Megas

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Megas a Sjomannadaginn i Reykjavik 2011
Ljosmynd Hreinn Gudlaugsson

Magnus Þor Jonsson ( fæddur 7. april 1945 i Reykjavik a Islandi ) er islenskur tonlistarmaður , dægurlagahofundur , rithofundur og myndlistarmaður , hann er best þekktur undir listamannsnafninu Megas .

Uppeldi og nam [ breyta | breyta frumkoða ]

Megas fæddist 7. april 1945, sonur skaldkonunnar Þorunnar Elfu Magnusdottur og Jons Þorðarsonar kennara og rithofundar. Magnus Magnusson nafni hans og moðurafi var verkamaður i Reykjavik sem stundaði jafnframt sjoinn. Margret amma Megasar var fra Horni i Skorradal en foðurforeldrarnir Snæfellingar . Þau hetu Sesselja Jonsdottir og Þorður Palsson fra Borgarholti i Miklaholtshreppi þar sem þau stunduðu buskap.

Megas olst upp i Norðurmyrinni i Reykjavik og gekk i Austurbæjarskolann og svo i Menntaskolann i Reykjavik , þaðan sem hann lauk studentsprofi arið 1965. Þa vann hann um hrið sem gjaldkeri i Landsbankanum, en helt svo til Noregs til að stunda nam i þjoðhattafræði við Haskolann i Oslo .

Megas byrjaði snemma að fast við lagasmiðar og textagerð, lærði a piano og samdi meðal annars lagið um Gamla sorri Grana fyrir fermingu. A gagnfræðaskolaarunum samdi hann menuetta aður en hann hellti ser ut i þjoðlagapælingar, keypti ser notnabok með ameriskri alþyðutonlist og lagði sig eftir skandinaviskum þjoðlogum. Fra æskuarum Megasar er einnig til fjoldi teikninga af ymsum toga sem hann hefur haldið til haga. Helstu ahrifavaldar Megasar a æskuarum hans voru Halldor Laxness og Elvis Presley .

A menntaskolaarunum tok Megas þatt i að mala leiktjold fyrir hundrað ara afmælissyningu Utilegumannanna eftir Matthias Jochumsson, gerði myndskreytingar i skolablaðið og fekk nokkur ljoða sinna birt i blaðinu og smasogur. Hann hlustaði a klassik, einkum þungmelta tolf tona tonlist og Bob Dylan , en margorðir textar Dylans heilluðu Megas og hofðu veruleg ahrif a hann. Að loknu studentsprofi innritaðist Megas i Haskolann . Þar rakst hann a nafnið Megas i griskri orðabok og ætlaði að nota það sem skaldanafn þegar hann reyndi að fa birta eftir sig smasogu i Lesbok Morgunblaðsins . Smasagan komst inn eftir nokkrar hremmingar en hann varð að birta hana undir eigin nafni. Engu að siður notaði hann listamannsnafnið Megas eftir þetta.

Um jolin 1968 gaf hann ut bokina Megas , sem innihelt login Dauði Snorra Sturlusonar , Jon Sigurðsson & sjalfstæðisbaratta Islendinga, Með gati, Ofelia, Ragnheiður biskupsdottir, Silfur Egils , Um oheppilega fundvisi Ingolfs Arnarsonar , Um skaldið Jonas , Um grimman dauða Jons Arasonar og Vertu mer samferða inni blomalandið, amma. Stuttu siðar kom ut annað heftið og það þriðja arið 1973, sem het Megas kominn, en fraleitt farinn .

Aður en fyrsta hljomplata hans kom ut i Noregi arið 1972 komu ut eftir hann þrju hefti með textum, notum og teikningum. Þau hetu einfaldlega Megas I (1968), Megas II (1969) og Megas III (1970). Arið 1973 gaf hann heftin þrju ut aftur, endurskoðuð, og bætti fjorða heftinu við, Megas IV . Margt af þvi efni sem birtist i heftunum atti siðar eftir að rata inn a ploturnar hans.

Utgefin verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Hljomplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]


Megas I-III Pjaturutgafa (desember 2009) i 20 eintokum numeruð og arituð

Megas I-III endurutgefin (2009/10) i allt að 100 eintokum

Von er a nyrri textabok JPV gefur ut 2010 eða 2011

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þorunn Valdimarsdottir. 1993. Sol i Norðurmyri: pislarsaga ur Austurbæ . Mal og menning, Reykjavik.
  • Jonatan Garðarsson. 2002. Megas 1972-2002 . Æviagrip i bæklingi plotunnar (Kristilega kærleiksblomin spretta i kringum) Hitt og þetta . Islenskir tonar, Reykjavik.