한국   대만   중국   일본 
Kaþolska kirkjan a Islandi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Kaþolska kirkjan a Islandi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Kaþolska kirkjan a Islandi er kristin kirkja a Islandi og hluti af romversk-kaþolsku alheimskirkjunni undir nafninu Reykjavikurbiskupsdæmi . Kirkjan er annað fjolmennasta trufelagið a Islandi og voru skraðir um 15.360 safnaðarfelagar 1. mars arið 2024 eða um 4% landsmanna.

Kaþolska kirkjan stofnaði serstakt postullegt umdæmi ( Praefectura a latinu ) a Islandi 12. juni 1923 . Umdæmið var gert að postullegu vikariati 6. juni 1929 og loks breytt i biskupsdæmi ( Episcopatus a latinu) 18. oktober 1968 . Nuverandi biskup er David Tencer.

Kaþolsk guðþjonustuhus a Islandi: [ breyta | breyta frumkoða ]

A Islandi eru tiu guðsþjonustuhus, þau eru eftirfarandi:

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjoldi kaþolskra a Islandi fra 1860 til 2008

Saga kaþolsku kirkjunnar a Islandi nær lengra aftur en saga islensku þjoðarinnar , þvi að ollum likindum bjuggu kaþolskir, irskir einsetumenn a Islandi aður en norrænir menn foru að nema land i lok 9. aldar . En þessir einsetumenn hurfu fljotlega sporlaust. Norskir og þyskir kristniboðar komu til Islands og hofu truboð a meðal norræna manna a 10. old . M.a. vegna þrystings fra Noregskonungi samþykkti Alþingi þann 24. juni arið 1000 (eða 999 ) að logtaka kristni sem almenna tru a ollu Islandi.

Fyrsti islenski biskupinn, Isleifur Gizurarson , var vigður i Brimum i Þyskalandi arið 1056 . Hann settist að i Skalholti og gerði það að biskupsstol. Fimmtiu arum siðar, arið 1106 , var biskupsdæmi einnig stofnað a Holum i Hjaltadal. Fyrstu arin tilheyrði Skalholtsbiskupsdæmi kirkjuumdæminu i Brimum i Þyskalandi en fra 1104 til 1152 tilheyrði Island kirkjuumdæminu i Lundi i Danmorku (sem nu er i Sviþjoð ). Arið 1152 urðu Skalholt og Holar hluti af nyju kirkjuumdæmi i Niðarosi (Þrandheimi) i Noregi . Nokkur klaustur voru stofnuð a Islandi, bæði af Benedikts- og Agustinusarreglu .

Þorlakur helgi Þorhallsson var mest metni biskup kaþolskra a Islandi a miðoldum. Hann var biskup i Skalholti 1178- 1193 . Hann var tekinn i dyrlingatolu a Islandi og aheit a hann leyfð arið 1198 . Bein hans voru tekin upp 20. juni það sama ar. Hann a tvo messudaga a ari; Þorlaksmessu a vetri , 23. desember og Þorlaksmessu a sumri 20. juni. Johannes Pall II pafi utnefndi Þorlak verndardyrling Islands 14. januar 1985 .

Siðaskiptin a 16. old ollu algjorri umbyltingu a Islandi, ekki sist i trumalum. Kristjan III ( 1537- 1559 ), konungur Dana , notfærði siðaskiptin til þess að leggja eignarhald a jarðir og aðrar eignir kirkjunnar. Jon Arason , biskup a Holum, var aðalandstæðingur konungsvaldsins við siðaskiptin og lysti hina nyju kirkjuskipun ologlega. Jon var handtekinn og drepinn an doms og laga asamt tveimur sonum sinum i Skalholti 7. november 1550 . Eftir það voru klaustrin eyðilogð og munkarnir drepnir eða sendir i utlegð. Einungis þeir prestar sem gerðust lutherstruar fengu að halda embættum sinum. Kaþolsk tru var algjorlega bonnuð og refsingin var liflat eða utlegð.

Enginn kaþolskur maður bjo a Islandi fram til 1857 . Það ar fengu tveir franskir prestar , Bernard Bernard og Jean-Baptiste Baudoin , undanþagu til að þjona fronskum sjomonnum sem voru að veiðum við Island. Faðir Bernard keypti jorðina Landakot nalægt miðbæ Reykjavikur arið 1859 . Með islensku stjornarskranni 1874 komst trufrelsi a her a landi og með þvi hofst endurreisn kaþolskrar kirkju a Islandi.

Arið 1896 komu Josefssystur til Islands fra Danmorku. Þær stofnuðu barnaskola og litinn spitala i Reykjavik 1902 . Við fullveldi Islands 1918 stofnaði Pafastoll sjalfstæða truboðskirkju a landinu. Arið 1929 var truboðskirkjan gerð að postullegu umdæmi og var sera Marteinn Meulenberg vigður biskup. A oðrum og þriðja aratug 20. aldar hafði kaþolskum fjolgað mjog. Margir rithofundar og listamenn urðu kaþolskir, t.d. Halldor Laxness .

Johannes Pall II pafi heimsotti Island dagana 3. og 4. juni 1989 og var það kaþolsku kirkjunni a Islandi afar mikilvægt.

Polskir og filipeyskir innflytjendur eru margir kaþolskir.

David Tencer, nuverandi biskup, var vigður i embætti 31. oktober 2015. Hann var aður munkur a Kollaleiru i Reyðarfirði og þjonaði i Þorlakssokn sem nær fra Bakkafirði i norðri að Jokulsarloni i suðri. David tilheyrir reglu Kapusinamunka og fluttist til Islands arið 2004.

Kaþolskir biskupar a Islandi eftir endurreisn [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kaþolska kirkjan a Islandi
  • ?Hvað aðgreinir kaþolska tru fra luterskri?“ . Visindavefurinn .