Wikipedia : Hlutleysisreglan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Wikipedia hefur þa stefnu að greinar a verkefninu skuli lysa viðfangsefni sinu fra hlutlausu sjonarhorni . Upphafsmaður Wikipediu, Jimbo Wales , hefur sagt að hlutleysisstefnan se ?algjor og oumsemjanleg“. [1] Enska skammstofunin NPOV (Neutral point of view) er oft notuð yfir hlutleysisregluna og ma lesa . Hlutleysisstefnan þyðir ekki að það se hægt að skrifa allar greinar fra einu hlutlausu sjonarhorni heldur er markmið hennar að ollum sjonarmiðum varðandi viðfangsefnið se lyst með sanngjornum hætti og opnum huga an þess að gefa i skyn að eitt sjonarmið og ein skoðun se oðrum fremri. Fyrst og fremst a að leitast við að lysa staðreyndum a Wikipediu og leyfa lesandanum að gera upp hug sinn. Það gengi til dæmis gegn hlutleysisstefnunni ef greinin um Adolf Hitler segði að hann hafi verið vondur maður, greinin a hinsvegar að segja fra staðreyndunum og lata lesandann komast að eigin niðurstoðu.

Þegar viðfangsefnið snertir að einhverju leyti a fegurðarskyni hvers og eins eins og með tonlist, bokmenntir, natturufegurð vissra staða o.s.frv. þa hættir greinahofundum til að vera full lofgjorðarlegir i lysingum sinum enda það oftast þeir sem efnið er kært sem vinna mest i slikum greinum. Fullyrðingar a borð við þa að Bitlarnir seu besta hljomsveit 20. aldar, natturufegurð se mikil i Steingrimsfirði og að John Maynard Keynes se ahrifarikasti hagfræðingur seinni tima eiga ekki heima i alfræðiorðabok, þo er sjalfsagt og eðlilegt að geta þess að fjoldi folks hafi þessar skoðanir og visa til heimilda þvi til stuðnings. Best væri að þeir sem semja greinar a þessum sviðum hafi að þvi frumkvæði að biðja aðra um að fara yfir og tryggja hlutlaust sjonarmið þvi margir eru blindir a eigin skrif.

Þegar þu rekst a siðu sem þer finnst ekki vera skrifuð fra hlutlausu sjonarmiði þa er um að gera að setja inn {{hlutleysi}} efst i greininni og hefjast svo handa við að breyta henni til betri vegar, ef malið er viðkvæmt er þo betra að vekja fyrst athygli a þvi a viðkomandi spjallsiðu og reyna að na fram satt um malið aður en lagst er i storar breytingar.

Lista yfir þær greinar sem i augnablikinu eru til umræðu vegna skorts a hlutlausu sjonarhorni er að finna her .

Tengt efni [ breyta frumkoða ]


Wikipedia samfelagið
Potturinn | Samfelagsgatt | Gatlistinn | Handbokin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsoknir |

Æviagrip lifandi folks | Mattarstolpar Wikipedia | Markvert efni

Onnur stefnumal: Nafnavenjur | Flokkakerfið | Viðhald | Deilumal | Framkoma a Wikipediu
Notendur: Moppudyr | Velmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjolda | Notendakassar
Annað: Samvinna manaðarins | Tillogur að urvalsgreinum | Tillogur að gæðagreinum | Merkisafangar | Hugtakaskra