Haskolabio

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Haskolabio er raðstefnuhus og tonleikahus og fyrrum kvikmyndahus , sem stendur við Hagatorg i Vesturbæ Reykjavikur .

Byggingin hefur einkennandi harmonikkulag sem hefur ahrif a hljomburð og með haum suðurhluta sem atti að gera kleift að draga syningartjold upp fyrir sviðið. Husið var hannað af arkitektunum Gunnlaugi Halldorssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og byggt a arunum 1956- 1961 . Það var vigt 6. oktober það ar a halfrar aldar afmæli Haskola Islands . Það er i eigu Sattmalasjoðs en 17. oktober 1941 var akveðið að sjoðurinn skyldi eiga og reka kvikmyndahus Haskolans sem upphaflega var opnað i Tjarnarbioi 1942 . Salir hussins eru lika notaðir undir kennslustofur. Husið var aðaltonleikahus Sinfoniuhljomsveitar Islands um arabil eða þar til Tonlistarhusið Harpa var tekið i notkun arið 2011. A arunum 1985- 1990 var reist viðbygging við husið sem hysir skrifstofur og minni syningarsali. Arið 2002 hætti Haskoli Islands rekstri a kvikmyndasyningum i Haskolabioi og gerði samning við SAMbioin um leigu a syningaraðstoðunni. Fra arinu 2007 [1] til 2023 rak Sena kvikmyndasyningar i Haskolabio. Siðustu syningar i Haskolabio voru 30. juni 2023 þegar þeim var hætt. [2]

I husinu eru fimm salir; einn stor salur með 970 sætum og fjorir minni salir með samtals 817 sætum.

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sena tekur Haskolabio a leigu
  2. Siðustu syningar i sextiu ara sogu Haskolabios i dag Visir.is, sott 25/9 2023
   Þessi Reykjavikur grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .