Tony Hillerman

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Tony Hillerman (f. 27. mai 1925 ; d. 26. oktober 2008 ) var bandariskur rithofundur sem skrifaði glæpasogur . Hann barðist i siðari heimsstyrjoldinni og fekk orðu fyrir frammistoðu sina þar. Eftir striðið hof hann storf sem blaðamaður og kenndi siðan blaðamennsku við University of New Mexico . Fyrsta bok hans, The Blessing Way , kom ut 1970 .

Þrjar af bokum Tony Hillerman hafa komið ut a islensku : Haugbrjotar ( A Thief of Time ) 1990 , Flugan a veggnum ( The Fly on the Wall ) 1990 og Talandi guð ( Talking God ) 1992 .

   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .