한국   대만   중국   일본 
Skystrokkur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Skystrokkur , skystrokur [1] eða hvirfilbylur er ofsalegt, hættulegt oveður . Hann myndast ur loftdalki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skuraskyi , eða stundum bolstraskyi . Skystrokkar eru mjog mismunandi að stærð, en i logun eru þeir oftast eins og trekt og snyr þa mjorri endi skystrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .

Skystrokkur i Oklahoma .

I flestum dæmigerðum skystrokkum er vindhraði fra um það bil 18 m/s og upp i 50 m/s. Þeir eru yfirleitt um 75 m i þvermal og geta farið nokkra kilometra aður en þeir eyðast. Dæmi eru þo um skystrokka með vindhraða yfir 130 m/s (480 km/klst.). Þeir geta verið yfir 1,6 km i þvermal og farið nokkur hundruð kilometra aður en þeir eyðast. [2]

Skystrokkar hafa sest i ollum heimsalfum nema a Suðurskautslandinu . Skystrokkar eru þo algengastir i hinu svokallaða Tornado Alley i Bandarikjunum en þeir geta att ser stað hvar sem er i Norður-Ameriku . [3] Þeir myndast lika stundum i Suður- og Austur-Asiu , a Filippseyjum , i austanverðri Suður-Ameriku , sunnanverðri Afriku , norðvestanverðri og suðaustanverðri Evropu , vestanverðri og suðaustanverðri Astraliu og a Nyja-Sjalandi . [2] Skystrokur olli tjoni a Islandi 2018 [4]


Skilgreiningar

breyta

Samkvæmt Veðurstofu Islands er skilgreining a skystrokki vindsveipur með ?þvermal 100 m eða meira, vindhraði allt að 100 m/s“. [5] Vindsveipur með þvermal 10 m eða meira og vindhraða allt að 50m/s heitir sandstrokkur eða vatnsstrokkur og sveipur með þvermal 1 m eða meira og vindhraða allt að 10 m/s er ryksveipur . [5]

Sandstrokkur a Islandi

breyta

Arið 2007 myndaðist litill sandstrokkur a Skeiðararsandi . [5]

Heimildir

breyta
  1. ?Skystrokur a Skeiðararsandi“ . Veðurstofa Islands . Sott 13. november 2009 .
  2. 2,0 2,1 Encyclopædia Britannica. ?Tornado: Global occurrence“ . Sott 13. november 2009 .
  3. Sid Perkins. ?Tornado Alley, USA“ . Sott 13. november 2009 .
  4. https://www.vedur.is/um-vi/frettir/vedurstofan-greinir-vegsummerki-skystroka
  5. 5,0 5,1 5,2 ?Sveipir a Skeiðararsandi“ . Veðurstofa Islands . Sott 13. november 2009 .

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
    Þessi natturuvisinda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .