Svartahaf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Svartahafi þar sem helstu borgir eru merktar inn.

Svartahaf er innhaf a morkum Evropu og Litlu-Asiu sem þekur um 450 þusund km² svæði. Það er 1.154 kilometrar að lengd og 610 kilometrar a breidd. Mesta dypt þess er 2.200 metrar. Það tengist við Miðjarðarhaf um Bosporussund , Marmarahaf og Dardanellasund , og við Asovshaf , sem er innhaf ur Svartahafi, um Kertsj-sund .

Stærstu hafnarborgirnar við hafið eru Odessa og Sevastopol og eru þær baðar i Ukrainu.

Eftirtalin lond eiga strond að Svartahafi:

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .