Salisbury

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Domkirkjan i Salisbury

Salisbury (borið fram [/?s?ːlzbri/] eða [/?s?lzbri/] , a staðum [?z?ːwzbri] ) er borg i Wiltshire i Suður-Englandi . Borgin liggur a suðvesturhluta syslunnar, við Salisbury Plain , og a samrennsli fimm aa: Nadder , Ebble , Wylye og Bourne , sem eru allar þverar arinnar Avon . Þaðan rennur Avon suður til strandar og ut i sjoinn við Christchurch i Dorset . Borgin er stundum nefnd New Sarum sem aðgreining fra Old Sarum , þar sem byggt var upphaflega. Ibuar eru u.þ.b. 50.000 manns.

Nutimaborgin var stofnuð arið 1220 ; hun var kolluð Sorviodunum af Romverjum . Við komu Saxa varð borgin kolluð Searesbyrig . Fra og með 1086 hafði heitið breyst i Salesberie . Fyrsta domkirkjan i Salisbury var byggð a milli 1075 og 1092 . Arið 1120 var stærra bygging byggð a þeim sama stað. Siðar var domkirkjan flutt.

Salisbury liggur i dal og berggrunnurinn er aðallega ur kalki . Þegar vetrar eiga arnar til að flæða yfir vegna staðsetningar borgarinnar a laglendi.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]