Tjarnarbio

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tjarnarbio

Tjarnarbio er sviðslistahus við Tjarnargotu i Reykjavik . Það er rekið af Sjalfstæðu leikhusunum sem vettvangur fyrir sviðslistir a vegum einstakra listamanna og hopa. Tjarnarbio hefur lika tekið þatt i sviðslistahatiðum eins og Sequences og RVK Fringe . Leikhusstjori er Sara Marti Guðmundsdottir .

Saga Tjarnarbios [ breyta | breyta frumkoða ]

Ishusið við Tjarnargotu var reist arið 1913 af Isfelaginu við Faxafloa . Eftir að felagið varð gjaldþrota 1934 eignaðist Reykjavikurborg husið. Það var m.a. notað af iþrottamonnum til æfinga að vetrarlagi. Knattspyrnufelogin æfðu þar og arið 1939 mun fyrsta frjalsiþrottamotið innanhuss hafa farið fram i husinu þar sem keppt var i stokkum og kuluvarpi , var þess getið i lysingu a motinu að golf ishussins hefði verið ur mjog svipuðu efni og a iþrottavellinum . [1]

Arið 1941 var samþykkt að Haskoli Islands fengi bygginguna til afnota undir kvikmyndasyningar. Haskolinn hof rekstur kvikmyndahuss i husinu arið 1942, til að avaxta fe Sattmalasjoðs . Fyrsti forstjori Tjarnarbios var Petur Sigurðsson Haskolaritari. Husið tok 396 ahorfendur i sæti.

Kvikmyndasyningum var hætt i husinu arið 1961 þegar Haskolabio tok til starfa. Það hefur upp fra þvi verið notað til syninga minni leikhopa. Þar storfuðu meðal annars Leikhopurinn Grima og Leikfelag Reykjavikur . Eftir 1970 fengu ymsir hopar þar inni eins og kvikmyndaklubburinn Fjalakotturinn , Svart og sykurlaust , Herranott Menntaskolans i Reykjavik, Studentaleikhusið og Light Nights .

Arið 2008 var farið i endurbætur a husinu sem lauk 2010. Þa toku Sjalfstæðu leikhusin við rekstri hussins sem hefur siðan verið nytt undir syningar margra sviðslistahopa.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Arbok iþrottamanna 1945, bls. 75“ .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]


   Þessi Reykjavikur grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .