Elliðaar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Elliðaar
Map
Einkenni
Hnit 64°06′54″N 21°48′39″V  /  64.115014°N 21.810744°V  / 64.115014; -21.810744
Aros  
 • staðsetning
Elliðaarvogur
Vatnasvið 270 ferkilometri
breyta upplysingum
Elliðaarstifla
Utivistarsvæði við Elliðaarnar
Elliðaar um 1900.

Elliðaar eru ar sem renna fra Elliðavatni skammt fra Reykjavik, um Elliðaardal og ut i Faxafloa . Arnar kvislast og þvi heita þær Elliðaar en ekki Elliðaa. Elliðaarnar eru lindar sem koma ur lindum við Elliðavatn, i Heiðmork og a Mosfellsheiði . Meðalrennsli anna er um 5 m3/s.

Arnar og vatnið eru kenndar við skip Ketilbjorns gamla landnamsmanns sem getið er i Landnamu . Virkjun tok til starfa við Elliðaar arið 1921 . I anum veiðist lax og silungur . Það er hefð fyrir þvi að borgarstjori Reykjavikur veiði fyrsta laxinn a hverju sumri.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Elliðaarmalin ; grein i Lesbok Morgunblaðsins 1947
  • Elliðaardalur
  • ?Eftir hvaða Elliða eru Elliðaar nefndar?“ . Visindavefurinn .
  • Rafstoðin við Elliðaar
  • 2600 laxar ur Elliðaarnum 1891 Morgunblaðið, 166. tolublað (26.07.1987), Blaðsiða 56
   Þessi Reykjavikur grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .