한국   대만   중국   일본 
Zog Albaniukonungur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Zog Albaniukonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Zogu-ætt Konungur Albaniu
Zogu-ætt
Zog Albaníukonungur
Zog 1.
Rikisar 1. september 1928 ? 7. april 1939
Skirnarnafn Ahmet Muhtar Zogolli
Fæddur 8. oktober 1895
  Burgajet , Tyrkjaveldi (nu Albaniu )
Dainn 9. april 1961 (65 ara)
  Paris , Frakklandi
Grof Grafhysi konungsfjolskyldunnar, Tirana , Albaniu
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Xhemal Pasja Zogolli
Moðir Sadije Toptani
Drottning Geraldine Apponyi de Nagyappony
Born Leka kronprins

Zog 1. (8. oktober 1895 ? 9. april 1961), fæddur undir nafninu Ahmet Muhtar Zogolli og siðar þekktur sem Ahmet Zogu , var leiðtogi Albaniu fra 1922 til 1939. Fyrst var hann forsætisraðherra landsins (1922?1924), siðan forseti (1925?1928) og loks konungur (1928?1939).

Zog reykti um 200 vindlinga a dag og var arið 1929 talinn mesti reykingamaður sogunnar. [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Ahmet Muhtar Zogolli fæddist i norðurhluta Albaniu, sem þa var hluti af Tyrkjaveldi , til landeignarfjolskyldu ættarhofðingja. Fjolskylda moður hans kvaðst vera komin af systur þjoðhetju Albaniu, herforingjans Skanderbeg . Eftir að faðir hans do arið 1911 varð Zogolli landstjori heraðsins Mat fyrir tyrknesku stjornina. Arið 1912 skrifaði Zogolli undir sjalfstæðisyfirlysingu Albaniu sem fulltrui fyrir Mat-heraðið.

Albania hlaut sjalfstæði sitt eftir hrun Tyrkjaveldis i fyrri heimsstyrjoldinni . Zogolli hof þatttoku i stjornmalum hins nysjalfstæða rikis og gegndi embættum i rikisstjorn og heraðsstjornum landsins. Arið 1922 breytti hann eftirnafni sinu i Zogu, sem þykir albanskara en Zogolli. Zogu var rekinn i utlegð til Jugoslaviu asamt 600 bandamonnum sinum arið 1924 en gerði siðan gagninnras inn i Albaniu með 10.000 manna liði. Auk liðsmanna Zogu voru með i for albanskir hægrimenn, jugoslavneskir hermenn og russneskir hvitliðar undir stjorn Pjotrs Wrangel sem hofðu hrakist undan stjorn bolsevika i Russlandi. [2] Zogu vann skjotan sigur og styrði landinu þaðan af með einræðisvaldi. [3]

Stjornlagaþing Albaniu kaus Zogu forseta landsins arið 1925. Þremur arum siðar breytti Zogu Albaniu i konungsriki og lysti sjalfan sig konung undir nafninu Zog fyrsti. Zog sotti stuðning sinn mestmegnis til stettar ættarhofðingja og landeigenda. Sem stjornandi landsins var Zog i fyrstu hallur undir Breta og Jugoslava en siðar for hann i auknum mæli að reiða sig a stuðning Itala. [2]

Italir lanuðu Zog storfe svo hann gæti komið a umbotum en niðurstaðan varð su að itok Itala urðu sifellt meiri i Albaniu [4] og landið varð i reynd fjarhagsleg nylenda Italiu. [2] Vinsældir Zogs sjalfs liðu fyrir aukin afskipti Itala og hann reyndi þvi að leita a naðir Jugoslava a ny, en an arangurs. Með vinattusamningi sem Albanar gerðu við Itali arið 1936 var yfirstjorn albanska hersins formlega sett undir Itali og arið 1938 fengu Italir einkarett a utanrikisverslun við Albaniu. [4]

Benito Mussolini , einræðisherra Italiu, mislikaði tilþreifanir Zogs til annarra landa og sakaði hann um að ?daðra við Belgrad og Moskvu“ a sama tima og hann þaði peningagreiðslur fra Itolum. [4] Mussolini taldi akjosanlegra til lengdar að hertaka og styra Albaniu beint frekar en að nota Zog sem leppstjornanda. [2] Þann 25. mars 1939 sendi Mussolini Zog urslitakosti og krafðist þess meðal annars að Italir fengju að setja herlið i Albaniu, Italir busettir i Albaniu fengju full borgararettindi til jafns við Albana, italskir fulltruar fengju sæti i ollum rikisraðuneytum og að utanrikisraðuneyti Albaniu yrði lagt niður. [4] Zog hafnaði krofunum en Mussolini hratt þa þann 7. april af stað innras i Albaniu sem hafði lengi verið i bigerð. Zog flutti avarp til þjoðarinnar þar sem hann hvatti Albana til þess að veita innrasarhernum andspyrnu, en Italir unnu auðveldan sigur þar sem Albania var svo til varnarlaus. [4]

I innrasinni fluði Zog asamt drottningu sinni, Geraldinu, og nyfæddum syni þeirra yfir fjollin til Grikklands. [4] Zog lifði það sem hann atti eftir olifað i utlegð, lengst af i Paris. Eftir að Italir voru sigraðir og reknir fra Albaniu i seinni heimsstyrjoldinni toku kommunistar voldin i landinu og Zog komst þvi aldrei aftur til valda.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?King Zog“ (enska). Albanian Royal Family . Sott 23. desember 2018 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 ?Albanasagan i orstuttu formi“ . Þjoðviljinn. 24. desember 1976 . Sott 23. desember 2018 .
  3. ?Tiu ara rikisstjornarafmæli Zogs Albanakonungs“ . Dagblaðið Visir. 13. november 1938 . Sott 23. desember 2018 .
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 4,5 ?Paskainnrasin“ . Morgunblaðið. 12. april 1979 . Sott 23. desember 2018 .


Fyrirrennari:
Xhafer Bej Ypi
Forsætisraðherra Albaniu
( 26. desember 1922 ? 25. februar 1924 )
Eftirmaður:
Shefqet Verlaci
Fyrirrennari:
Iliaz Vrioni
Forsætisraðherra Albaniu
( 6. januar 1925 ? 1. september 1928 )
Eftirmaður:
Kostaq Kota
Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Forseti Albaniu
( 1. februar 1925 ? 1. september 1928 )
Eftirmaður:
Hann sjalfur sem konungur
Fyrirrennari:
Hann sjalfur sem forseti
Konungur Albaniu
( 1. september 1928 ? 7. april 1939 )
Eftirmaður:
Viktor Emmanuel 3.