Wikipedia : Flokkakerfið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu


Flytileið :
WP:FS

Flokkakerfi islensku Wikipediu er byggt að miklu leyti að fyrirmynd ensku Wikipediu. A þessari siðu er motuð almenn stefna til rokstuðnings þess hvernig flokkatreið ætti að vera uppbyggt.

Grunnflokkar [ breyta frumkoða ]

Flokkur:Grunnflokkar ættu aðeins að vera Maðurinn , Fræðigreinar , Natturan , Timatol og Tækni .

Viðsjarri lista er að finna her .

Visindi eða fræði [ breyta frumkoða ]

Margar fræðigreinar kallast ymist visindi og fræði, t.d. lifvisindi og liffræði , sem er ein og sama fræðigreinin samt sem aður. Ætið skildi skeyta fræði fyrir aftan frekar en visindum ef um er að ræða slika tviræðni.

Flokkað eftir landi [ breyta frumkoða ]

Ef flokka a eftir landi skal ætið skrifa það eins og her er synt: Islenskir tonlistarmenn eða Romverskir hatiðardagar . Ekki Tonlistarmenn fra Islandi eða Hatiðardagar i Romaveldi . Yfirflokkar þessara flokka ættu að lita svona ut: Flokkur:Tonlistarmenn eftir londum , þ.e.a.s. orðið land er notað i fleirtolu frekar en t.d. þjoðerni.

Flokkaroð [ breyta frumkoða ]

Flokkar i greinum koma i stafrofsroð, þo með þeirri undantekningu að stubbamerkingar skulu koma a undan en fæðingar- og danarflokkar skulu koma siðastir.

Dæmi um retta flokkun:

  • Islenskir stjornmalamenn, {{fd|1915|2000}}

Rong flokkun:

  • {{fd|1915|2000}}, Islenskir stjornmalamenn

Ekki allt verðskuldar flokk [ breyta frumkoða ]

Ekki allar greinar verðskulda ?eigin“ flokk, ef svo mætti að orði komast. Þær greinar sem hægt er að byggja utan a og fengju t.d. 4 aðrar greinar með ser i flokk ætti að fa eigin flokk. Flokkar verða þvi að lagmarki að innihalda 5 greinar. Stora flokka ætti að skipta i undirflokka sem hver og einn inniheldur meira en 5 greinar.


Wikipedia samfelagið
Potturinn | Samfelagsgatt | Gatlistinn | Handbokin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsoknir |

Æviagrip lifandi folks | Mattarstolpar Wikipedia | Markvert efni

Onnur stefnumal: Nafnavenjur | Flokkakerfið | Viðhald | Deilumal | Framkoma a Wikipediu
Notendur: Moppudyr | Velmenni | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjolda | Notendakassar
Annað: Samvinna manaðarins | Tillogur að urvalsgreinum | Tillogur að gæðagreinum | Merkisafangar | Hugtakaskra