한국   대만   중국   일본 
Himalajafjoll - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Himalajafjoll

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Horft yfir Himalajafjollin ur Alþjoðlegu geimstoðinni ( utgafa með utskyringum )

Himalajafjoll eru fjallgarður i Asiu , sem liggur fra austri til vesturs og er hæsti fjallgarður heims. Þau aðskilja Indlandsskaga fra Tibesku haslettunni og na yfir fimm lond , Pakistan , Indland , Kina , Butan og Nepal .

Jarðsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Himalajafellingin hof að myndast fyrir um 40-50 milljonum ara þegar Indlandsflekinn , a hraðri ferð i norður, klessti upp i Evrasiuflekann . Fyrir um 40-37 milljonum ara hofst lokun Teþyshafsins norðan og austan við Indlandsflekann en upplyfting a Himalajafjollunum hofst fyrir um 35-33 milljonum ara. Stor hluti lyftingar Himalajafjallanna hefur att ser stað a siðustu 10 milljonum ara og lyftingin i dag er mikil, um 5-10 mm a ari, en Indlandsflekann rekur enn um 5 cm a ari til norðurs.

Myndun Himalajafjallanna hefur haft gifurleg ahrif a loftslag a jorðinni . I Mið-Asiu hefur orðið til regnskuggi vegna þeirra og loftslag orðið þurrt meginlandsloftslag .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjoll yfir 8000 metra hæð

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .