Internetið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Internet )
Myndræn framsetning a tengingum hluta netsins

Internetið er alþjoðlegt kerfi tolvuneta sem nota IP-samskiptastaðalinn til að tengja saman tolvur um allan heim og myndar þannig undirstoðu undir ymsar netþjonustur , eins og veraldarvefinn , tolvupost og fleira. I daglegu tali er oft talað um netið þegar att er við Internetið.

Internetið hefur orðið vettvangur fyrir alls kyns nyja samskiptatækni (stundum kallaðir nymiðlar ) og hefur haft mikil ahrif a eldri samskiptatækni. I sumum tilvikum hefur netið nanast utrymt eldri samskiptatækni, eins og t.d. postsendingum brefa . Fjolmiðlun fer nu i auknum mæli fram a netinu, samhliða ljosvakamiðlum og prentmiðlum .

Internetið er upprunnið i Bandarikjunum og er enn að mestu a forræði þeirra. Internetið er ekki miðstyrt en bandariska einkafyrirtækið ICANN hefur yfirumsjon með mikilvægustu nafnrymum netsins, IP-talnakerfinu og lenakerfinu , þar a meðal uthlutun rotarlena . Fyrirtækið rekur stofnunina IANA samkvæmt samkomulagi við rikisstjorn Bandarikjanna fra 1998 en aður var hun rekin af upplysingatæknistofnun University of Southern California .

A Islandi er boðið upp a len sem enda a .is en þo eru ekki oll þau len a islensku ne endilega a Islandi. Sum eru i eigu erlendra fyrirtækja en islensk fyrirtæki geta lika staðsett velbunað sem hysir islensk len a erlendri grundu með erlendum IP-tolum . A sama hatt eru t.d. sumar islenskar siður a oðru leni en . is , oftast .com , en t.d. lika .org sbr. þessa siðu, en islenskan segir ekki endilega til um að siðan se staðsett a Islandi. IP-tolur, en ekki len (eða tungumal), segja til um hvort gogn siðunnar komi fra Islandi eða utlondum.

Notkun Internetsins eftir löndum.
Notkun Internetsins eftir londum.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Netkaffi spruttu upp um allan heim a 10. aratug 20. aldar.

Rannsoknarstofnunin Advanced Research Projects Agency (ARPA eða DARPA) var sett a stofn innan varnarmalaraðuneytis Bandarikjanna i kjolfar Sputnikafallsins 1957 þegar Bandarikjamenn toldu sig hafa dregist aftur ur Sovetrikjunum i tækniþroun . Eitt af fyrstu verkefnum ARPA var að hanna tækni til að tryggja að samskiptanet Bandarikjahers þyldu afoll og til að tengja saman tolvur olikra hofuðstoðva hersins. J. C. R. Licklider var settur yfir verkefnið arið 1962. Eftirmaður hans, Ivan Sutherland , fekk Lawrence Roberts til að hanna tolvunet með pakkabeiningu sem verkfræðingurinn Paul Baran hafði rannsakað fyrir bandariska flugherinn .

Roberts varð siðan yfirmaður i verkefninu og þroaði fyrstu utgafuna af þvi sem siðar varð ARPANET . Netið var sett upp 29. oktober 1969 milli Kaliforniuhaskola i Los Angeles og Stanford Research Institute i Kaliforniu sem var undir stjorn frumkvoðulsins Douglas Engelbart . Upphaflega notaðist netið við samskiptastaðalinn Network Control Program (NCP) en 1983 skipti ARPANET yfir i TCP/IP sem var mun sveigjanlegri staðall. Nafnið ?Internet“ var fyrst notað til að lysa neti byggðu a TCP/IP-samskiptareglunum arið 1974. 1987 varð til NSFNET sem tengdi haskola i Bandarikjunum og viðar og opnaði Internetið fyrir almennri notkun.

Fyrsta tengingin við Internetið fra oðru landi var við rannsoknarstofnunina NORSAR i Noregi og University College London um gervihnott arið 1973. A Islandi tengdist Hafrannsoknarstofnun EUnet með UUCP-tengingu arið 1986 og Orkustofnun og Reiknistofnun Haskola Islands tengdust henni, en fyrsta IP-tengingin við utlond var fra Tæknigarði við Haskola Islands 21. juli 1989. Aætlaður fjoldi Islendinga a Internetinu var um 5 þusund arið 1995 (þar af 3 þusund virkir) en aðeins 10 tolvur a Islandi voru nettengdar arið 1988. [1]

Upphaflega var Internetið hugsað fyrst og fremst til að tengja saman opinberar stofnanir, rannsoknarstofnanir og haskola en arið 1988 var opnað fyrir tengingar við net sem rekin voru i hagnaðarskyni. Fyrsta tengingin var við MCI Mail , einkarekna tolvupostþjonustu sem hafði verið stofnuð arið 1983. Einkareknir þjonustuaðilar urðu til sem buðu upp a tengingu við heimili og fyrirtæki um motald gegn gjaldi og onnur vinsæl net, eins og Usenet og BITNET , tengdust Internetinu og sameinuðust þvi siðar.

Arið 1990 var ARPANET lagt niður og tengingar þess teknar yfir af NSFNET. Veraldarvefurinn var fyrst kynntur arið 1991 og fyrsti margmiðlunarvafrinn , Mosaic , varð til arið 1993 og Netscape Navigator kom a markað arið eftir. A þessum tima var mikil almenn umræða um Internetið og moguleika þess og tolvueign, sem aður takmarkaði notkun, var farin að aukast vegna utbreiðslu netsins fremur en ofugt. Netnotkun tvofaldaðist a hverju ari en um leið var mikill og greinilegur munur a notkun þess a Vesturlondum og i þrounarrikjum sem hefur aukist með timanum.

Umræðan um framtiðarmoguleika Internetsins leiddi til þess að fjarfestar fengu ofurtru a vaxtarmoguleikum tæknifyrirtækja. Fyrirtæki a borð við Microsoft , Yahoo og AOL juku virði sitt griðarlega a hlutabrefamorkuðum og litil nyskopunarfyrirtæki a sviði tækniþrounar attu greiðan aðgang að fjarmagni. Netbolan sprakk svo arin 2000?2001 þegar i ljos kom að væntingar fjarfesta voru ekki i takt við arðsemi fyrirtækjanna sem sum hver gerðu slæma yfirtokusamninga til að viðhalda vexti hvað sem það kostaði, og upp komst um nokkur mal þar sem bokhaldssvikum var beitt til að fegra stoðu fyrirtækja. Niðurstaðan var su að NASDAQ-visitalan þar sem tæknifyrirtæki eru fyrirferðamikil fell og tru fjarfesta a framtið upplysingatæknifyrirtækja minnkaði mikið. Hlutabrefahrunið olli niðursveiflu i hagkerfum margra vestrænna rikja. Þegar upp er staðið hafði hrunið þo meiri ahrif a hlutabrefamarkaðina en fyrirtækin sjalf sem flest lifðu það af.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Mal malanna i islenskum tolvuheimi i dag

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu