Agustinusarregla

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Agustinusarregla er klausturregla, kennd við heilagan Agustinus fra Hippo ( 354 ? 430 ), sem var einn kirkjufeðranna . Brefið sem reglan sækir fyrirmynd sina i er mjog almennt og gefur færi a miklum sveigjanleika i tulkun svo að i rauninni er um margar tengdar munka- og nunnureglur að ræða.

A Islandi voru nokkur Agustinusarklaustur fyrr a oldum. Þau voru af þeirri grein reglunnar, sem kallast Canonici Regulares Ordinis Sancti Augustini Congregationis . Bræðurnir kolluðust kanokar eða kanukar . Elst þeirra var Þykkvabæjarklaustur i Alftaveri , stofnað 1168 . Fjorum arum siðar, 1172 , var stofnað Agustinusarklaustur i Flatey a Breiðafirði en það var flutt til Helgafells 1184 . Viðeyjarklaustur var stofnað 1226 , Moðruvallaklaustur i Eyjafirði 1296 og Skriðuklaustur a Heraði 1493. Hin islensku munkaklaustrin og bæði nunnuklaustrin voru af Benediktsreglu .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]