Knutur riki

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Knutur mikli

Knutur riki ( danska : Knud den Store ; fornenska : Cnut se Micela ; norræna : Knutr inn riki ; enska : Cnut the Great ; um 995 ? 12. november 1035 ) var sonur Sveins tjuguskeggs , konungur Danmerkur fra 1018 til 1035 , konungur Englands fra 1016 til 1035 og konungur Noregs fra 1028 til 1035 . Moðir Knuts var Gunnhildur af Pollandi, fyrri kona Sveins.

Knutur for i herferð til Englands með foður sinum arið 1013 og þar lest Sveinn arið eftir. Her Dana valdi Knut konung Englands en eldri broðir hans, Haraldur 2. , var tekinn til konungs i Danmorku. Enska rikisraðið, sem hafði kjorið Svein konung eftir sigra hans arið aður, sætti sig ekki við Knut og kallaði þess i stað Aðalrað raðlausa , fyrrverandi Englandskonung, heim ur utlegð. Knutur neyddist til að flyja til Danmerkur. Arið 1015 sneri hann þo aftur með fjolmennt lið. Hann var hylltur konungur i nokkrum heroðum. Aðalraður do vorið 1016 en sonur hans, Jatmundur jarnsiða , gerði krofu til valda. Þeir Jatmundur og Knutur attu i atokum um skeið en i oktober 1016 somdu þeir um að skipta landinu og fekk Knutur allt land fyrir norðan ana Thames . Jatmundur lest þo manuði siðar og i januar 1017 var Knutur tekinn til konungs yfir ollu Englandi. Hann gekk að eiga Emmu, ekkju Aðalraðs.

Haraldur broðir Knuts do 1018 og hann sneri þa heim og var kryndur konungur Danmerkur. Arið 1028 lagði hann Noreg undir sig og setti barnungan son sinn, Svein , og moður hans, frilluna Alfifu, til að styra rikinu. Norðmenn gerðu þo uppreisn strax eftir lat Knuts, hroktu þau ur landi og fengu sjalfstæði að nyju.

Alþekkt er sagan af Knuti þegar hann a að hafa sest i flæðarmalið og bannað oldunum að skola fætur sina og er hun oft tulkuð sem dæmi um mikilmennskubrjalæði eða jafnvel geðsyki konungs en onnur tulkun er að hann hafi viljað syna þegnum sinum að enginn væri almattugur nema Guð og ekki einu sinni hinn voldugasti konungur hefði hið minnsta yfir natturuoflunum að segja.

Born Knuts og Emmu voru Horða-Knutur og Gunnhildur, sem giftist þyska keisaranum Hinrik 3. Með Alfifu frillu sinni atti Knutur synina Svein Alfifuson og Harald herafot .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Jatmundur jarnsiða
Konungur Englands
(1016 ? 1035)
Eftirmaður:
Haraldur herafotur
Fyrirrennari:
Haraldur II
Konungur Danmerkur
(1018 ? 1035)
Eftirmaður:
Horða-Knutur
Fyrirrennari:
Olafur digri
Konungur Noregs
(1028 ? 1035)
Eftirmaður:
Magnus goði