Strið Sovetrikjanna og Pollands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Strið Sovetrikjanna og Pollands

Hermenn i skotgrof i orrustunni við Niemen.
Dagsetning 14. februar 1919 [2] ? 18. mars 1921
(2 ar, 1 manuður og 4 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða

Polskur sigur

  • Utþensla Sovetmanna til vesturs stoðvuð
  • Sovetmonnum mistekst að breiða kommunisma til Evropu
  • Austurlandamæri Pollands tryggð handan við Curzon-linuna sem Vesturlond hofðu lagt
  • Riga-sattmalinn undirritaður
Breyting a
yfirraðasvæði
  • Polland tok yfir Vestur-Ukrainu og Vestur-Belarus (Kresy i Pollandi a millistriðsarunum)
  • Sovetrikin toku yfir Austur-Ukrainu og Austur-Belarus
  • Striðsaðilar
    • Rússland Sovetlyðveldið Russland
    •   Sovetlyðveldið Ukraina
    Stuðningur:
    Leiðtogar
    Fjoldi hermanna
    Snemma ars 1919: ~50.000 [3]
    Sumarið 1920:
    800.000?950.000 [4]
    Snemma ars 1919: ~80.000 [5]
    Sumarið 1920:
    I kringum 1.000.000 [6]
    Ukraina: 20.000 [7]
    Russneskir sjalfboðaliðar: 20.000 [7]
    Mannfall og tjon
    Alls tilkynnt: 140.000?145.000
    u. þ. b. 60.000 latin [8]
    oþekktur fjoldi særðra
    u. þ. b. 80.000?85.000 teknir hondum [9]
    Alls tilkynnt: 212.420
    47.551 latin
    113.518 særð
    51.351 tekin hondum eða tynd [10] [11] [12]

    Strið Sovetrikjanna og Pollands (februar 1919 ? mars 1921 ) var strið milli Russlands og Soveska sosialiska lyðveldisins Ukrainu annars vegar og Pollands og Alþyðulyðveldisins Ukrainu hins vegar. Striðið var afleiðing arekstra i utþenslustefnu rikjanna. Polland reyndi að tryggja ser landsvæði sem það hafði tapað seint a 18. old . Sovetrikin stefnu a að halda yfirraðum yfir þessu sama landsvæði sem hafði tilheyrt Russneska keisaradæminu fram að fyrri heimsstyrjoldinni . Bæði rikin lystu yfir sigri i striðinu.

    Landamæri Russlands og Pollands hofðu ekki verið skilgreind i Versalasamningunum og ymsir atburðir undir lok styrjaldarinnar og i kjolfar hennar ognuðu stoðugleika i Austur-Evropu: Russneska byltingin 1917 og hrun Russneska , Þyska og Austurriska keisaraveldisins; Borgarastriðið i Russlandi ; brotthvarf miðveldanna fra austurvigstoðvunum; og tilraunir Ukrainu og Hvita-Russlands til að oðlast sjalfstæði. Jozef Piłsudski , leiðtogi Polverja, taldi að retti timinn væri til þess að færa ut landamæri Pollands i austuratt svo langt sem hægt væri og þanning mætti varna gegn uppgangi þyskrar og russneskrar heimsveldisstefnu. Lenin leit aftur a moti a Polland sem bruna sem Rauði herinn yrði að fara yfir til að geta komið kommunistum i Þyskalandi til hjalpar og oðrum byltingaroflum i Vestur-Evropu.

    Undir arslok 1919 hafði polskum hersveitum tekist að na yfirraðum yfir storum hluta að Vestur-Ukrainu. Bolsevikar hofðu a sama tima nað yfirhondinni i borgarastriðinu i Russlandi. Vorið 1920 naðu soveskar hersveitir að brjota a bak aftur polska herinn og hrekja hann alla leið aftur til hofuðborgarinnar Varsjar . I Vestur-Evropu vaknaði otti við soveskar hersveitir sem nalguðust oðum landamæri Þyskalands. Um mitt sumarið var utlið fyrir að Varsja myndi falla en um miðjan agust hofðu polskar hersveitir betur i Orrustunni um Varsja og sneru vorn i sokn. Þa hofu Sovetmenn friðarumleitanir og striðinu lauk með vopnahlei sem tok gildi i oktober 1920 . Friðarsamningarnir, Riga-sattmalinn , var undirritaður 18. mars 1921 en þar var kveðið a um skiptingu landsvæðisins sem deilt var um.

    Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

    • Chwalba, Andrzej (2020). Przegrane zwyci?stwo. Wojna polsko-bolszewicka 1918?1920 (polska). Wołowiec: Wydawnictwo Czarne. ISBN   978-83-8191-059-0 .
    • Davies, Norman Richard (2003) [1972]. White Eagle, Red Star: the Polish-Soviet War, 1919?20 (New. utgafa). New York: Pimlico / Random House Inc. ISBN   978-0-7126-0694-3 .

    Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

    1. Orrustan við Daugavpils
    2. 2,0 2,1 Sjalfboðaliðar

    Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

    1. ?Rumunia ? zapomniany sojusznik“ [Rumenia ? gleymdur bandamaður]. Chwała Zapomniana (polska). 6. mars 2019.
    2. Chwalba 2020 , bls. 13.
    3. Davies 2003 , bls. 39.
    4. Davies 2003 , bls. 142.
    5. Davies 2003 , bls. 41.
    6. Czubi?ski 2012 , bls. 115?118.
    7. 7,0 7,1 Bilans wojny polsko-bolszewickiej. Liczba ?ołnierzy, zabici, ranni i wzi?ci do niewoli
    8. Rudolph J. Rummel (1990). Lethal politics: Soviet genocide and mass murder since 1917 . Transaction Publishers. bls. 55. ISBN   978-1-56000-887-3 . Sott 5. mars 2011 .
    9. Chwalba 2020 , bls. 306?307.
    10. Chwalba 2020 , bls. 279?281.
    11. Davies, Norman (1972). White eagle, red star: the Polish-Soviet war, 1919?20 . Macdonald and Co. bls. 247. ISBN   978-0356040134 . Sott 23. oktober 2011 – gegnum Google Books .
    12. Karpus, Zbigniew , Alexandrowicz Stanisław, Waldemar Rezmer , Zwyci?zcy za drutami. Je?cy polscy w niewoli (1919?1922). Dokumenty i materiały (Sigurvegarar a bak við gaddavir: Polskir striðsfangar 1919?1922: Skjol og gogn), Toru?, Wydawnictwo Uniwersytetu Mikołaja Kopernika w Toruniu, 1995, ISBN 978-83-231-0627-2 .