Davið 2. Skotakonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Davið 2. i orrustunni við Neville's Cross, þar sem hann var tekinn hondum og fluttur til Englands. Mynd fra 14. old.

Davið 2. ( 5. mars 1324 ? 22. februar 1371 ) eða David Bruce var konungur Skotlands fra 7. juni 1329 til dauðadags, annar og siðasti konungur af Bruce-ætt.

Barnakonungur [ breyta | breyta frumkoða ]

Filippus 6. Frakkakonungur fagnar Davið og Johonnu.

Davið var sonur Roberts 1. Skotakonungs og seinni konu hans, Elisabetar de Burgh , og eina barn þeirra sem upp komst. Hann var aðeins fimm ara þegar hann varð konungur við lat foður sins en hafði þa þegar drottningu ser við hlið þvi að 17. juli 1328 var hann gefinn saman við Johonnu, dottur Jatvarðs 2. Englandskonungs. Hann var þa fjogurra ara en bruðurin nyorðin sjo ara.

Konungurinn ungi var foreldralaus þvi moðir hans hafði daið 1327. Nanasti ættingi hans, Robert Stewart , sonur eldri halfsystur hans, var aðeins 13 ara og kom þvi ekki til greina sem rikisstjori.

Fyrsti forraðamaður Daviðs, jarlinn af Moray, do sumarið 1332 og þa var jarlinn af Mar valinn i staðinn. Hann fell tiu dogum siðar i bardaga við stuðningsmenn Jatvarðs Balliol , sem gerði tilkall til krununnar. Sir Andrew Murray var valinn i staðinn en tekinn til fanga af Englendingum i april 1333. Þa tok Archibald Douglas við en fell i bardaga við Englendinga i bardaganum a Halidon-hæð i juli um sumarið.

Eftir tap Skota a Halidon-hæð voru konungurinn og drottningin send til Frakklands , þar sem Filippus 6. tok vel a moti þeim. Þar dvoldu þau næstu arin en arið 1341 hofðu stuðningsmenn Daviðs nað undirtokunum og konungur sneri aftur heim 2. juni það vor og tok þa sjalfur við stjornartaumum, enda orðinn 17 ara.


Ellefu ar i haldi [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1346 gerði Davið innras i England að undirlagi Frakka en beið lægri hlut og var tekinn til fanga um haustið og fluttur til London. Hann var fangi i Englandi i ellefu ar en sætti engu harðræði og var i raun i stofufangelsi . Robert Stewart styrði Skotlandi a meðan. Eftir langvinnar samningaviðræður var gert samkomulag i Berwick-upon-Tweed 3. oktober 1357 þar sem skoski aðallinn fellst a að greiða 100.000 mork i lausnargjald fyrir konunginn. Eftir að skoska þingið hafði samþyktt samninginn 6. november var honum sleppt ur haldi.

Rikiserfðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Davið helt þegar heim en rikið var svo fatækt að ekki tokst að afla fjar til að greiða lausnargjaldið. Nokkrar afborganir voru þo greiddar en Davið reyndi að komast undan greiðslum með þvi að semja við Jatvarð 3. um að hann eða einhver sona hans tæki við voldum i Skotlandi eftir sinn dag, en Davið atti engin born. Honum var þo vel ljost að Skotar myndu aldrei fallast a þetta, sist af ollu Robert Stewart, sem var loglegur erfingi Daviðs. Arið 1364 hafnaði skoska þingið tillogu um að gera einn sona Jatvarðs, Lionel , hertoga af Clarence, að rikisarfa en Davið helt afram að reyna að komast að samkomulagi við Jatvarð i laumi.

Johanna drottning do 1362 og i februar 1364 giftist Davið konungur Margreti Drummond, ungri ekkju sem hafði verið hjakona hans, en skildi við hana i mars 1370 a þeirri forsendu að hun væri obyrja. Margret sætti sig ekki viðþetta, heldur for a fund pafa i Avignon og fekk hann til að ogilda skilnaðarleyfið. Davið hafði hins vegar i huga að giftast hjakonu sinni, Agnesi Dunbar. En aður en af þvi yrði lest hann skyndilega. Robert systursonur hans tok þa við rikjum og varð Robert 2.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Robert 1.
Skotakonungur
( 1329 ? 1371 )
Eftirmaður:
Robert 2.