Benediktsregla

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Benediktsregla er stærsta og fjolmennasta klausturreglan i kaþolskum sið og er kennd við Benedikt fra Nursiu , sem stofnaði hana a sjottu old e.Kr. a Italiu. Elst og þekktast þessara klaustra er Monte Cassino , sem Benedikt stofnaði arið 529 .

Benediktsklaustur, bæði munka- og nunnuklaustur, voru siðan stofnuð um alla Evropu a næstu oldum og seinna um allan heim.

Benediktsklaustur a Islandi i kaþolskum sið voru Þingeyraklaustur (1133), Munkaþverarklaustur (1155) og Hitardalsklaustur (1155), en það siðastnefnda var skammlift. Nunnuklaustrin a Kirkjubæ (1186) og Reynistað (1295) voru bæði Benediktsklaustur.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]