Þrælahald

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þrælamarkaðurinn eftir Gustave Boulanger (fyrir 1882).

Þrælahald kallast það þegar menn eru meðhondlaðir, lagalega eða felagslega, sem eign annarra manna. Fyrr a timum var þrælahald oft loglegt og eignarrettur landeigenda og annarra efnamanna naði ekki einungis til landareigna og huseigna heldur einnig til vinnuafls. Slikir þrælar attu ekki rett a launagreiðslum og voru að ollu leyti haðir akvorðunum eigenda sinna en þeir gatu þa skipað þeim fyrir verkum og hlutverkum og selt þa eins og hverja aðra eign. Einstaklingur gæti orðið þræll við fæðingu, kaupi eða handtoku.

I viðari skilningi getur þrælahald einnig merkt að einstaklingur er i raun neyddur til þess að vinna gegn eigin vilja. Fræðimenn nota einnig fleiri almenn hugtok sem ma nefna sem nauðungavinna eða ofrjals vinna til að visa i þrælahald.

Loglegu þrælahaldi hefur nu verið nanast utrymt en ologlegt þrælahald þar sem folki er haldið nauðugu viljugu við vinnu tiðkast þo enn.

Þrælahald i Ameriku [ breyta | breyta frumkoða ]

Longu aður en blokkumenn voru sendir til Norður Ameriku unnu þeir fyrir menn i Evropu og hofst þrælahald þar að mest ollu leyti. Margir þrælar voru fluttir arlega til Evropu a timum Kolumbusar (1492-1502) og var það um þusundir blokkumanna sem tyndu lifi sinu og heimkynnum og urðu að þrælum, Þrælahald var gjarnan rettlætt með þvi að hviti kynstofninn væri sa æðsti og svortum monnum bæri að þræla fyrir þa.

Þrælaeigandi borinn af þrælum sinum (19.old).

Blokkumenn i Evropu voru ekki taldir vera gott vinnuafl og voru ekki einungis seldir i vinnu heldur lika til skemmtunar fyrir hvitt folk þar sem utlit blokkumannsins þotti vera hlægilegt og tilvalið skemmtunarefni.

A 17. old borðust Bretar, Frakkar, Spanverjar og Hollendingar um nylendur Norður-Ameriku. Arið 1607 for hopur kaupmanna fra London og vesturstrond Englands til Ameriku en þeir hofðu fengið leyfi fra Jakobi I til að stofna nylendur i Norður-Ameriku. 12 arum siðar, arið 1619 sigldu hollenskir sjoræningjar að breskum nylendum, Jamestown i Virginiu. Skipið var ekki tomt þar sem það voru u.þ.b 20 svartir þrælar um borð sem hofðu verið fluttir fra Vestur-Afriku . Þar hofðu þeir hofðu verið keyptir a þrælamorkuðum. Þetta var upphafið a þrælahaldi i Bandarikjunum . Svortum þrælum atti eftir að fjolga stoðugt meir. Fra 16. old til 19. aldar er talið að um 12 milljonir manna hafi unnið sem þrælar i Bandarikjunum.

Þrælahald a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekki er vitað hversu algengt þrælahald var a Islandi. Landnamsmenn toku bæði með ser þræla fra Bretlandseyjum og norræna þræla. Lagasafnið Gragas sem var i gildi a 13. old nefnir þræla. [1] Þrælahald var aldrei bannað a Islandi, [1] og þo að i dag se nauðungarvinna og frelsissvipting bonnuð er þrælahald ekki serstaklega nefnt i logum. [2]

Fra 1490?1894 var a Islandi i gildi vistarbandið svonefnda, þar sem jarðnæðislausu folki var gert skylt að raða sig i vinnumennsku. Það flokkast ekki sem þrældomur, en er skylt bændaanauð .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Gunnar Karlsson. ?Hvaðan fengu Islendingar flesta þræla sina og hvenær var þrælahald afnumið a Islandi?“ . Visindavefurinn . Sott 11. april 2019 .
  2. ?Bann við þrældomi og nauðungarvinnu“ . Mannrettindaskrifstofa Islands . Sott 11. april 2019 .
   Þessi felagsfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .