Iraksstriðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Iraksstriðið
Hluti af striðinu gegn hryðjuverkum

Rettsælis fra efri vinstri myndinni: eftirlitsferð i Samarra ; stytta af Saddam Hussein felld við Firdos torg ; Iraskur hermaður mundar velbyssu sina rett aður en lagt er til atlogu; sprengja springur i Bagdad .
Dagsetning 20. mars 2003 ? 18. desember 2011 (8 ar, 8 manuður og 28 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða

Sigur innrasarbandalagsins.

  • Saddam Hussein og Ba'ath-flokknum steypt af stoli og Saddam tekinn af lifi.
  • Irak hernumið og ny stjornarskra sett fyrir landið. Lyðræðislegar kosningar fara fram.
  • Aframhaldandi motspyrna gegn hernamsliðinu og borgarastyrjold til arsins 2017.
  • Islamska rikið tekur yfir norðvesturhluta Iraks eftir brottfor Bandarikjahers.
Striðsaðilar

Írak Irak
Leiðtogar

  • Írak Saddam Hussein   Aftaka
  • Mannfall og tjon

    Iraskar oryggissveitir:

    • Drepnir: 17.690 [1]
    • Særðir: 40.000+ [2]

    Herlið bandalagsþjoðanna

    Malaliðar:

    Iraskir andspyrnumenn:

    Alls latnir: 25.285 (+12,000 logreglumenn drepnir a arunum 2003?2005)
    Alls særðir: 117.961

    Iraskir hermenn latnir (i innrasinni): 7.600?10.800 [19] [20]
    Skæruliðar drepnir (eftir fall Saddams): 26.544 (2003?11) [21]
    Handteknir: 12.000 [22]

    Alls latnir: 34.144?37.344

    Iraksstriðið er strið , sem hofst þann 20. mars 2003 með innras bandalags viljugra þjoða i Irak með Bandarikin og Bretland i broddi fylkingar. Innan bandariska hersins þekkist striðið undir heitinu Operation Iraqi Freedom (e. ? Aðgerð Iraksfrelsi “). Formlega stoð striðið sjalft yfir fra 20. mars 2003 til 1. mai 2003 en þa voru allar stærri hernaðaraðgerðir sagðar yfirstaðnar. [23] Við tok timabil mikils ostoðugleika sjalfsmorðssprengjuarasa , hermdarverka og launmorða sem margir kjosa að kalla borgarastyrjold . Striðinu lauk 18. desember 2011. [24]

    Astæður sem gefnar hafa verið upp til rettlætingar a striðinu hafa verið margs konar. Kofi Annan hefur, asamt fleiri gagnrynendum, haldið þvi fram að striðið se ologlegt samkvæmt alþjoðalogum en ekki naðist satt um innrasina i oryggisraði S.Þ. likt og tilfellið hafði verið i fyrra Persafloastriðinu . [25]

    Aðdragandi [ breyta | breyta frumkoða ]

    Irak var þekkt sem Mesopotamia allt fram að 1921 , lengi vel var það hluti af veldi Ottoman Tyrkja sem liðaðist i sundur eftir fyrri heimstyrjoldina. I krafti Þjoðabandalagsins var Bretum veitt umboð til þess að stjorna Irak með skilgreind landamæri sem hafa haldist. Irakar hlutu sjalfstæði og gengu inn i Þjoðabandalagið 1932 . I juli 1958 var gerð hallarbylting i Irak og Hashimita-konungsfjolskyldunni steypt ur stoli af hernum, við tok stjorn Qassims herforingja sem atti svo i erfiðleikum með ostoðugt astand landsins. Tiu arum siðar tok Ba’th-flokkurinn voldin og hof Saddam Hussein þa að klifa metorðastigann allt þar til hann tok voldin 1979 , sama ar og Iranska byltingin atti ser stað. Stuttu siðar hofst eitt bloðugasta og mest langvarandi striðs 20. aldarinnar. Strið Iraks og Irans varði i tæp 8 ar, kostaði u.þ.b. milljon manns lifið og hafði gifurlegar neikvæðar efnahagslegar afleiðingar fyrir hvort rikið.

    Tiundi aratugurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

    Saddam Hussein hafði ekki sagt sitt siðasta heldur reðist a Kuveit 2. agust 1990 , hann sakaði Kuveit um að virða ekki landamæri rikjanna og um að lækka heimsmarkaðsverð a oliu með þvi að auka framboð a henni og þannig viljandi minnka utflutningstekjur Iraks sem Irakar mattu ekki við að missa. [26] Fljotlega eftir innrasina brast oryggisrað S.Þ. við með þvi að samþykkja efnahagsþvingarnir gegn Irak og krefjast þess að þeir drægju herlið sitt tilbaka. [27] [28] a eftir fylgdu alyktanir sem veittu leyfi til þess að beita ollum mogulegum raðum til þess að framfylgja þeirri niðurstoðu. [29]

    Persafloastriðið hofst með sprengjuarasum um miðjan januar 1991 , arasir a landi fylgdu eftir 24. februar og lauk striðinu með sigri aðeins þremur dogum seinna. Þa var sett a laggirnar eftirlitsteymi (UNSCOM) a vegum S.Þ. sem atti að finna og uppræta gjoreyðingarvopn (efnavopn og aðstoðu til framleiðslu kjarnorkuvopna) [30] og efnahagsþvingunum var haldið afram.

    Fimm arum seinna, 9. desember 1996 , var Olia-fyrir-mat aðgerð S.Þ. hleypt af stokkunum samkvæmt alyktun oryggisraðsins [31] . Aætlunin var akveðin malamiðlun a þeim efnahagsþvingunum sem settar hofðu verið a allan inn- og utflutning um landamæri Iraks. Aætlunin var i gildi allt fram að innrasinni 2003, hun hleypti lifi i veikan efnahag landsins þvi að bagt astand a innviðum þess (opinber þjonusta s.s. vegir, hiti, rafmagn, heilbrigðisþjonusta, o.s.frv.) setti miklar takmarkanir a getu og skipan atvinnumarkaðarins.

    I januar 1998 skrifuðu 18 meðlimir bandarisku hugveitunnar Project for a New American Century (PNAC) undir bref sem þeir sendu til Clintons Bandarikjaforseta. I brefinu er Hussein sagður vera ogn við oryggi i heiminum og að efst a forgangslista bandariskrar utanrikisstefnu þurfi að vera það takmark að ryðja honum ur vegi. [32] Af þeim 18 sem skrifuðu undir brefið komust 11 meðlimir PNAC i ahrifastoður eftir að George W. Bush var kjorinn forseti, þeirra a meðal ber helst að nefna Richard Cheney , varaforseta, Donald Rumsfeld varnarmalaraðherra, Paul Wolfowitz fyrrverandi varnarmalaraðherra og siðar bankastjori Alþjoðabankans og John Bolton sendiherra hja S.Þ.

    Undir lok arsins 1998 var komið i oefni. Vopnaeftirlitsmenn UNSCOM fengu ekki aðgang að ymsum aðalbyggingum tengdum forsetanum og Ba'th-stjornarflokknum og þeir kvortuðu undan afskiptasemi Iraka og velabrogðum ymiss konar. Oryggisrað S.Þ. hafði samþykkt alls 13 alyktanir þar sem Irokum var gert að syna fullkomnan samstarfsvilja. Bill Clinton fyrirskipaði loftarasir með aðgerð sem nefnd var Eyðimerkur-Refur. Næsta ar var nytt vopnaeftirlitsteymi (UNMOVIC) sett saman sem Hans Blix var i forsvari fyrir. Irakar hleyptu þeim þo ekki inn i landið fyrr en i november 2002 .

    Eftir 11. september [ breyta | breyta frumkoða ]

    Manuði eftir hryðjuverkaarasirnar 11. september 2001 reðust hersveitir NATO a Afganistan einnig undir forystu Bandarikjanna og Bretlands i þeim tilgangi að hafa uppi a Osama bin Laden og koma talibonum fra voldum og koma þannig i veg fyrir að i landinu yrðu þjalfaðir hryðjuverkamenn. Skemmst er fra þvi að segja að bin Laden fannst ekki og bratt beindust sjonir manna að Irak.

    I skyrslu sem þekkt varð sem September-skyrslan [33] og var gefin ut af bresku rikistjorninni i september 2002 kom fram að Irak hefði falast eftir urani fra Niger . Seinna kom i ljos að þetta voru innantomar asakanir en engu að siður rotuðu þær i arlegt avarp Bushs, 28. januar 2003. [34] . I oktober 2002 samþykkti bandariska þingið log sem heimiluðu Bush að raðast gegn Irak [35] . Roksemdir fyrir innrasinni voru nokkrar:

    • Irak hafði brotið gegn alyktunum oryggisraðsins og reynt að trufla starf vopnaeftirlitsmanna
    • Meint gjoreyðingavopn Iraka sem nagronnum Iraks og Bandarikjunum stoðu serstaklega ogn af
    • Mannrettindabrot irosku stjornarinnar heima fyrir
    • Fordæmi þess að Irak gæti og hefði aður beitt gjoreyðingavopnum gegn oðrum þjoðum sem og eigin þegnum
    • Launmorðstilraun gegn George H. W. Bush i Kuveit 1993.
    • Meðlimir al-Qaida voru taldir vera i landinu
    • Stuðningur Iraks við hryðjuverkahopa, m.a. hopa sem borðust serstaklega gegn Bandarikjunum
    • Ottinn við að Irakar myndu sja hryðjuverkahopum fyrir gjoreyðingavopnum
    • Barattan gegn hryðjuverkum, þ.e.a.s. serstaklega þeim sem stoðu að hryðjuverka-arasunum 11. september.
    • Aður samþykkt log þess eðlis að forsetanum væri heimilt að heyja strið gegn hryðjuverkum.

    Eins og aður sagði hafði vopnaeftirlitsteymi S.Þ. verið hleypt aftur inn Irak i november 2002, eftir að oryggisrað S.Þ. veitti Irokum siðustu forvoð til þess að verða við krofum um afvopnun og fulla samvinnu. [36] I mars 2003 hafði ekki naðst satt meðal storveldanna i oryggisraðinu um næstu skref. Jacques Chirac , forseti Frakklands, let hafa eftir ser að af Irak ?stæði ekki brað ogn sem þyrfti að svara með hervaldi” og Gerhard Schroder a somu leið en þolinmæði Bush og Blair var þrotin. [37]

    Motmæli gegn yfirvofandi striði naðu hapunkti helgina 15.-16. februar 2003 þegar aætlað var að a.m.k. 10 milljon manns hefðu motmælt a gotum storborga eins og San Francisco , London , Barcelona , Rom og viðar. [38] A Islandi var motmæltu a bilinu 500-700 manns við Lækjartorg i Reykjavik , við Raðhustorgið a Akureyri mættu um 500 manns til þess að motmæla, einnig var motmælt i Isafirði og i Snæfellsbæ . [39] [40] [41] Nokkrum dogum seinna settu motmælendur i Reykjavik upp eins konar gjorning fyrir framan Stjornaraðið þegar þeir logðust þar niður, ataðir ut i rauðum vokva og þottust vera danir. [42]

    Striðið hefst [ breyta | breyta frumkoða ]

    Bandariskir skriðdrekar keyra undir minnismerki i Bagdad þann 13. november arið 2003.
    Saddam Hussein handsamaður af bandariskum hermonnum þann 13. desember arið 2003.

    Þann 17. mars 2003 voru Saddam Hussein gefnir tveir solarhringar til þess að gefast upp og yfirgefa landið. George Bush tilkynnti bandalag viljugra þjoða , 49 þjoðir sem studdu innrasina, oft i orði en ekki a borði, þ.a m. Island. Þann 20. mars 2003 hofst striðið með loftarasum a Bagdad. Þann 9. april hofðu bandariskar hersveitir nað Bagdad , Kirkuk og Mosul a sitt vald. I Bagdad hofst mikil oold þar sem þjofar letu greipar sopa um fyrirtæki og opinberar byggingar.

    I mai var efnahagsþvingunum S.Þ. lyft eftir nær 13 ar, i juli lata synir Saddams, Uday og Qusay lifið i Mosul. I agust voru gerðar bilsprengjuarasir a Jordanska sendiraðið og hofuðstoðvar S.Þ. i Bagdad, u.þ.b. 20 manns letust og riflega manuði seinna eftir aðra sprengjuaras drogu S.Þ. sig fra Irak. Þann 14. desember fannst Saddam Hussein i felum nalægt heimabæ sinum Tikrit .

    2004 [ breyta | breyta frumkoða ]

    Fyrri hluta ars 2004 barust frettir af pyntingum og omannuðlegri meðferð a fongum i Abu Ghraib-fangelsinu . Ljosmyndir barust af niðurlægjandi meðferð fanga og ollu þau horð viðbrogð i vestrænum londum og almenningsalit og stuðningur við striðið snarfell. Eftir malaferli var komist að þeirri niðurstoðu að i ollum tilvikum væri að ræða um misskilninga hermanna a milli um logmæta meðferð a fongum og ?nokkur rotin epli”. 24 hermonnum var refsað þ.a m. Janis Karpinski , sem var lækkuð i tign, þaverandi fangelsisstjori.

    I mars 2004 hofst atburðaras sem atti eftir að enda með einhverjum bloðugustu atokum striðsins. Raðist var að fjorum starfsmonnum oryggisverktakafyrirtækis a ferð um borgina Fallujah , vestan við Bagdhad. Þeir voru myrtir og limlestir a hrottafenginn hatt og barust myndir af aðforunum til vestrænna fjolmiðla. Þa hofst umsatur um borgina og stoð fyrri hluti þess fra 4-9. april, að þvi loknu var obreyttum borgurum leyft að flyja. Þa var samið um vopnahle og kom það i hlut oreyndra iraskra hersveita að tryggja oryggi i borginni. Eftir sem aður var litið a Fallujah sem vigi uppreisnarmanna og hofst onnur atlaga að borginni i november. Tugir sprengjuarasa flugvela og storskotaliðs voru framkvæmdar daglega a þeim 13 dogum sem umsatrið stoð.

    I juni 2004 hlaut Irak fullveldi a ny og Iyad Allawi var skipaður forsætisraðherra braðabirgðarstjornar.

    2005 [ breyta | breyta frumkoða ]

    Þann 30. januar 2005 kom að langþraðum þingskosningum til braðabirgða. Sjitar unnu meirihluta sæta og Kurdar komu i annað sætið. I april var kurdinn Jalal Talabani kosinn forseti af þinginu og sjitinn Ibrahim Jaafari skipaður forsætisraðherra. I juni var Massoud Barzani skipaður forseti Kurdistans . I agust var stjornarskranni hafnað af sunnitum, hun var svo samþykkt manuði seinna skv. henni atti að stofna islamskt sambandslyðveldi. I desember var svo kosið fyrir fullt kjortimabil, sjitar fengu meirihluta.

    2006 [ breyta | breyta frumkoða ]

    I juni 2006 var meintur leiðtogi al-Qaida i Irak, Abu Musab al-Zarqawi drepinn i loftaras.

    Mannfall [ breyta | breyta frumkoða ]

    Tolur um mannfall Iraka eru a reiki en yfir fjogur þusund bandariskir hermenn hafa fallið (mars 2008). Flestir hafa latið lifið eftir að helstu hernaðaraðgerðum lauk i mai 2003. Ohað, sjalfstæð samtok, Iraq Body Count [43] vinna að þvi að safna saman tilkynningum i fjolmiðlum um mannfall og leggja þær svo saman til þess að fa grofa og onakvæma hugmynd um mannfall Iraka.

    I oktober 2006 kynnti teymi fra John Hopkins haskolanum i Bandarikjunum rannsoknir sinar i breska læknatimaritinu Lancet sem syndu að mannfall i Irak fra þvi að striðið hofst af voldum (beinum sem obeinum) striðsataka væru 655.000 manns. [44]

    Þatttaka Islands [ breyta | breyta frumkoða ]

    Davið Oddsson hittir George W. Bush Bandarikjaforseta i hvita husinu arið 2004.

    Davið Oddson , þaverandi forsætisraðherra og Halldor Asgrimsson , þaverandi utanrikisraðherra toku akvorðun um stuðning við afvopnun Iraks þann 18. mars 2003 . Þa akvorðun toku þeir an samraðs við Alþingi eða utanrikismalanefnd Alþingis . [45] En i þingskaparlogum segir að ?[u]tanrikismalanefnd [skuli] vera rikisstjorninni til raðuneytis um meiri hattar utanrikismal enda skal rikisstjornin avallt bera undir hana slik mal jafnt a þingtima sem i þinghleum”. [46] Fyrir vikið uppskaru þeir mikla gagnryni, skoðanakannanir syndu að ekki var stuðningur hja almenningi fyrir innrasinni. Ossur Skarpheðinsson , þingmaður Samfylkingarinnar , og Steingrimur J. Sigfusson , þingmaður Vinstri grænna , sogðu þingskaparlogin brotin. [47]

    I desember 2004 urðu ummæli Halldors Asgrimssonar i Kastljosi um að Iraksmalið hefði verið rætt a Alþingi og i utanrikismalanefnd til þess að Steingrimur J. efndi til umræða og sagði það vera ?afar osvifið og einfaldlega alrangt að halda þvi fram að uppaskrift Islands að innrasinni i Irak an undangenginnar ayktunar, serstakrar alyktunar i oryggisraðinu, hafi nokkurn timann verið rædd i utanrikismalanefnd eða a Alþingi aður en nafn Islands birtist a hinum viðfræga lista.” [48] I byrjun ars 2005 hafði Eirikur Tomasson , lagaprofessor við Haskola Islands , birt logfræðialit sitt a akvorðuninni og sagði um orðalagið ?meiri hattar utanrikismal” að það hlyti

    að raðast af mati hverju sinni, enda verður ekki i fljotu bragði seð að neinar fastmotaðar venjur hafi skapast i þvi efni. Hvað sem þvi liður er vist að umrætt akvæði i þingskopum, eins og það er ur garði gert, hroflar ekki við þeirri skipan, sem rað er fyrir gert i stjornarskranni og lyst er her að framan, að utanrikisraðherra og eftir atvikum aðrir raðherrar fari með oskorað vald til að taka stjornvaldsakvarðanir, hver a sinu sviði, nema þvi valdi seu sett skyr takmork i stjornarskranni eða settum logum,… Þar með ma segja að þeirri skyldu, sem fyrir er mælt i 24. gr. laga nr. 55/1991, hafi verið fullnægt af halfu rikisstjornarinnar, enda er þar visað til "meiri hattar mala", en ekki "meiri hattar akvarðana" i einstokum malum. Ekki hefur verið venja að tulka akvæðið svo rumt að skylt se að bera slikar akvarðanir fyrir fram undir utanrikismalanefnd, t.d. hefur komið fram opinberlega að ymsar akvarðanir þess efnis, að Island lysi yfir stuðningi við hernaðaraðgerðir gegn einstokum rikjum, hafi ekki verið bornar aður undir nefndina. [49]

    Svo virðist sem að afar litið af gognum um akvorðun forsætisraðherra og utanrikisraðherra, þannig finnist aðeins þrju skjol i forsætisraðuneytinu um akvorðunina. Fleiri skjol eru i skjalasafni utanrikisraðuneytisins en mikill hluti af þvi efni er aðsent en ekki frumsamin vinnuskjol. [50]

    Það er enginn vafi a þvi i minum huga, herra forseti, að uppaskrift hæstv. raðherra Daviðs Oddssonar og Halldors Asgrimssonar a Iraksstriðinu eru einhver hormulegustu afglop islenskra stjornmala um langt skeið, orugglega a þessari old og ma mikið vera ef þau endast ekki ut oldina sem slik, að þetta eigi eftir að verða a spjoldum sogunnar einhver hormulegustu politisku afglop og mistok sem lengi hafa verið framin.
     

    I lok ars 2004 skrifaði Bjorn Bjarnason , þa doms- og kirkjumalaraðherra, grein undir heitinu ?Atokin um Iraksstriðið” þar sem hann rettlætti stuðning við innrasina með visan til þess að það hefði veirð ?meira stilbrot i sogu islenskra utanrikismala, ef rikisstjorn Islands hefði a þessari orlagastundu akveðið að yfirgefa samstarf þjoðanna við Atlantshaf og lagst a ararnar með rikisstjornum Frakklands og Þyskalands [sem voru andvig beitingu hervalds an samþykkis Oryggisraðs S.Þ.]” og benti a að um þessar mundir ættu ser stað lyðræðislegar kosningar i Irak. [52]

    I september 2006 fluttu þingmenn stjornarandstoðu, Ossur Skarpheðinsson ( Samfylkingin ), Ogmundur Jonasson ( Vinstri grænir ) og Magnus Þor Hafsteinsson ( Frjalslyndi flokkurinn ), þingsalyktunartillogu þar sem alyktað var að ?fela rikistjorninni að taka Island með formlegum hætti ut af lista þeirra 30 þjoða sem studdu innras Bandarikjamanna og Breta i Irak vorið 2003 og lysi þvi yfir að stuðningurinn við innrasina hafi verið misraðinn.” [53] Þingalyktunartillagan var svæfð hja utanrikismalanefnd Alþingis.

    I stjornarsattmala rikisstjornar Sjalfstæðisflokksins og Samfylkingar fra mai 2007 var ?ny rikisstjorn [sogð harma] striðsreksturinn i Irak”. [54] Siðla ars 2008, þegar rum fimm ar voru liðin fra innrasinni, var talað um atyllur til innrasar i frett hja RUV . [55]

    I lok ars 2010 var logð fram þingalyktunartillaga um að stofnuð yrði rannsoknarnefnd til rannsoknar a aðdraganda akvorðunarinnar um stuðning Islands við innrasina i Irak 2003. [56] Svandis Svavarsdottir , þingkona VG, lagði fram fyrirspurn til Sigmundar Daviðs Gunnlaugssonar forsætisraðherra um það hvort til stæði af halfu islenskra yfirvalda að biðjast afsokunar a stuðningi þeirra við Iraksstriðið þar sem að Tony Blair, fyrrverandi forsætisraðherra Bretlands, hefði opinberlega beðist afsokunar a rangri upplysingagjof i aðdraganda striðsins. [57]

    Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

    Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

    1. 260 drepnir arið 2003, [1] 15.196 drepnir fra 2004 til 2009, [2] 67 drepnir i mars 2009, [3] Geymt 26 februar 2012 i Wayback Machine 1.100 drepnir arið 2010, [4] Geymt 16 januar 2013 i Wayback Machine og 1.067 drepnir arið 2011. [5]
    2. ?Iraq War“ (PDF) . U.S. Department of State . Sott 18. november 2012 .
    3. 3,0 3,1 ?Operation Iraqi Freedom“ . iCasualties. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2011 . Sott 24. agust 2010 .
    4. ?Home and Away: Iraq and Afghanistan War Casualties“ . CNN . Sott 30. mars 2010 .
    5. 5,0 5,1 ?Casualty“ (PDF) . Sott 29. juni 2016 .
    6. ?Fact Sheets | Operations Factsheets | Operations in Iraq: British Fatalities“ . Ministry of Defence of the United Kingdom. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. oktober 2009 . Sott 17. oktober 2009 .
    7. ?POW and MIA in Iraq and Afghanistan Fast Facts“ . CNN . Sott 5. juni 2014 .
    8. 33 Ukrainumenn [6] Geymt 8 agust 2009 i Wayback Machine , 31+ Italir [7] [8] Geymt 28 april 2011 i Wayback Machine , 30 Bulgarar [9] [10] , 20 Salvadorar [11] , 19 Georgiumenn [12] Geymt 13 mai 2011 i Wayback Machine , 18 Eistlendingar [13] , 16+ Polverjar [14] ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 12. juni 2007 . Sott 7. januar 2011 . [15] ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 14. mai 2011 . Sott 7. januar 2011 . [16] , 15 Spanverjar [17] Geymt 29 april 2011 i Wayback Machine [18] Geymt 2 april 2019 i Wayback Machine [19] [20] , 10 Rumeniumenn [21] , 6 Astralar ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 28. april 2011 . Sott 6. januar 2011 . , 5 Albanar, 4 Kasakar ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 30. januar 2012 . Sott 7. januar 2011 . , 3 Filippseyingar ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 7. juli 2011 . Sott 6. januar 2011 . og 2 Tailendingar [22] [23] Geymt 13 mai 2013 i Wayback Machine for a total of 212+
    9. 9,0 9,1 Many official U.S. tables at "Military Casualty Information" Geymt 3 mars 2011 i Wayback Machine . See latest totals for injury, disease/other medical Geymt 2 juni 2011 i Wayback Machine
    10. "Casualties in Iraq" .
    11. 11,0 11,1 iCasualties.org (was lunaville.org). Benicia, California. Patricia Kneisler, et al. , "Iraq Coalition Casualties" Geymt 21 mars 2011 i Wayback Machine
    12. 12,0 12,1 "Defence Internet Fact Sheets Operations in Iraq: British Casualties" Geymt 14 november 2006 i Wayback Machine . UK Ministry of Defense. Latest combined casualty and fatality tables Geymt 4 oktober 2012 i Wayback Machine .
    13. ?Archived copy“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2. juni 2011 . Sott 7. februar 2016 .
    14. 14,0 14,1 ?Office of Workers' Compensation Programs (OWCP) ? Defense Base Act Case Summary by Nation“ . U.S. Department of Labor . Sott 15. desember 2011 .
    15. 15,0 15,1 T. Christian Miller (23. september 2009). ?U.S. Government Private Contract Worker Deaths and Injuries“ . Projects.propublica.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. juli 2011 . Sott 23. oktober 2010 .
    16. [24] , [25] Geymt 14 mai 2013 i Wayback Machine , [26] Geymt 10 desember 2016 i Wayback Machine , [27] , [28] Geymt 13 mai 2011 i Wayback Machine , ?Archived copy“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 29. april 2011 . Sott 14. februar 2011 . , [29] , [30] [31] , [32] [33] , Geymt 18 april 2009 i Wayback Machine
    17. Moore, Solomon; Oppel, Richard A. (24. januar 2008). ?Attacks Imperil U.S.-Backed Militias in Iraq“ . The New York Times .
    18. Greg Bruno. ?Finding a Place for the 'Sons of Iraq' . Council on Foreign Relations. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 desember 2016 . Sott 26. desember 2011 .
    19. Frettatilkynning (28. oktober 2003). "New Study Finds: 11,000 to 15,000 Killed in Iraq War; 30 Percent are Non-Combatants; Death Toll Hurts Postwar Stability Efforts, Damages US Image Abroad" . Project on Defense Alternatives ( via Common Dreams NewsCenter ). Retrieved 2 September 2010. Geymt 17 oktober 2006 i Wayback Machine
    20. Conetta, Carl (23 October 2003). "The Wages of War: Iraqi Combatant and Noncombatant Fatalities in the 2003 Conflict ? Project on Defense Alternative Research Monograph #8" Geymt 2 september 2009 i Wayback Machine . Project on Defense Alternatives ( via Commonwealth Institute ). Retrieved 2 September 2010.
    21. 597 drepnir arið 2003, [34] , 23.984 drepnir fra 2004 til 2009, [35] 652 drepnir i mai 2004, [36] 45 killed in March 2009, [37] Geymt 3 september 2009 i Wayback Machine 676 drepnir arið 2010, [38] og 590 drepnir arið 2011, [39]
    22. ?Amnesty: Iraq holds up to 30,000 detainees without trial“ . CNN. 13. september 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. oktober 2010 . Sott 6. januar 2011 .
    23. ?President Bush Announces Major Combat Operations in Iraq Have Ended“ . Sott 9. oktober 2006 .
    24. U.S. formally declares end of Iraq War Geymt 28 februar 2012 i Wayback Machine USA today
    25. ?Iraq war illegal, says Annan“ . Sott 11. oktober 2006 .
    26. ?Gulf War: US Embassy Bagdhad to Washington (Saddam's message of friendship to George Bush) (declassified 1998)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    27. ?Security Council resolution 660 (1990)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    28. ?Security Council resolution 661 (1990)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    29. ?Security Council resolution 678 (1990)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    30. ?Security Council resolution 687 (1991)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    31. ?Security Council resolution 986 (1995)“ . Sott 9. oktober 2006 .
    32. ?Letter to President Clinton on Iraq“ . Sott 9. oktober 2006 .
    33. ?Iraq's Weapons of Mass Destruction - The assessment of the British Government“ . Sott 9. oktober 2006 .
    34. ?President Delivers "State of the Union" . Sott 9. oktober 2006 .
    35. ?AUTHORIZATION FOR USE OF MILITARY FORCE AGAINST IRAQ RESOLUTION OF 2002“ . Sott 9. oktober 2006 .
    36. ?Security Council resolution 1441 (2002)“ . Sott 11. oktober 2006 .
    37. ?US war signal divides world“ . Sott 11. oktober 2006 .
    38. ?Millions join global anti-war protests“ . Sott 11. oktober 2006 .
    39. ?Þogul motmæli gegn striði við kertaljos“ . Sott 11. oktober 2006 .
    40. ?Þogul motmæli við kertaljos“ . Sott 11. oktober 2006 .
    41. ?500 manns motmæltu a Akureyri“ . Sott 11. oktober 2006 .
    42. ?Taknræn motmæli ungmenna“ . Sott 11. oktober 2006 .
    43. [40]
    44. [41]
    45. ?Taka undir Azoreyjayfirlysingu“ . mbl.is. 18. mars 2003.
    46. ?Log um þingskop Alþingis. 1991 nr. 55 31. mai“ .
    47. ?Segja þingskop brotin“ . 20. mars 2003.
    48. ?Ummæli forsætisraðherra i sjonvarpinu“ .
    49. ?Stuðningur við afvopnun Iraks var i samræmi við islensk log“ . 25. januar 2005.
    50. ?Þrju skjol i forsætisraðuneyti“ . 16. november 2010.
    51. ?Athugasemdir um storf þingsins: Striðsatokin i Irak“ . 30. april 2004 . Sott 9. oktober 2006 .
    52. Bjorn Bjarnason (18. desember 2004). ?Atokin um Iraksstriðið“ .
    53. ?Tillaga til þingsalyktunar gegn stuðningi við innras i Irak“ . Sott 9. oktober 2006 .
    54. ?Stefnuyfirlysing rikisstjornar Sjalfstæðisflokks og Samfylkingar 2007“ . 23. mai 2007.
    55. ?Abu Nidal njosnari Bandarikjamanna?“ . RUV. 25. oktober 2008.
    56. ?Rannsoknar­nefnd um aðdraganda akvorðunar um stuðning Islands við innrasina i Irak arið 2003“ .
    57. ?Svar forsætisraðherra við fyrirspurn fra Svandisi Svavarsdottur um afsokunarbeiðni til þjoðarinnar vegna stuðnings við Iraksstriðið“ .

    Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]