Magnus lagabætir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Ætt Sverris konungs Konungur Noregs
Ætt Sverris konungs
Magnús lagabætir
Magnus lagabætir
Rikisar 17. desember 1263 - 9. mai 1280
Skirnarnafn Magnus Hakonarson
Fæddur 1. mai 1238
Dainn 9. mai 1280
Konungsfjolskyldan
Faðir Hakon gamli
Moðir Margret Skuladottir
Drottning Ingibjorg Eiriksdottir
Born Eirikur Magnusson
Hakon haleggur

Magnus lagabætir ( Magnus 6. ) ( 1. mai 1238 ? 9. mai 1280 ) var konungur Noregs fra 1263 til dauðadags. Hann tok við af foður sinum Hakoni gamla sem lest i Orkneyjum 16. desember 1263 .

Uppruni og kvonfang [ breyta | breyta frumkoða ]

Magnus var yngri sonur Hakonar gamla Hakonarsonar og Margretar Skuladottur . Hann olst upp i Bjorgvin. Broðir hans, Hakon ungi , do 1257 og þa varð Magnus næstur til rikiserfða, nitjan ara að aldri. Sama ar gerði faðir hans hann að meðkonungi sinum.

Þann 11. september 1261 giftist hann Ingibjorgu , dottur Eiriks plogpenings Danakonungs, sem var myrtur 1250 , og hofðu menn foður hans numið hana a brott ur klaustri sem hun dvaldist i, til að lata hana giftast Magnusi. Siðar attu Norðmenn og Danir lengi i togstreitu vegna arfs sem Norðmenn toldu að Ingibjorg ætti að fa eftir foður sinn. Þau voru krynd þegar eftir bruðkaupið og Magnus fekk Ryfylki i Noregi ser til uppihalds. Hann tok við stjornartaumunum 1263, þegar Hakon faðir hans helt i herfor til endurheimta Suðureyjar og fleiri svæði a Bretlandseyjum, sem Noregskonungar hofðu raðið yfir.

Utanrikisstefna [ breyta | breyta frumkoða ]

Magnus fylgdi ekki utþenslustefnu foður sins, heldur gekk til friðarsamninga við Alexander 3. Skotakonung. Með Perth-sattmalanum 1266 let hann Suðureyjar og Mon af hendi við Skota en fekk i staðinn 4.000 merkur silfurs og loforð um arlegt afgjald, 100 merkur, sem Skotar hættu þo fljott að greiða. I staðinn viðurkenndu Skotar yfirrað Norðmanna yfir Orkneyjum og Hjaltlandi .

Magnus atti goð samskipti við Englendinga en samskiptin við Skotland voru stirðari, einkum eftir að Skotar hættu að greiða afgjaldið sem samið hafði verið um. Þegar a leið vildi Magnus þo bæta sambandið og i þvi skyni samdi hann meðal annars um hjonaband sonar sins og erfingja, Eiriks , og Margretar dottur Alexanders 3.

Samskipti Magnusar og svila hans, Valdimars Birgissonar Sviakonungs, voru einnig goð og a sjounda aratug 13. aldar voru landamæri Noregs og Sviþjoðar opinberlega akveðin i fyrsta sinn. Valdimar var settur af 1275 og fluði fyrst til Noregs. Magnus brast við og helt með flota til Sviþjoðar, þar sem hann reyndi að koma a sattum a milli Valdimars og Magnusar hloðulass , broður hans, sem orðinn var konungur, en an arangurs. Helt Magnus þa heim til Noregs a ny an þess að skærist i odda. Samskiptin við Danmorku voru erfiðari vegna deilunnar um arf eftir Eirik plogpening en þo kom aldrei til ataka.

Magnus var ahugamaður um utanrikismal, atti i miklum brefaskiptum og oðrum samskiptum við marga konunga og fursta og let sendiboða sina fara viða i ymsum erindum og færa erlendum þjoðhofðingjum gjafir. Einn helsti erindreki hans var Loðinn leppur , sem meðal annars fekk Jonsbok samþykkta a Islandi en var einnig sendur til Tunis og Egyptalands og jafnvel enn lengra.

Lagabætur Magnusar [ breyta | breyta frumkoða ]

Logbok Magnusar lagabætis, þetta handrit er fra 1590 og er varðveitt i þjoðskjalasafni Norðmanna

Viðurnefni sitt fekk Magnus af þvi að hann samræmdi loggjof i Noregi með nyjum logbokum 1274 og 1276 . Aður hafði hver landshluti haft sin log. Hann let gera logbokina Jarnsiðu handa Islendingum (logtekin 1271- 1274 ) en hun mætti andstoðu og let hann þa semja Jonsbok i staðinn sem var logtekin 1281 og notuð i heild sinni fram a 18. old . A þessum tima hofðu mjog fa riki samræmda loggjof fyrir allt landið, raunar aðeins Sikiley og Kastilia. Loggjof Magnusar byggðist a þeirri hugmynd að glæpur væri brot gegn rikisvaldi fremur en einstaklingi og dro þar með ur vægi hefndarinnar . Hun jok einnig vald konungsins og gerði hann að æðsta domsvaldi.

Rettindi og skyldur hofðingja, embættismanna og hirðmanna voru skilgreind og æðstu hirðmennirnir fengu titla, baron og riddari eftir evropskri fyrirmynd. Einnig voru rikiserfðir fastakveðnar. Jon rauði , erkibiskup i Niðarosi , motmælti þvi að loggjof Magnusar færi inn a valdsvið kirkjunnar og varð long togstreita milli konungs og kirkju sem lauk með sættagerð i Tunsbergi 1277 .

Magnus byggði upp her i Noregi, lið 1200 manna sem voru þo ekki stoðugt i herþjonustu en gatu brugðist við með skommum fyrirvara og voru vel þjalfaðir.

Ævilok [ breyta | breyta frumkoða ]

Magnus veiktist i Bjorgvin vorið 1280 og do 9. mai. Hann hefur almennt fengið goð eftirmæli og er minnst sem konungs sem beitti logum fremur en sverði. Hann var friðsamur og forðaðist striðsatok og harðar deilur en kaus að tryggja stoðugleika. Skommu eftir að Hakon gamli do fekk Magnus Sturlu Þorðarson sagnaritara til að skrifa sogu hans. Arið 1278 fol Magnus Sturlu svo að skrifa sina eigin sogu en aðeins brot ur henni er varðveitt.

Magnus og Ingibjorg attu tvo syni, Eirik prestahatara og Hakon halegg , sem baðir urðu konungar Noregs. Eirikur tok við rikjum þegar faðir hans do en var þa aðeins tolf ara. Ingibjorg drottning var ekki formlega utnefnd rikisstjori en hafði þo mikil ahrif og þau urðu enn meiri eftir að Eirikur varð fullveðja.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Hakon gamli
Noregskonungur
(1263 ? 1280)
Eftirmaður:
Eirikur Magnusson prestahatari