Vilborg Harðardottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Vilborg Harðardottir ( 13. september 1935 - 15. agust 2002 ) var blaðamaður , kennari og stjornmalamaður . Vilborg lauk landsprofi fra Kvennaskolanum i Reykjavik , studentsprofi fra M.R. , BA profi i ensku og donsku fra H.I. , og stundaði nam i enskum leikbokmenntum i Berlin . Hun var blaðamaður i Prag 1957 og við Þjoðviljann með hleum 1960-81.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kvennasogusafn Islands
  • Olga Guðrun Arnadottir (ritstj.) (2011). A rauðum sokkum, barattukonur segja fra . Haskolautgafan og RIKK. ISBN   9789979549260 .
  • Vilborg Harðardottir (æviagrip a vef Alþingis)