John Stuart Mill

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar
John Stuart Mill
Nafn: John Stuart Mill
Fæddur: 20. mai 1806 ( Pentonville i London a Englandi )
Latinn: 8. mai 1873 (66 ara) ( Avignon i Frakklandi )
Skoli/hefð: Raunhyggja , nytjastefna
Helstu ritverk: Frelsið , Nytjastefnan , Kugun kvenna , Rokkerfi
Helstu viðfangsefni: siðfræði , stjornspeki , þekkingarfræði , visindaheimspeki , hagfræði
Markverðar hugmyndir: greinarmunur a opinberu lifi og einkalifi, stigveldi anægjunnar i nytjastefnunni, frjalshyggja , kvenrettindi, aðleiðslurokkerfi
Ahrifavaldar: Platon , Aristoteles , Thomas Hobbes , John Locke , Jeremy Bentham , Adam Smith , David Ricardo , Alexis de Tocqueville , James Mill , Auguste Comte
Hafði ahrif a: Bertrand Russell , J.L. Austin , John Rawls , Robert Nozick , Karl Popper , Ronald Dworkin , H.L.A. Hart , Peter Singer

John Stuart Mill ( 20. mai 1806 ? 8. mai 1873 ) var frjalslyndur breskur heimspekingur , þingmaður a breska þinginu og einn frægasti malsvari nytjastefnu og raunhyggju . Hann hefur verið nefndur ahrifamesti enskumælandi heimspekingur 19. aldarinnar . [1] Hann ritaði Frelsið 1859 og Kugun kvenna 1869 . Hann sat a þingi fra 1865 til 1868 . Hann var mun frægari talsmaður nytjastefnu en guðfaðir hans Jeremy Bentham . Skrif Mills um kugun kvenna eru talin marka timamot i þroun feminisma .

Lifshlaup [ breyta | breyta frumkoða ]

John Stuart Mill var fæddur i Pentonville sem var uthverfi London . Hann var elsti sonur skoska heimspekingsins og sagnfræðingsins James Mill , sem kenndi syni sinum asamt þeim Jeremy Bentham og Francis Place . [2] Menntun hans var nokkuð serstok, þar sem hann lærði að lesa a ensku og forngrisku þriggja ara gamall og latinu atta ara gamall. Hann lærði einnig stærðfræði , fornfræði , enska sogu og nam fræði Adams Smith og Davids Ricardo um efnahagsmal sem þottu mjog moðins a þeim tima. Hann hlaut guðlaust uppeldi og kvaðst einn af sarafaum monnum a ollu Englandi sem ekki aðeins hofðu hent slikri tru heldur hefðu aldrei nokkru sinni haft hana. Arið 1820 heimsotti hann Frakkland þar sem hann lærði fronsku og var hann þaðan af ahugasamur um sogu og menningu landsins.

Arið 1823 stofnaði hann asamt Jeremy Bentham Westminster Review sem var blað rottækra heimspekinga. Sama ar utvegaði faðir hans honum vinnu hja Breska Austur Indiafelaginu . Sokum þessa stifa nams fekk John taugaafall rett liðlega tvitugur að aldri, arið 1826 eins og hann lysir þvi i sjalfsævisogu sinni. Hann þjaðist af miklu þunglyndi um nokkurra manaða skeið en jafnaði sig þo um siðir meðal annars með lestri a ljoðum William Wordsworths . Tveimur arum seinna kynntist Mill ahangendum Saint Simon og Auguste Comte sem hofðu nokkur ahrif a hann.

Arið 1851 giftist hann Harriet Taylor eftir aralanga nana vinattu þeirra. [3] John, sem truði a aukin rettindi kvenna, segir hana hafa verið mikinn ahrifavald i lifi sinu. Hann tileinkaði henni lokautgafu Frelsisins auk þess sem svo virðist að visað se til hennar i riti hans Kugun kvenna . Mill starfaði fyrir Breska Austur Indiafelagið , þar sem faðir hans vann, uns rekstri þess var hætt 1858 . Hann var kjorinn a þing arin 1865-1868 sem ohaður frambjoðandi og þar talaði hann fyrir þvi að letta byrðar Ira , að konur fengju kosningarett og gegn afnami dauðarefsinga. A sama tima gegndi hann stoðu rektors við St. Andrews haskola. Hann var guðfaðir heimspekingsins og stærðfræðingsins Bertrand Russells . Mill do i Avignon i Frakklandi arið 1873 þar sem hann er grafinn asamt konu sinni.

Frelsið [ breyta | breyta frumkoða ]

Frelsið ( e . On Liberty ) kom fyrst ut i Englandi arið 1859 . [4] A Islandi kom það fyrst ut i þyðingu Jons Olafssonar a vegum Hins islenzka þjoðvinafelags arið 1886. Arið 1970 kom það ut i annarri þyðingu Jons Hnefils Aðalsteinssonar og Þorsteins Gylfasonar i ritroð Lærdomsrita Hins islenska bokmenntafelags . Það fjallar fyrst og fremst um borgaraleg rettindi sem morg hver eru i dag tryggð i stjornarskram rikja.

I ritinu arettar Mill að frelsi se forsenda raunverulegs lyðræðis . Hann segir aldrei vera hægt að vera svo viss i sinni sok hvað eitthvað varðar að hægt se að meina oðrum að tja sig um það. Það verði þvi að vera frelsi til tjaningar, svo að allar skoðanir fai að heyrast, til að skapa meiri og betri þekkingu. Mismunandi skoðanir verða til við fjolbreytileika og fjolbreytni verður þa og þvi aðeins til að folki se frjalst að hegða ser eins og það vill og hafa þær skoðanir sem þvi synist.

Takmarkanir verða þo að vera a frelsinu, þo þær minnstu mogulegu, þannig að rikinu se fært að tryggja oryggi borgaranna. Mill aleit sem svo að frelsi væri það að geta gert ?hvað svo sem manni lystir svo lengi sem það skaði ekki aðra“. Hann taldi það einnig brjota a frelsi annarra ef maður gæti komið i veg fyrir að aðrir hlytu skaða en stæði aðgerðarlaus hja t.d. með þvi að kasta ekki bjorgunarhring til drukknandi manns.

Rit hans um rettindi kvenna Kugun kvenna (e. The Subjection of Women ) kom ut i islenskri þyðingu arið 1900 og aftur arið 2003 . [5]

Siðfræði: Nytjastefnan [ breyta | breyta frumkoða ]

Siðfræðikenning Mills kallast nytjastefna og er svokolluð leikslokasiðfræði . [6] Mill setti kenninguna fram i ritinu Nytjastefnan (e. Utilitarianism ). Enska orðið fyrir nytjastefnu er fra honum komið. Long hefð bjo að baki þessari siðfræði. Meginahrifavaldar Mills voru Jeremy Bentham og faðir Mills, James Mill en leikslokasiðfræði atti rætur að rekja til skoska heimspekingsins Davids Hume . [7]

Utgafa Mills af nytjastefnunni er þekkt m.a. fyrir ?hamarkshamingjulogmalið“ sem er einn meginmunurinn a kenningu Mills og annarri leikslokasiðfræði. [8] Leikslokasiðfræði heldur þvi fram að siðferðilega rett athofn se su sem hefur bestar afleiðingar. Hamarkshamingjulogmalið segir að allar athafnir manns eigi að miða að þvi að hamarka hamingju sem flestra. Meginmunurinn a nytjastefnunni og annarri leikslokasiðfræði er þvi folginn i viðbot nytjastefnunnar sem kveður a um að bestu afleiðingarnar seu þær sem hamarka hamingju sem flestra.

Eitt helsta framlag Mills til nytjastefnunnar var rokin fyrir stigskiptingu anægjunnar. [9] Bentham taldi alla hamingju jafna en Mill færir rok fyrir þvi að vitsmunaleg og siðferðileg anægja se æðri likamlegri anægju. Mill greinir a milli hamingju og þess að vera sattur og heldur þvi fram að hamingjan se mikilvægari en að vera sattur. Mill kom orðum að þessari skoðun með þvi að segja að það væri betra að vera Sokrates vansæll en anægður kjani.

Hagfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

I hagfræði aðhylltist Mill frjals viðskipti en sætti sig þo við aðhald og afskipti, svo sem i formi skatts a afengi, ef nytsemisrok væru fyrir þvi. [10] Hann fellst einnig a loggjof til verndar velferð dyra. [11] Mill taldi að ?jafnretti i skattheimtu“ þyddi ?jofn forn“ og að skattþrepakerfi refsaði þeim sem ynnu meira og væru duglegari að spara og væri þess vegna ?mild utgafa af rani“. [12]

Rit Mills um hagfræði, Frumatriði stjornspekilegrar hagfræði (e. Principles of Political Economy ), sem kom fyrst ut arið 1848 , var ein viðlesnasta bok um hagfræði a siðari hluta 19. aldar. Likt og rit Adams Smith , Auðlegð þjoðanna (e. Wealth of Nations ), aður fyrr, vofði rit Mills yfir allri hagfræðikennslu. (Bokin var meðal meginkennsluefnis i Oxford haskola allt til arsins 1919 ).

Þekkingarfræði og visindaheimspeki [ breyta | breyta frumkoða ]

Eitt mikilvægasta rit Mills var Rokkerfi (e. A System of Logic, Ratiocinative and Inductive ), sem hann endurbætti nokkrum sinnum. Það var meginrit Mills um þekkingarfræði [13] og visindaheimspeki . [14] Megin innblastur Mills var rit Williams Whewell History of the Inductive Sciences sem kom ut 1837 . Frægð verksins hvilir einkum a greiningu Mills a tilleiðslu , andstætt rokhendum Aristotelesar , sem eru dæmi um afleiðslu . Mill lysir fimm meginreglum um tilleiðslu sem eru þekktar sem aðferð Mills . Reglurnar byggjast allar a utilokunaraðferð og eru i raun floknar utgafur af utilokunaraðferð sem beita ma i olikum aðstæðum.

Ritið var oðrum þræði tilraun Mills til að setja fram þekkingarfræði i anda Johns Locke .

Ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Essays on economics and society , 1967

Mikilvægustu ritin eru feitletruð.

  • ( 1843 ) A System of Logic ( Rokkerfi )
  • ( 1844 ) Essays on Some Unsettled Questions of Political Economy ( Ritgerðir um osvaraðar spurningar varðandi stjornspekilega hagfræði )
  • ( 1848 ) Principles of Political Economy ( Frumatriði stjornspekilegrar hagfræði )
  • ( 1859 ) On Liberty ( Frelsið )
  • ( 1861 ) Considerations on Representative Government ( Hugleiðingar um fulltruastjorn )
  • ( 1863 ) Utilitarianism ( Nytjastefnan )
  • ( 1865 ) Examinations of Sir William Hamilton's Philosophy ( Rannsoknir a heimspeki sir Williams Hamilton )
  • ( 1865 ) Auguste Comte and Positivism ( Auguste Comte og framstefnan )
  • ( 1867 ) Inaugural Address at St. Andrews ( Innsetningarfyrirlestur við St. Andrews haskola )
  • ( 1869 ) The Subjection of Women ( Kugun kvenna )
  • ( 1873 ) Autobiography ( Sjalfsævisaga )
  • ( 1874 ) Three Essays on Religion ( Þrjar ritgerðir um truarbrogð )

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Stanford Encyclopedia of Philosophy: ?John Stuart Mill
  2. Um ævi Mills ma lesa her .
  3. Um Harriet Taylor Mill ma lesa her .
  4. Um stjornspeki Mills, sja C.L. Ten, ?Democracy, socialism, and the working classes“ i John Skorupski (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998): 372-395.
  5. Um skoðanir Mills a rettindum kvenna ma lesa her . Sja einnig Mary Lyndon Shanley, ?The subjection of women“ i John Skorupski (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998): 396-422.
  6. Um siðfræði Mills ma lesa her . Sja einnig Wendy Donner, ?Mill's utilitarianism“ i John Skorupski (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998): 255-292.
  7. Sja ?Consequentialism“ hja Stanford Encyclopedia of Philosophy .
  8. Sja her
  9. Um stigskiptinguna er m.a. fjallað her
  10. Um hagfræði Mills ma lesa her . Sja einnig Jonathan Riley, ?Mill's political economy: Ricardian science and liberal utilitarian art“ i John Skorupski (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998): 293-337.
  11. ?Geymd eintak“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 26. juni 2008 . Sott 6. november 2006 .
  12. ?Geymd eintak“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. mars 2009 . Sott 6. november 2006 .
  13. Um þekkingarfræði Mills ma lesa her og her .
  14. Um visindaheimspeki Mills ma lesa her og her . Sja einnig Geoffrey Scarre, ?Mill on induction and scientific method“ i John Skorupski (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998):112-138

Frekari froðleikur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Ryan, Alan, J.S. Mill (London: Routledge and Kegan Paul, 1974).
  • Skorupski, John, John Stuart Mill (London: Routledge, 1989).
  • Skorupski, John (ritstj.), The Cambridge Companion to Mill (Cambridge: Cambridge University Press, 1998).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]