Vetrarolympiuleikarnir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Olympiueldurinn a opnunarhatið Vetrarolympiuleikanna 2002 i Salt Lake City

Vetrarolympiuleikarnir eru alþjoðlegt iþrottamot sem er haldið a fjogurra ara fresti. Fyrstu vetrarolympiuleikarnir voru haldnir i Chamonix i Frakklandi arið 1924 . Upphaflega voru vetrarolympiuleikarnir haldnir somu ar og Sumarolympiuleikarnir en arið 1986 akvað Alþjoðaolympiunefndin að þeir skyldu haldnir milli sumarleika. Vegna breytingarinnar voru Vetrarolympiuleikarnir 1994 haldnir aðeins tveimur arum a eftir leikunum 1992 .

A Vetrarolympiuleikunum er keppt i vetrariþrottum : skiðum , skautum , sleðabruni og krullu .