Wikipedia : Framkoma a Wikipediu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Þessi siða fjallar um nokkur atriði er varða framkomu a Wikipediu eða ? Wikiquette “ ? þ.e. nokkrar abendingar um hvernig er best að vinna með oðrum a Wikipediu.

Þeir sem skrifa og leggja af morkum til Wikipediu hafa olikan bakgrunn. Við hofum olik viðhorf og sjonarhorn og stundum munar miklu. Það er lykilatriði i arangursriku samstarfi við að skrifa alfræðirit að koma fram við aðra af virðingu.

Nokkur atriði um framkomu a Wikipediu [ breyta frumkoða ]

  • Gerðu rað fyrir að folki gangi gott eitt til . Hingað til hefur Wikipedia verkefnið gengið furðu vel með nær algeru ritstjornarfrelsi hofunda. Folk kemur a Wikipediu til að starfa saman og skrifa goðar greinar.
  • Komdu fram við aðra eins og þu vilt að aðrir komi fram við þig.
  • Gjorið svo vel að vera kurteis!
    • Hafið i huga að ritaður texti getur verið margræður og virðist oft beinskeyttari, jafnvel donalegri, en ef manneskja segði somu orðin við okkur. Kaldhæðni er ekki alltaf augljos ? texti er an andlitssvips, itonunar og annars latbragðs. Gættu vel að orðavali þinu ? það sem þu ætlaðir að segja er ekki alltaf það sem aðrir lesa ur texta þinum og það sem þu lest ur texta annarra er ekki endilega það sem þeir ætluðu að segja.
  • Skraðu þig og skrifaðu undir innlegg þitt a spjallsiðum (en ekki skrifa undir greinar!) nema þu hafir goða astæðu til að gera það ekki.
  • Reyndu að na samkomulagi.
  • Lattu rok þin snuast um staðreyndir, ekki personur.
  • Ekki hunsa spurningar.
    • Ef aðrir eru osammala þer um breytingar, utskyrðu þa astæður þess að þu telur þær vera við hæfi.
  • Ef þu att ekki svar við rokum annarra, jataðu þig þa sigraðan; eða jataðu að þu sert osammala a grundvelli innsæis eða smekks eigi það við.
  • Hagaðu þer somasamlega .
  • Þott það se skiljanlega erfitt i heitum umræðum skaltu gæta þess að ef viðmælandi þinn er ekki eins kurteis og þu myndir helst kjosa, þa verðir þu eigi að siður kurteisari .
    • Hikaðu þo ekki við að lata viðmælanda þinn vita a hlutlausan hatt að þer se ekki vel við toninn i mali hans, ef hann gerist donalegur.
  • Vertu viðbuinn þvi að biðjast afsokunar.
    • i heitum umræðum segjum við oft hluti sem við sjaum eftir seinna. Segðu það ef svo er.
  • Fyrirgefum og gleymum.
  • Viðurkenndu hvar þu ert hlutdrægur og reyndu að lata hlutdrægni þina ekki koma fram i greinum.
  • Lofaðu aðra þegar þeir verðskulda lof. Ollum þykir gaman að vera vel metnir, einkum i aðstæðum sem krefjast oft malamiðlunar. Skrifaðu eitthvað skemmtilegt a spjallsiður annarra notenda.
  • Hjalpaðu oðrum að miðla malum.
  • Ef þu att i deilum , taktu þer hle; ef þu ert að miðla malum i deilum annarra, leggðu þa til að þeir taki ser hle.
    • Taktu þvi rolega. Ef þu ert reiður, taktu þer þa tima til að jafna þig i stað þess að skrifa eða gera breytingar. Komdu aftur eftir einn dag eða viku. Ef til vill hefur einhver annar gert breytingar eða athugasemdir eins og þu vildir. Ef enginn er til þess að miðla malum og þu telur að þorf se a malamiðlun, leitaðu þa til einhvers.
    • Lattu kyrrt liggja eða finndu þer aðra grein a Wikipediu til að dreifa huganum ? það eru 58.541 greinar a islensku utgafu Wikipediu! Beindu athygli þinni að oðrum þorfum verkefnum, svo sem siðum sem þarfnast athygli og stubbum .
  • Mundu hvað Wikipedia er ekki .
  • Forðastu að taka aftur breytingar og eyða greinum eftir fremsta megni og haltu þig við reglur Wikipediu um hvenær skal taka aftur breytingar nema þegar um skemmdarverk er að ræða. Utskyrðu hvers vegna þu tekur aftur breytingar i breytinga boxinu.
  • Mundu að þetta er folk sem þu ert að eiga við, einstaklingar með tilfinningar sem eiga sennilega aðra að sem elska þa. Reyndu að leyfa þeim að halda virðingu sinni.

Að forðast donaskap a spjallsiðum [ breyta frumkoða ]

  • Flestir eru stoltir af framlagi sinu og af skoðunum sinum. Þegar breytingar eru gerðar getur stolt manns auðveldlega særst en spjallsiður eru ekki staðurinn til að snua vorn i sokn eða hefna sin. Þær eru hins vegar agætur staður til að hugga aðra eða til að lina sarsauka þeirra en umfram allt eru þær til þess að hægt se að na samkomulagi um breytingar sem eru greinunum fyrir bestu. Se einhver osammala þer, reyndu þa að skilja hvers vegna og gefðu þer tima til að utskyra a spjallsiðunum hvers vegna þu telur að þin leið se betri.
  • Ekki vera með personuarasir og ekki raðast a breytingar sem aðrir hafa gert.
    • Notkun orða eins og ?rasismi“, ?karlremba“, ?kvenremba“ eða ?illa skrifað“ setur folk i varnarstoðu. Þa er erfitt að ræða a arangursrikan hatt um innihald greinanna. Ef þu þarft að gagnryna, þa verður þu að gera það a kurteisan og uppbyggilegan hatt.

Nokkur atriði sem hafa ber i huga [ breyta frumkoða ]

  • Greinar a Wikipediu eiga að fjalla um allar hliðar malsins (sja nanar um þetta a Wikipedia:Hlutleysisreglan ), en ekki draga taum eins sjonarmiðs fremur en annars. Spjallsiðurnar eru ekki staðurinn til þess að deila um gildisdoma, um hvaða sjonarmið er rett og hvaða sjonarmið er rangt. Notaðu spjallsiðurnar til þess að ræða um framsetningu staðreynda, hlutdrægni eða aðra hnjoði greinarinnar.
  • Ef einhver er osammala þer, þa þyðir það ekki að: (1) viðkomandi hati þig, (2) viðkomandi haldi þig heimskan, (3) viðkomandi se heimskur, (4) viðkomandi se illur, o.s.frv. Þegar aðrir viðra skoðanir sinar um hvernig væri best að breyta grein, þa er best að vega og meta þær tillogur. Þin skoðun er ekki endilega rett eða rong.
  • Reyndu að forðast það að eyða efni. Þegar þu gerir breytingar er otrulegt hversu gagnlegt það sem þegar hefur verið skrifað getur reynst. Flestir hafa eitthvað gagnlegt að segja. Þu lika. Eyðingar koma folki i uppnam og þvi finnst sem það hafi soað tima sinum.
  • Vertu djarfur i breytingum. Aður en þu hefur umræður, spurðu sjalfan þig hvort þeirra se raunverulega þorf: Þarf að ræða þetta? Gæti eg utskyrt breytingar minar i breytingaboxinu og beðið eftir að aðrir hefji umræðu um þær?
    • Þu getur alltaf hafið umræðu a notandasiðu þinni ef hun er ekki braðnauðsynleg fyrir greinina.
  • Ef þu veist að þer semur illa við einhvern, reyndu þa að eiga ekki meiri samskipti við viðkomandi en nauðsynlegt er. Onauðsynlegar deilur koma ollum i uppnam; það er ogaman að horfa upp a aðra munnhoggvast. Að elta einhvern sem þer mislikar a Wikipedia getur talist areitni og einelti og er ekki vel seð. Reyndu að vingast en ef það ber engan arangur, reyndu þa að forðast viðkomandi.

Onnur goð rað [ breyta frumkoða ]

  • Verið opin og takið vel a moti oðrum; ekki vera eyland.
  • Einbeittu þer að þvi að leggja af morkum til alfræðirits, ekki umræðuvefs.
  • Lofaðu besta framlagið, sem er itarlegast, byggt a staðreyndum, vel upplyst og stutt goðum heimildum.
  • Leggðu þig fram um að skilja hvers hlutleysi krefst i hverju tilviki fyrir sig og hvers vegna það er svo mikilvægt fyrir Wikipediu.
  • Komdu fram við naungann af virðingu og truðu að honum gangi gott eitt til.
  • Reyndu að laða að gott folk sem byr yfir miklum froðleik og er vel skrifandi.
  • Lattu ekki þursa og skemmdarvarga vaða uppi. (Hafðu samt i huga að ekki allir sem eru osammala þer eru þursar eða skemmdarvargar.)


Wikipedia samfelagið
Potturinn | Samfelagsgatt | Gatlistinn | Handbokin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsoknir |

Æviagrip lifandi folks | Mattarstolpar Wikipedia | Markvert efni

Onnur stefnumal: Nafnavenjur | Flokkakerfið | Viðhald | Deilumal | Framkoma a Wikipediu
Notendur: Moppudyr | Velmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjolda | Notendakassar
Annað: Samvinna manaðarins | Tillogur að urvalsgreinum | Tillogur að gæðagreinum | Merkisafangar | Hugtakaskra