한국   대만   중국   일본 
Derby - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Derby

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Derby
Dómkirkjan og nálæg gata
Domkirkjan og nalæg gata
Staðsetning Derby
Nottingham i Englandi
Land England
Svæði Austur-Miðheruð
Sysla Derbyshire
Stofnun A timum Danalaga
Stjornarfar
 ? Borgarstjori Paul Bayliss
Flatarmal
 ? Samtals 78,03 km 2
Mannfjoldi
  (2012)
 ? Samtals 250.568
 ? Þettleiki 3.211,2/km 2
Timabelti GMT
Vefsiða www.derby.gov.uk

Derby (framburður [/?d?rbi/] ) er borg i Austur-Miðheruðum Englands . Derby hlaut borgarrettindi 1977 og var hofuðborg Derbyshire til 1997 . I borginni er mikil bilaframleiðsla, en þar eru Rolls Royce og Toyota með verksmiðjur. Ibuar eru tæpir 250 þusund.

Lega [ breyta | breyta frumkoða ]

Derby liggur við ana Derwent miðsvæðis i Englandi. Næstu stærri borgir eru Nottingham til austurs (20 km), Leicester til suðausturs (40 km), Stoke-on-Trent til vesturs (50 km) og Birmingham til suðvesturs (60 km). London er 150 km til suðausturs.

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Romverjar voru með hervirki i grennd sem þeir kolluðu Derventio. Englisaxar nefndu staðinn Deoraby. Það er samsett ur orðunum Deor, sem merkir radyr (sbr. deer a nutimaensku), og by , sem merkir bær . Sumir vilja þo meina að heiti borgarinnar se dregið af anni Derwent, sem merkir eikartre . Rithatturinn var lengi vel Darby, en breyttist i Derby með timanum. Orðið Derby hefur fest sig i sessi sem heiti a veðreiðum allt siðan 1780 . Orðið er þo ekki til komið fra borginni, heldur fra jarlinum af Derby (12th Earl of Derby). Derby getur einnig þytt nagrannaslagur og þa i ymsum oðrum iþrottum en veðreiðum.

Skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Skjaldarmerki Derby synir dadyr i girðingu asamt tveimur eikartrjam. Dadyrið er nafngefandi fyrir borgina, en eikartren gætu verið það lika (sja orðsifjar). Merki þetta var veitt 1378 og staðfest 1637 . 1939 var skjaldarberunum bætt við, en það eru tvo dadyr a afturfotunum. Efst er hjalmur með hruti. Hruturinn var merki Plantagenet-ættarinnar sem veitti Derby skjaldarmerkið 1378. Neðst er borði með aletruninni: INDUSTRIA VIRTUS ET FORTITUDO, sem merkir dugnaður, kjarkur og styrkur.

Saga Derby [ breyta | breyta frumkoða ]

Smabærinn Derby [ breyta | breyta frumkoða ]

Stytta af Bonnie Prince Charlie

I upphafi reistu Romverjar hervirki við Chester Green, sem i dag er við utjaðar borgarinnar. Þegar danskir vikingar toku storan hluta Englands var Derby einn af fimm meginbæjum Danalaga , en kom að oðru leyti litið við sogu Englands næstu aldir. I enska borgarastriðinu var þingher sendur til Derby, sem varði hana fyrir konungshernum. 1745 kom prins Karl (Bonnie Prince Charlie) við i Derby a leið til London til að krefjast krununnar asamt 9 þus manna liði. Ferðin var til einskis, þvi liðið neitaði að halda afram þegar til Derby var komið. Prinsinn sa þvi ekkert annað i stoðunni en að snua til Skotlands . Stytta til heiðurs honum var reist i borginni a 20. old .

Iðnbyltingin [ breyta | breyta frumkoða ]

Rolls Royce bifreiðar hafa verið smiðaðar i Derby siðan 1923

Iðnbyltingin hofst snemma i Derby. 1717 smiðuðu John Lombe og George Sorocold fyrstu vatnsknunu spunavel Bretlands , en Lombe hafði lært aðferðina a Italiu . 1759 smiðaði Jedediah Strutt nyja spunavel (Derby Rib Attachment) i Derby. Iðnaður þessi varð til þess að Derby ox nokkuð a 18. oldinni . Þo voru ibuar arið 1801 aðeins 14 þus. A 19. oldinni bættist velaiðnaðurinn við og ox bærinn verulega. 1851 voru ibuarnir orðnir tæplega 50 þus og 1901 tæpir 120 þus. Eftir það helt bærinn afram að vaxa, en ekki eins hratt. Meirihattar breytingar attu ser stað snemma a 20. old . Spunaiðnaðurinn minnkaði talsvert, en mikið af storfum skopuðust er Rolls Royce samsteypan opnaði verksmiðju sina i Derby 1923 . Verksmiðjan framleiddi bæði velar i bila og flugvelar . Einnig voru jarnbrautir smiðaðar i Derby, en velaiðnaður þessi var einn sa mesti i Englandi.

Nyrri timar [ breyta | breyta frumkoða ]

1916 varð Derby fyrir loftaras fra Zeppelin loftfari i eitt skipti. Skemmdir urðu litlar, en 5 manns letu lifið. Bærinn varð hins vegar fyrir overulegum loftarasum i heimstyrjoldinni siðari , þratt fyrir hinn mikla velaiðnað. Framleiðsla a jarnbrautum og bilum jokst með timanum. I dag starfa um 11 þus manns i Rolls Royce verksmiðjunni einni saman. Elisabet drottning veitti Derby formleg borgarrettindi 7. juni 1977 og afhenti þau i eigin personu 28. juli . I Derby er mikill fjoldi heyrnarskertra manna, sa mesti i Bretlandi utan London, vegna þess að borgin og samfelagið hefur skapað goðar aðstæður fyrir þa. Þvi flytja margir heyrnarskertir þangað. Fjoldi þeirra er þrisvar sinnum meiri hlutfallslega en i annars staðar i landinu.

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalknattspyrnulið borgarinnar er Derby County . Liðið varð enskur meistari 1972 og 1975 , bikarmeistari 1946 og vann goðgerðarskjoldinn 1975. Eftir velgengnina miklu a attunda aratugnum hefur liðið leikið i neðri deildum. Það spilaði siðast i urvalsdeildinni leiktiðina 2007- 08 og hlaut aðeins 11 stig, en það er versti arangur allra liða i urvalsdeild fra upphafi.

Korfuboltaliðið Derby Trailblazers var stofnað 2002 og leikur i efstu deild. Liðið varð enskur meistari 2010 og bikarmeistari 2012 .

Aðrar iþrottir sem skipa haan sess i borginni eru krikket og rugby .

Vinabæir [ breyta | breyta frumkoða ]

Derby viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:

Frægustu born borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Byggingar og kennileiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Domkirkjan
  • Domkirkjan i Derby var reist a 14. old , en kirkja hafði staðið a reitnum fra arinu 943 . Turninn var reistur 1510- 30 og er 65 m har. I kirkjunni foru fram rettarhold yfir Joan Waste 1556 (a timum Bloð-Mariu ), sem neitaði að hafna anglisku tru sinni fyrir kaþolsku . Hun var fundin sek og tekin af lifi. Kirkjan varð að domkirkju 1927 . Nokkrar grafir eru i grafhvelfingu undir kirkjunni.
  • Pride Park Stadium er knattspyrnuleikvangur og heimavollur Derby County. Vollurinn var tekinn i notkun 1997 og tekur 33 þus manns i sæti.
  • Derby Silk Mill er gomul silkispunaverksmiðja sem tok til starfa 1721 . Hun er safn i dag siðan 1974 .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]