한국   대만   중국   일본 
Pinatubo - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Pinatubo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af vesturhluta Luson. Pinatubo er sunnarlega i Zambales-fjollum. Manila er neðst til hægri a kortinu.

Pinatubo er virkt eldfjall a eyjunni Luson a Filippseyjum . Það var talið kulnað er það gaus storgosi 1991 . Ahrif þess a veðurfar i heiminum hafa ekki verið jafn mikil i einstoku gosi siðan Krakata gaus 1883 .

Lega og lysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Pinatubo er vestarlega a Luson, um 80 km loftlinu fyrir norðvestan Manila og 20 km fyrir vestan borgina Angeles City . Fjallið er i Zambales-fjollum, sem er nokkurs konar keðja eldfjalla fra norðri til suðurs. Hæðin fyrr a oldum var 1745 m en fjallið sjalft var aðeins i um 600 m hæð yfir jafnslettu og 200 m hærra en nærliggjandi fjoll. Þvi var fjallið ekki serlega aberandi. Við fjallsræturna gæta monsunrigningar og þvi er groðurfar með besta moti. Viða var frumskogur sem var akjosanleg veiðilenda fyrir frumbyggja a Luson, serstaklega ættflokkar aeta og negrito. Morg hundruð þusund manns bjuggu i kringum fjallið fyrir gos 1991.

Saga Pinatubo [ breyta | breyta frumkoða ]

Myndun og jarðsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjallgarðurinn sem Pinatubo er i myndaðist er filippinski jarðflekinn færðist vestur undir evrasiuflekann. Þannig yttust fjollinn upp, en hraunkvika a greiða leið upp a yfirborðið. Jarðsogu Pinatubo ma skipta i tvo timabil. Fyrra timabilið hofst fyrir 1,1 milljon arum við hreyfingu a jarðflekunum. Talið er að fjallið hafi aður verið 2.300 m hatt, þ.e. miklu hærra en það er nu. Fjall þetta minnkaði mikið með rofi eftir að fyrra timabilinu lauk, enda varð þa hle i gosum og ekkert gosefni myndaðist til að viðhalda hæðinni. Siðara timabilið hofst fyrir um 35 þusund arum með storgosi, þvi mesta sem komið hefur i fjallið. Oskulag upp a 100 m hloðust upp i kringum fjallið. Talið er að gjoskumagnið hafi numið um 25 km 3 . Litið er vitað um gossogu fjallsins eftir það. Þo er talið að gos hafi att ser stað fyrir 5.500 og 3.500 arum. A sogulegum tima eru litil ummerki eftir gos. I munnmælasogum frumbyggja a Luson, aeta og negrito folksins, koma fram sprengingar a gomlum timum, en ekki er vist að um gos sem slikt hafi verið að ræða. A 20. old , þegar eldfjallafræðin ruddi ser til rums, var Pinatubo alitið kulnað eldfjall.

Gosið 1991 [ breyta | breyta frumkoða ]

Storgos i Pinatubo 1991

2. april 1991 byrjaði Pinatubo að gjosa, eftir undangengna skjalftahrinu. Gosið var litið og takmarkaðist nær eingongu við aðalgiginn. Smagos þetta varaði i tvær vikur. I mai jokst gosið, en i lok manaðarins var gasframleiðslan orðin mjog litil. Menn ottuðust að fyrirstaða i fjallinu mundi leiða til storsprengingar. Su varð raunin en 7. juni varð mikil sprenging i toppgig fjallsins. Oskuskyið naði i 7 km hæð. Þetta toldu visindamenn þo aðeins forboði meiri hamfara, enda syndu mælar mikið landris. Byrjað var að ryma stor svæði i kringum eldfjallið. I upphafi hafði 10 km radius fra gig fjallsins verið rymdur. Eftir að gosið jokst i juni var farið að ryma i 20 km (7. juni) og loks 40 km radius ( 14. juni ). Voru þa 30 þusund manns bunir að yfirgefa heimili sin. Flestir foru til Manila. 12. juni hofst storgos i fjallinu. Oskusky naði 19 km hæð, en brennheitir oskustraumar liðuðust niður hliðarnar og eyddu ollu sem fyrir var. Daginn eftir varð mikil sprenging i fjallinu sem þeytti oskuskyi i 24 km hæð. Tvisvar a næstu tveimur dogum naði oskuskyið i meira en 20 km hæð eftir magnaðar sprengingar. Mesta gosið var hins vegar 15. juni . Samtimis for fellibylurinn Yunya yfir Luson, þannig að ekki reyndist unnt að sja gosið berum augum. En mælitæki syndu að oskuskyið naði 34 km hæð. Oskustraumar liðuðust i allt að 16 km fjarlægð fra gignum. Niðamyrkur var yfir allt miðsvæði Luson, jafnvel að degi til og osku rigndi nær alls staðar niður, en hun blandaðist regninu fra fellibylnum. Aska fell einnig i nokkrum nagrannarikjun, svo sem Vietnam , Kambodiu og Malasiu , 9 timum eftir upphaf storgossins. Þegar fellibylurinn var farinn hja kom i ljos að eldvirknin i Pinatubo var orðin litil en helt þo afram i nokkrar vikur enn.

Ahrif gossins innanlands [ breyta | breyta frumkoða ]

Skemmdar byggingar i Clark Air Base

Talið er að magn gosefna i gosinu 1991 hafi verið um 10 km 3 , um tifalt a við Mount St. Helens i Bandarikjunum 1980 . Toppur fjallsins var horfinn. Fyrir gos naðu efstu tindar 1745 m hæð, en i dag eru þeir aðeins i 1486 m hæð. Gigurinn hafði stækkað og var orðinn 2,5 km i þvermal. Ofan i honum hafði myndast stoðuvatn. Alls letust 875 manns i gosinu, i flestum tilfellum vegna þess að þok a husum hrundu undan þunga gosefna blandað rigningarvatni. Talið er að ryming svæðanna i kringum fjallið hafi bjargað tugum þusunda mannslifa. A svæðinu voru tvær bandariskar herstoðvar, Subic Bay Naval Base og Clark Air Base, og storskemmdust þær baðar. Hvorugar voru reistar a ny, enda hurfu Bandarikjamenn ur landi skommu siðar. Landbunaðurinn atti mjog undir hogg að sækja, þvi hundruðir km 2 svæðis eyðilogðust. Um 800 þus nautgripir og hænsn drapust. Bændur urðu að flytja buferlum. Um 8.000 hus eyðilogðust og 73 þus til viðbotar storskemmdust. Umferðarmannvirki skemmdust einnig viða, ekki sist af aurskriðum. Sa ættbalkur sem verst varð uti i hamforunum var aeta-folkið. Það hefur buið i hliðum Pinatubo i morg hundruð ar en missti nu heimkynni sin. Oskustraumar niður fjallið eyðilagði nær alla bæi þess. Sumir sneru til baka en flestir voru fluttir i onnur svæði af rikisstjorninni.

Hnattræn ahrif gossins [ breyta | breyta frumkoða ]

Oskusky i heiðhvolfinu

Gosið i Pinatubo dreifði gjosku og oðrum gosefnum i efri hluta lofthjupsins. Brennisteinssyra orsakaði þoku sem dreifðist viða um haf og lond. Talið er að um 17 milljon tonn af syrunni hafi komist i heiðhvolfið , en það hefur ekki gerst i slikum mæli siðan i gosinu i Krakata 1883. Afleiðingar þessa var minnkun a solargeislun til jarðar um heil 5%. Það leiddi aftur af ser að meðalhitastig i heiminum minnkaði 0,4° en 0,5-0,6° a norðurhveli . Gufuskyin ur gosinu voru i þrju ar i efri logum lofthjupsins. Mælingar a osonlaginu a breiddargraðu Pinatubo leiddi i ljos þynnra lag en aður hafði mælst og við Suðurskautið var osongatið stærra en nokkru sinni fyrr. Hins vegar ma gera rað fyrir þvi að gos i eldfjallinu Hudson i Sile 1991 hafi att þatt i þessu lika.

Siðustu ar [ breyta | breyta frumkoða ]

Gigvatnið i Pinatubo er vinsæll viðkomustaður fjallgongumanna i dag

Gosvirkni i Pinatubo lauk ekki fyrr en i juli 1992 . Visindamenn bjuggust þo við oðru gosi i juli, þannig að nokkur svæði voru rymd aftur. En aðeins minnihattar oroi varð i fjallinu. Engin virkni hefur verið i þvi siðan 1993 . I gosgignum myndaðist stoðuvatn sem stækkaði með degi hverjum. Bratt voru menn uggandi um að gigbarmarnir gæfu undan með tilheyrandi floði. Þvi var akveðið svæði rymt aftur. Auk þess var buið til 5 m breitt gat a einn gigbarminn þar sem vatnið gat flætt ut an þess að valda skemmdum. Stoðuvatnið er enn til staðar, en er miklu minna nuna. Það er vinsæll viðkomustaður meðal fjallgongumanna. Aeta-folkinu voru gefin yfirrað yfir fjallinu og gignum, enda hafa forfeður þess buið þar lengi. Allar natturuauðlindir, sem og tekjur af ferðamennsku, eru þvi i þeirra hondum.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]