Bjorn Markusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Bjorn Markusson ( 31. agust 1716 ? 9. mars 1791 ) var islenskur logmaður a 18. old .

Foreldrar Bjorns voru Markus Bergsson syslumaður i Isafjarðarsyslu og kona hans Elin, dottir Hjalta Þorsteinssonar profasts i Vatnsfirði , eins helsta myndlistarmanns 18. aldar. Bjorn for til Kaupmannahafnar til nams og var þa vel fullorðinn, var innritaður i Kaupmannahafnarhaskola 1744 , 28 ara gamall. Þegar hann var i Kaupmannahofn var hann meðal annars fenginn til þess með oðrum að skrifa upp Jarðabok Arna Magnussonar og Pals Vidalins og hann las lika profarkir að Wajsenhus-bibliunni svokolluðu.

Arið 1749 var hann skipaður syslumaður i Skagafjarðarsysu þegar Skuli Magnusson varð landfogeti og ari siðar varð hann varalogmaður sunnan og austan með loforði um að taka við af Magnusi Gislasyni . Hann sat fyrst i logmannssæti a Alþingi 1752 en þa hafði Magnus verið settur amtmaður . Magnus helt þo logmannsembættinu til 1756 en a Alþingi 1757 tok Bjorn við og helt embættinu til dauðadags.

Bjorn var syslumaður i Skagafirði til 1757 og bjo a Storu-Okrum . Stjorn Holastols og prentsmiðjunnar var þa að miklu leyti i hondum hans og let hann þa prenta ymsar Islendingasogur , þyddar skaldsogur og ljoðmæli og fleira sem ekki taldist til guðsorðs, en Halfdan Einarsson skolameistari annaðist þa utgafu. Bjorn var ahugamaður um framfarir af ymsu tagi og fekk meðal annars styrk til kornyrkjutilrauna arið 1750, en þær tilraunir mistokust. Þegar Bjorn for ur Skagafirði flutti hann sig fyrst að Hvitarvollum , svo að Leira en seinast bjo hann a Innra-Holmi og do þar.

Bjorn fekk fljotlega varalogmenn ser til aðstoðar. Fyrstur þeirra, fra 1758 , var Jon Olafsson fra Eyri i Seyðisfirði en arið 1767 færði hann sig og varð varalogmaður Sveins Solvasonar . Þa tok Eggert Olafsson við en það entist stutt þvi hann drukknaði vorið eftir. Broðir Eggerts, Magnus Olafsson , var þa settur varalogmaður. Hann gegndi þvi embætti fra 1769 þar til Bjorn do og varð siðan logmaður.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Magnus Gislason
Logmaður sunnan og austan
( 1757 ? 1790 )
Eftirmaður:
Magnus Olafsson