889 i bænum Vicuna i dalnum Elqui i norðurhluta Sile . [1] Hun olst upp i sveitinni og tok við skolakennarastoðu af foður sinum þegar hun var 15 ara. A svipuðum tima for hun að skrifa greinar og birta þær i bloðum sem gefin voru ut i grenndinni. Þegar Lucila var tæplega tvitug felldi hun hug til jarnbrautarverkamanns að nafni Romelio Ureta en hann endurgalt ekki ast hennar og framdi siðar sjalfsmorð. Dauði hans og astarsorg hennar attu þatt i þvi að vekja skaldgafuna hja Lucilu. [2]

Lucila hof kveðskap til að fa utras fyrir tilfinningar sinar og sendi arið 1914 ljoðabalkinn Sonetos de la Muerte i kvæðasamkeppni i Santiago undir dulnefninu Gabriela Mistral. Mistral vann keppnina og varð i kjolfarið þjoðþekkt og astsælt ljoðskald i Sile. Hun helt afram að yrkja og varð bratt fræg um alla Romonsku Ameriku. Arið 1922 nalgaðist menningarstofnunin Instituto de la Espanas i Bandarikjunum hana og gaf ut safn af ljoðum Mistral i bok með titlinum Desolacion . I eftirmala bokarinnar baðst Mistral afsokunar fyrir það hve beisk kvæðin væru og het þvi að snua ser þaðan i fra að geðþekkari sviðum mannlegrar tilveru i kveðskap sinum. I næstu ljoðum sinum for Mistral meðal annars að kveða um natturufegurð Sile. [2]

Samhliða kveðskapnum helt Mistral kennslustorfum afram og var um hrið forstoðukona i kvennaskola. Hun gat ser gott orð fyrir uppeldishæfileika sina og þvi akvað menntamalaraðuneyti Mexiko arið 1922 að raða hana til að aðstoða við endurskipulagningu mexikoska skolakerfisins og flytja erindaflokk um menntamal. Mistral ferðaðist um Ameriku, helt fyrirlestra við fjolda haskola og hlaut doktorsnafnbot i spænsk-ameriskum bokmenntum fra haskolanum i Puerto Riko . A sama tima vann hun sem erindreki fyrir Þjoðabandalagið og var utnefnd af rikisstjorn Sile sem sendifulltrui til ymissa landa, meðal annars Spanar , Portugals , Frakklands og Argentinu .

Gabriela Mistral hlaut bokmenntaverðlaun Nobels arið 1945. [3] Hun var fyrsti Nobelsverðlaunahafinn i þeim flokki fra Romonsku Ameriku og fimmta konan sem hlaut bokmenntaverðlaunin. [1] [4]

Mistral lest arið 1957 ur briskrabbameini . A attunda og niunda aratugnum reyndi hin ihaldssama einræðisstjorn Augustos Pinochet i Sile að nyta ser imynd Mistrals og benda a hana sem dæmi um ?undirgefni gagnvart yfirvoldum og samfelagsreglum“. Endanlega var flett ofan af hugmyndum Pinochet-stjornarinnar um Mistral sem eins konar ?skirlifan dyrling“ arið 2007 þegar sannað var með birtingu sendibrefa fra henni að hun hefði lengi att i lesbiskum astarsambondum og að Doris Dana , sem erfði eignir Mistrals, hefði verið kærasta hennar til langtima aður en hun do. [5] [6]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Malfriður Einarsdottir (1. april 1951). ?Gabriela Mistral“ . Melkorka . Sott 9. juni 2019 .
  2. 2,0 2,1 ?Nobelsskaldkonan Gabriela Mistral“ . Samtiðin . 1. april 1946 . Sott 9. juni 2019 .
  3. Hjortur Palsson (18. desember 1995). ?Gabriela Mistral og bokmenntaverðlaun Nobels fyrir halfri old“ . Morgunblaðið . Sott 9. juni 2019 .
  4. Sigurður Þorarinsson (20. november 1945). ?Gabriela Mistral fekk bokmenntaverðlaun Nobels“ . Þjoðviljinn . Sott 9. juni 2019 .
  5. ?Gabriela Mistral: poeta y lesbiana“ . El Tiempo . 7. juni 2003 . Sott 9. juni 2019 .
  6. Gabriela Mistral (2009). Nina errante: Cartas a Doris Dana . Editorial Lumen. ISBN   9568856005 .