World Trade Center

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mynd af Tviburaturnunum.

World Trade Center turnarnir i New York-borg (oft nefndir Tviburaturnarnir a islensku) voru sjo byggingar reistar a arunum 1966- 1972 . Storu turnarnir tveir hrundu eftir arasir hryðjuverkamanna þann 11. september 2001 .

Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandariska arkitektinum Minoru Yamasaki með aðstoð fra Antonio Brittiochi . A arunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims.

   Þessi mannvirkja grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .