1681-1690

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arþusund : 2. arþusundið
Old : 16. oldin · 17. oldin · 18. oldin
Aratugir : 1661?1670 · 1671?1680 · 1681?1690 · 1691?1700 · 1701?1710
Ar : 1681 · 1682 · 1683 · 1684 · 1685 · 1686 · 1687 · 1688 · 1689 · 1690
Flokkar: Fædd · Dain · Stofnað · Lagt niður

1681-1690 var niundi aratugur 17. aldar sem telst til arnyaldar i sogu Evropu .

Atburðir og aldarfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Sendimenn fra Siam við hirð Loðviks 14. arið 1686.
Hefðarkona fra Gda?sk arið 1685 a malverki eftir Andrzej Stech .
Eintak Newtons af frumutgafu Principia Mathematica fra 1687 með handskrifuðum leiðrettingum fyrir næstu utgafu.

Fyrsti samningurinn um landamæri Russlands og Kina [ breyta | breyta frumkoða ]

I Kina var siðasta andstaðan við Kingveldið barin niður þegar her keisarans lagði Taivan undir sig 1683 . A norðurmorkum keisaradæmisins við Mansjuriu hofðu russneskir kosakkar reist bækistoðvar við Amurfljot skommu eftir miðja oldina og færðu sig sifellt neðar eftir fljotinu i leit að frjosamari ræktarlondum. 1682 hof Kangxi að undirbua að reka þa burt. Arið eftir var buið að ryma allar russneskar bækistoðvar við fljotið nema virkið Albazino . Keisaraherinn vann virkið i tvigang 1685 og 1686 og Moskvustjornin gerði ser grein fyrir þvi að Amurherað væri overjandi. Stjornin i Peking ottaðist hins vegar að Russar myndu styðja ovinveitta Mongola gegn þeim. Kina og Russland gerðu með ser Nertsinsksamninginn arið 1689 þar sem rikin sættust a landamæri norðan við Amurfljot og eftir Stanovojfjallgarðinum Okotskhafi . Þetta var fyrsti samningurinn milli rikjanna tveggja.

Siamska uppreisnin [ breyta | breyta frumkoða ]

I konungsrikinu Ayutthaya i Siam (Tailandi) leitaðist Narai konungur við að styrkja tengslin við Vesturlond , einkum Frakkland sem hann aleit mikilvægt motvægi við ahrif Hollendinga og Portugala . Helsti raðgjafi konungs var kaþolskur Grikki , Konstantinos Gerakis , sem aflaði ser margra ovina innan hirðarinnar. Þegar konungur leyfði Frokkum að stofna virki með herliði i Bangkok og Mergui jokst andstaða landsmanna við utlendinga, einkum Frakka. Narai veiktist alvarlega 1688 og mandarininn Phetracha leiddi hallarbyltingu gegn honum. Sama ar settust menn hans um fronsku virkin; liðið i Mergui fluði en i Bangkok vorðust Frakkar til haustsins þegar gerðir voru samningar um brottflutning þeirra. Samskipti milli Siam og Vesturlanda minnkuðu mikið i kjolfar atburðanna þratt fyrir að hollendingar heldu afram mikilli verslun þar og truboðar jesuita fengju að starfa afram með strongum skilyrðum.

Truarofsoknir i Frakklandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1681 hof franski herinn i Poitou að neyða hugenottafjolskyldur til að hysa og kosta dragona a heimilum sinum. Þetta var samþykkt af stjorninni i Paris þar sem stefna Loðviks 14. var að neyða hugenotta til að snuast til kaþolskrar truar eða flyja land ella. 1685 gaf konungur ut Fontainebleu-tilskipunina þar sem þau rettindi sem motmælendur hofðu fengið með Nantes-tilskipuninni voru afturkolluð. Motmælendatru var bonnuð og motmælendakirkjur eyðilagðar. I kjolfarið hofst mikill flotti motmælenda fra Frakklandi til Nyja heimsins , auk Irlands , Englands , Hollands og Prusslands . Friðrik Vilhjalmur kjorfursti af Brandenborg gaf sama ar ut Potsdamtilskipunina sem tryggði fronskum motmælendum orugga ferð til Prusslands, leyfi til að syngja messu a fronsku og skattafriðindi. Efnahagur Frakklands skaðaðist hins vegar þar sem þekking a morgum sviðum iðnaðar (t.d. silfursmiði , vefnaði , husgagnasmiði og glergerð ) glataðist með folkinu.

Dyrlega byltingin i Englandi [ breyta | breyta frumkoða ]

I Englandi reyndu Viggarnir a þingi að koma i veg fyrir að hinn kaþolski Jakob 2. erfði krununa eftir broður sinn Karl 2. en mistokst. Þegar Karl lest 1685 var Jakob kryndur með stuðningi ihaldsmanna og ensku biskupakirkjunnar . Uppreisn Monmouths gegn konungi sama ar var barin niður. Þott kaþolsk tru konungsins væri honum fjotur um fot hugguðu menn sig við það að baðar dætur hans voru motmælendur. Athafnir hans næstu arin ofluðu honum vaxandi ovinsælda þar sem hann reyndi að koma kaþolskum stuðningsmonnum sinum i allar lykilstoður innan þingsins, stjornsyslunnar og hersins. Þegar konungur eignaðist son, Jakob Stuart prins af Wales arið 1688, jukust enn likurnar a að kaþolskur konungur myndi erfa krununa. A sama tima var Niu ara striðið i undirbuningi og Vilhjalmur 3. af Oraniu sa ser leik a borði að halda gegn Jakobi tengdafoður sinum með her og koma um leið i veg fyrir bandalag Englands og Frakklands. Hann undirbjo innrasina vandlega og aflaði henni stuðnings bæði i Hollandi og Englandi. Hann gekk a land með her sinn við Brixham i Devonskiri 5. november 1688. Stuðningur við Jakob dvinaði hratt og hann fluði til Frakklands i desember sama ar.

Bandalog gegn Frokkum og Tyrkjum [ breyta | breyta frumkoða ]

I upphafi aratugarins hof Loðvik 14. að leggja undir sig sveitir við austurlandamæri Frakklands og nytti ser þar hvað samningarnir fra Nijmegen og Vestfaliu voru onakvæmir. Tilgangurinn var að styrkja landamæri Frakklands með keðju viggirtra kastala. 1681 lagði franski herinn Strassborg undir sig og við Italiulandamærin nytti hann ser uppkaup og hotanir til að na undir sig hernaðarlega mikilvægum stoðum við landamærin. A Spani fjarmognuðu Frakkar uppreisnarmenn gegn spænsku stjorninni i Kataloniu sem hofu Barretinas-uppreisnina arið 1681. Spann lysti Frokkum striði a hendur með stuðningi Heilaga romverska rikisins 1683. Striðið stoð stutt og Frakkar somdu um vopnahle, meðal annars vegna tiðinda ur austri. Sama ar hof Tyrkjaveldi nyja aras a Heilaga romverska rikið og reðist a Vin . Johann 3. Sobieski helt þa Austurrikismonnum til bjargar með polskan her. Innosentius 11. hvatti til stofnunar bandalags gegn Tyrkjum og Heilaga bandalagið var myndað með þatttoku Heilaga romverska rikisins, Polsk-lithaiska samveldisins og Feneyska lyðveldisins . Russneska keisaradæmið gerðist svo aðili að bandalaginu arið 1686. Tyrkjaveldi tapaði londum sinum i Suðaustur-Evropu smatt og smatt i roð osigra gegn bandalaginu næstu arin og við tok langt hnignunarskeið. Undir lok aratugarins hofst siðan Niu ara striðið milli Frakka og bandalags annarra Evropurikja.

Visindasaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1684 ræddi Edmond Halley við Isaac Newton um sonnun a logmalum Keplers og komst þa að þvi að Newton hafði þegar sannað þau en ekkert gefið ut. Halley hvatti þa Newton til að gefa utreikninga sina ut i bokinni Philosophiæ Naturalis Principia Mathematica sem sumir hofundar vilja meina að marki upphaf upplysingarinnar . 1690 gaf John Locke ut An Essay Concerning Human Understanding sem hafði mikil ahrif a heimspeki upplysingarinnar .

Raðamenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Johann 3. Sobieski við Vin a malverki eftir Jerzy Siemiginowski-Eleuter fra 1686.
Vilhjalmur 3. af Oraniu a malverki fra 9. aratugnum.
1681 1682 1683 1684 1685 1686 1687 1688 1689 1690
Aceh Inayat Syah (1678-1688) Ratu Kamalat Syah (1688?1699)
Ahomrikið Sulikphaa (1679-1681) Supaatphaa (1681?1696)
Ayutthaya Narai mikli (1656-1688) Phetracha (1688?1703)
Beninveldið Akenkpaye (1675?1684) Akengbedo (1684?1689) Ore-Oghene (1689?1701)
Bornuveldið Idris 4. af Bornu (1677-1696)
Brunei Muhyiddin (1673-1690)
Bukarakanatið Subhan Quli Khan (1680?1702)
Burma Minyekyawdin (1673-1698)
Dahomey Houegbadja (1645-1685) Akaba (1685?1716)
Dalai Lama Ngawang Lobsang Gyatso (1617-1682) Tsangyang Gyatso ( 1683 /1697-1706)
Dansk-norska rikið Kristjan 5. (1670-1699)
Dsungarveldið Galdan (1670-1697)
England , Irland og Skotland Karl 2. (1660-1685) Jakob 2. Vilhjalmur 3. og Maria 2. (1688-1694)
Eþiopia Johannes 1. (1667-1682) Josua 1. (1682-1706)
Frakkland Loðvik 14. (1643-1715)
Heilaga romverska rikið Leopold 1. (1657-1705)
Holland Vilhjalmur 3. af Oraniu (1650-1702)
Japan Reigen (1663-1687) Higashiyama (1687-1709)
Tokugawa Tsunayoshi (1680-1702)
Johor Ibrahim af Johor (1677-1685) Mahmud 2. (1685-1699)
Kasakkanatið Tauke Khan (1680?1718)
Kongo Garcia 3. Nkanga a Mvemba (1669-1685) Andre 1. Mvizi a Nkanga Manuel Afonso Nzinga a Elenke (1685-1688) Alvaro 10. Nimi a Mvemba Agua Rosada (1688-1695)
Krimkanatið Murad Giray (1678-1681) Hacı 2. Giray Selim 1. Giray (1684-1691)
Lan Xang Sourigna Vongsa (1637-1694)
Lundaveldið Yaav 2. a Nawej (1660-1690) Mbala 1. Yaav (1690-1720)
Marattaveldið Sambhaji (1680-1689) Rajaram (1689-1700)
Marokko Ismail Ibn Sharif (1672-1727)
Mogulveldið Aurangzeb (1658-1707)
Ottomanaveldið Memeð 4. (1648-1687) Suleiman 2. (1687-1691)
Pafi Innosentius 11. (1676-1689) Alexander 8. (1689-1691)
Portugal Alfons 6. (1656-1683) Petur 2. (1683-1706)
Polsk-lithaiska samveldið Johann 3. Sobieski (1673-1696)
Russneska keisaradæmið Fjodor 3. (1676-1682) Petur og Ivan 5. (1682-1696)
Safavidarikið Suleiman 1. (1666-1694)
Spann Karl 2. (1665-1700)
Sviþjoð Karl 11. (1660-1697)
Tjingveldið Kangxi (1661-1722)
Vietnam Tr?nh T?c (1654-1682) Tr?nh C?n (1682-1709)

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]