Tuniska karlalandsliðið i knattspyrnu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tuniska karlalandsliðið i knattspyrnu
Gælunafn ???? ????? "Aigles de Carthage" (Ernir Karþago)
Iþrottasamband (Arabiska: ??????? ???????? ???? ?????) Tuniska knattspyrnusambandið
Alfusamband CAF
Þjalfari Mondher Kebaier
Aðstoðarþjalfari Adel Sellimi
Fyrirliði Wahbi Khazri
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
36 (februar 2022)
14 (april - mai 2018)
65 (Juli 2010)
Heimabuningur
Utibuningur
Fyrsti landsleikur
4-2 gegn Libiu (2. juni, 1957)
Stærsti sigur
8-1 gegn Taivan (18. agust 1960)
7-0 gegn Togo (7.januar 2000)
7-0 gegn Malavi (26.mars 2005)
8-1 gegn Djibuti (12. juni 2015)
Mesta tap
1-10 gegn Ungverjalandi (24. juli 1960)
Heimsmeistaramot
Keppnir 5 ( fyrst arið 1978 )
Besti arangur Riðlakeppni 1978, 1998, 2002, 2006, 2018
Afrikubikarinn
Keppnir 20 ( fyrst arið 1962 )
Besti arangur Meistarar (2004)

Tuniska karlalandsliðið i knattspyrnu er fulltrui Tunis i knattspyrnu, og er stjornað af Tuniska knattspyrnusambandinu. Liðið hefur fimm sinnum komist i urslitakeppni HM i knattspyrnu og einu sinni unnið Afrikukeppnina i fotbolta.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta knattspyrnufelagið i Tunis, Racing Club de Tunis var stofnað 1904-5 og for með sigur af holmi a fyrsta meistaramotinu sem haldið var arið 1907. Frakkar voru fyrirferðarmiklir a upphafsskeiði iþrottarinnar i landinu en heimamonnum for fjolgandi og fljotlega komu fram lið alfarið skipuð innfæddum Tunisbuum.

Aður en Tunis oðlaðist sjalfstæði arið 1956 hofðu oopinber landslið verið mynduð með leikmonnum ur tunisku deildinni. Fyrsti leikur sliks liðs var arið 1928 þegar það tapaði 9:2 fyrir b-landsliði Frakka. Fyrsti sigurinn vannst ekki fyrr en 1939, þa gegn liði ahugamanna fra Paris .

1956-62: Upphafsskeiðið [ breyta | breyta frumkoða ]

I kjolfar sjalfstæðisyfirlysingar Tunis voru þegar logð drog að stofnun knattspyrnusambands til að halda utan um deildarkeppnina, sem aður hafði verið a vegum franska knattspyrnusambandsins. Landsliðshopur var myndaður og nokkrir æfingaleikir leiknir, s.s. við Alsir og austurriska felagið FC Admira Wacker Modling . Fyrsti formlegi landsleikurinn var hins vegar a Arabaleikjunum i juni 1957, þar sem Tunis vann 4:3 sigur a Libyu . Sigurgangan helt afram i næstu leikjum og komst Tunis alla leið i urslitin a þessu fyrsta moti sinu, en tapaði þar fyrir Syrlendingum .

Undir stjorn jugoslavneska þjalfarans Milan Kristi? tryggði Tunis ser sæti a sinu fyrsta stormoti, knattspyrnukeppni OL 1960 . Liðið naði forystunni gegn Polverjum i fyrsta leik, en tapaði að lokum 6:1. Betur gekk i leikjum gegn Argentinu og Danmorku en Tunis for samt stigalaust fra keppni.

1962-78: Gullkynsloðin [ breyta | breyta frumkoða ]

Tunis tok i fyrsta sinn þatt i Afrikubikarnum arið 1962, komst i urslitakeppnina og endaði að lokum i þriðja sæti. Arið eftir vann landsliðið sinn fyrsta titil a Arabaleikunum. Arið 1965 var Tunis i hlutverki gestgjafa i Afrikubikarnum. Sex lið toku þatt i urslitakeppninni þar sem Gana varði titil sinn eftir að hafa unnið Tunis 3:2 i framlengdum urslitaleik.

Eftir Afrikubikarinn 1965 hætti Tunis þatttoku i motinu til arsins 1976 og komst ekki i urslit aftur fyrr en 1978. Astæða þeirrar akvorðunar var su að knattspyrnusambandið kaus að leggja meiri aherslu a samskipti við Arabaþjoðir fyrir botni Miðjarðarhafs.

Tunis tok i fyrsta sinn þatt i forkeppni HM 1970 en fell ut i 2. umferð eftir oddaleik gegn Marokko , sem hreppti að lokum sæti Afriku i urslitakeppninni. Fjorum arum siðar fell liðið aftur ur keppni i 2. umferð, eftir að hafa aður slegið Egypta ur leik.

Arið 1978 var viðburðarikt i fotboltanum i Tunis. Eftir að hafa snuið aftur i Afrikubikarnum tveimur arum fyrr, komst liðið i urslitakeppnina sem fram for i Gana . Tunis hafnaði i oðru sæti sins riðils og mætti heimamonnum i undanurslitum. Viðureignin tapaðist 1:0. Við tok bronsleikur gegn Nigeriu . Undir lok fyrri halfleiks, i stoðunni 1:1, motmæltu leikmenn Tunis urskurði domarans með þvi að ganga af velli. Leikurinn dæmdist þvi tapaður 2:0 og Tunis var meinað að keppa a næsta moti tveimur arum siðar.

Landslið Tunis a HM i Argentinu.

Stærsti atburður arsins var þo þatttakan a HM i Argentinu . Leið Tunis i urslitakeppnina var strembin. I fyrstu umferð þurfti liðið að sla ut Marokko i vitaspyrnukeppni, en þetta var i fyrsta sinn sem gripa þurfti til sliks i leik i heimsmeistarakeppni. I annarri umferð voru nagrannarnir fra Alsir slegnir ur leik, Ginea i þriðju umferð og loks Egyptaland og Nigeria i urslitariðli.

Ekki var buist við storafrekum af halfu Tunis enda andstæðingarnir ognarsterkir og afrisku liði hafði aldrei tekist að vinna leik i urslitakeppni HM. Annað kom a daginn. I fyrsta leik sigraði Tunis lið Mexiko 3:1, eftir að hafa verið 0:1 undir i halfleik. Næstu motherjar voru Polverjar , bronsliðið fra HM 1974. Mark Grzegorz Lato undir lok fyrri halfleiks skildi að lokum a milli liðanna og þvi ljost að Tunis þurfti að sigra heimsmeistara Vestur-Þjoðverja til að komast afram. Ollum að ovorum lauk leiknum með markalausu jafntefli. Tunis fell ur leik með sæmd og fengu leikmennirnir heiðursmottokur við heimkomuna. Frammistaðan jok mjg þrystinginn a FIFA að fjolga fulltruum Afriku a HM.

1978-94: Landslið i lægð [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekki tokst að byggja a velgengninni a HM 1978. Tunis fell ur keppni i fyrstu umferð forkeppni HM 1982 , komst i urslitaeinvigi a moti Alsir fyrir HM 1986 en tapaði þar illa og Kamerun hirti sætið a HM 1990 eftir hreint urslitaeinvigi. Sætum Afriku fjolgaði um eitt fyrir HM 1994 en eftir harða barattu i forriðli matti Tunis lata i lægra haldi fyrir Marokko.

Raunar þurfti Tunis að sitja heima þegar kom að ollum stormotum fra 1980 til 1992 nema tveimur. Liðið komst i urslit Afrikukeppninnar 1982 og Olympiuleikana 1988 en fell i bæði skiptin ut i fyrstu umferð. A þessum arum var ort skipt um þjalfara og stoðugleiki liðsins var með minnsta moti. Arið 1994 voru Tunisbuar gestgjafar i Afrikubikarnum i annað sinn i sogunni. Arangurinn olli serstokum vonbriguðum þar sem liðið tapaði og gerði jafntefli i leikjum sinum tveimur og lenti i neðsta sæti i sinum forriðli.

1994-2002: Viðspyrnu nað [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir vonbrigðin a heimavelli var akveðið að raða reynslumikinn þjalfara, Polverjann Henryk Kasperczak sem aður hafði m.a. þjalfað til Filabeinsstrandarinnar. Undir hans stjorn komst Tunis ekki aðeins i urslitakeppni Afribikarsins 1996 heldur alla leið i urslitaleikinn þar sem það tapaði 2:0 fyrir Suður-Afriku . Sama ar komst Tunis a Olympiuleikana i Atlanta , komst ekki upp ur riðlinum en gerði þo jafntefli við Argentinu .

Kasperczak var enn við stjornvolinn tveimur arum siðar þegar Tunis komst bæði i urslitakeppni Afrikubikarsins og HM i Frakklandi . Afrikumotið var haldið i Burkina Faso og tapaði Tunis fyrir heimamonnum i vitaspyrnukeppni i fjorðungsurslitum. Frammistaðan a heimsmeistaramotinu olli vonbrigðum. Liðið var i raun fallið ur keppni eftir top gegn Englandi og Kolumbiu i tveimur fyrstu leikjunum. Jafntefli gegn Rumenum , sem þegar voru komnir afram, reyndist litil sarabot.

Arangurinn i Frakklandi kostaði Kasperczak starfið og i hans stað var raðinn Italinn Francesco Scoglio. Undir hans stjorn endaði Tunis i fjorða sæti Afrikukeppninnar 2000 eftir tap gegn Kamerun i undanurslitum og i vitakeppni gegn Suður-Afriku i bronsleiknum.

Henri Michel, fyrrum landsliðsþjalfari Frakklands, stjornaði Tunis i urslitum Afrikukeppninnar 2002 en var rekinn þegar liðið fell ur leik an þess að skora eitt einasta mark. Tunis var einnig meðal keppnisliða a HM 2002 i Japan og Suður-Koreu . Þar tapaði liðið fyrir heimamonnum Japonum og Russum en gerði jafntefli við Belga .

2002-2008: Bestir i Afriku [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornendur knattspyrnusambands Tunis voru staðraðnir i að lið þeirra skyldi mæta sterkt til leiks i Afrikubikarinn 2004 a heimavelli. Eftir að hafa ihugað marga nafntogaða þjalfara varð Roger Lemerre, fyrrum landsliðsþjalfari Frakklands, fyrir valinu. Fyrir motið var Tunis sjounda efst a heimslista FIFA af þatttokuþjoðunum sextan og þvi ekki talið serlega sigurstranglegt þratt fyrir forskot heimavallarins.

Tunismenn þurftu ekki mikið að hafa fyrir toppsætinu i sinum riðli, unnu tvo leiki og gerðu eitt jafntefli. I fjorðungsurslitum unnu þeir Senegal i horkuleik, þa Nigeriu i vitaspyrnukeppni i undanurslitum og lok Marokko i urslitaleiknum, 2:1. Þetta var fyrsti og enn sem komið er eini sigur Tunis i keppninni og var honum innilega fagnað. Lemerre hafði aður unnið EM 2000 sem þjalfari Frakka og varð þvi fyrstur i sogunni til að styra liðum til sigurs i tveimur alfukeppnum.

Sem Afrikumeistarar oðluðust Tunismenn keppnisrett i Alfukeppni FIFA sem fram for i Þyskalandi arið 2005. Tunis tapaði fyrir Argentinu og Þjoðverjum en vann 2:0 sigur a Astrolum . Sama ar tryggði liðið ser keppnisrett i urslitakeppni HM 2006 sem einnig for fram i Þyskalandi.

Undirbuningurinn fyrir HM 2006 hofst i Afrikukeppninni sama ar, þar sem Tunis mistokst að verja titil sinn eftir tap i fjorðungsurslitum gegn Nigeriu eftir vitaspyrnukeppni. I aðdraganda heimsmeistarakeppninnar barust þær gleðifregnir að kantmaðurinn David Jemmali hefði fallist a að leika með landsliðinu. Hann var kunnasti knattspyrnumaður af tunisisku ætterni og lek i fronsku deildinni, en hafði fram að þessu ekki fengist til að leika fyrir hond Tunis.

Fyrsti leikur Tunis i urslitakeppninni var gegn Sadi-Arabiu i leik sem bæði lið urðu að vinna. Utkoman varð halfgerð bræðrabylta, 2:2 jafntefli þar sem Tunis naði að jafna metin i uppbotartima. Eftir þessa vondu byrjun var komið að sterku liði Spanverja . Tunis naði forystunni snemma leiks og helt henni þar til tæpar tuttugu minutur voru eftir. En þa var þrekið buið og spænska liðið skoraði þrju mork a lokakaflanum. Svipað var upp a teningnum i lokaleiknum. Þar helt Tunis hreinu gegn Ukrainu i rumar sjotiu minutur en andstæðingarnir unnu að lokum 1:0.

Að margra mati hafði Lemerre verið alltof varnarsinnaður a HM og ihugaði knattspyrnusambandið alvarlega að skipta honum ut fyrir annan þjalfara. Hann fekk þo að sitja afram og kom Tunis i urslitakeppni Afrikumotsins 2008. Liðið var talið i hopi hinna sigurstranglegustu en fell ur leik fyrir Kamerun i fjorðungsurslitum. Eftir tap i forkeppni næstu heimsmeistarakeppni um mitt ar 2008 var akveðið að segja Lemerre upp storfum eftir sex ara þjonustu.

2008-2014: Setið heima [ breyta | breyta frumkoða ]

Stuðningsmenn Tunis voru orðnir goðu vanir eftir að hafa komist i urslitakeppni þrennra heimsmeistaramota i roð. Það var þvi erfitt að kyngja þvi að missa af tveimur næstu urslitakeppnum, HM 2010 og HM 2014 . I fyrra skiptið var það Nigeria sem bar abyrgð a að Tunis matti dusa heima og i seinna skiptið Kamerun. Afrikumotið 2010 gekk litlu betur. Tunis komst i urslitakeppnina en gerði jafntefli i ollum þremur leikjum sinum og fell ur keppni.

Arabiska vorið braust ut i Tunis snemma ars 2011 og for þvi næst eins og eldur i sinu um allan arabiska heiminn. Hin politiska upplausn bitnaði a landsliðinu, sem ollum að ovorum hafnaði fyrir neðan lið Grænhofðaeyja . Þeirri niðurlægingu var afstyrt þegar Grænhofðaeyjar voru dæmdar ur keppni fyrir brot a reglum, en sem fyrr segir mistokst Tunis samt að komast i urslitin. Þjalfaraskipti voru tið a þessum arum.

2014-: Landið ris a ny [ breyta | breyta frumkoða ]

Belgiskur þjalfari, Georges Leekens, sem aður hafði m.a. styrt landsliði Alsir, var raðinn til starfa snemma ars 2014. Þott hann stoppaði ekki nema rett a annað ar klifraði liðið hratt upp styrkleikalista FIFA undir hans stjorn, for ur 49da i 22að sæti.

I urslitum Afrikumotsins 2015 tokst Tunis undir stjorn Leekens að vinna riðil sinn i fyrsta sinn siðan 2008. I fjorðungusurslitum tapaði liðið fyrir heimamonnum fra Miðbaugs-Gineu við afar vafasamar kringumstæður. Domgæslan i leiknum þotti fyrir neðan allar hellur og var domari leiksins settur i halfs ars bann af Afriska knattspyrnusambandinu i kjolfarið.

Siðar a arinu 2015 sneri Henryk Kasperczak aftur sem landsliðsþjalfari. Hann kom Tunis i urslitakeppni Afrikukeppninnar 2017, en aftur fell liðið ur leik i fjorðungsurslitum, að þessu sinni gegn Burkina Faso. Slæm urslit i æfingarleikjum siðar a arinu 2017 kostuðu Kasperczak starfið en eftirmaður hans kom Tunis i urslitakeppni HM 2018 .

Tunis mætti til leiks a HM i Russlandi sem hæsta Afrikuliðið a FIFA-listanum og su sautjanda hæsta a motinu ollu. Liðið fekk erfitt hlutskipti og mætti bæði Belgum og Englendingum. Ovænt jafntefli virtist innan seilingar i upphafsleiknum gegn Englandi þegar Harry Kane skoraði 2:1 i uppbotartima. Tunis atti aldrei raunhæfa moguleika a moti Belgum, tapaði 5:2 og HM-draumurinn var fyrir bi. Þetta var jafnframt stærsti osigur Tunis i urslitakeppni HM fra upphafi. Sigur a moti Panama i lokaleik var þo orlitill plastur a sarið.

Alain Giresse, gamli franski landsliðsmaðurinn, styrði Tunis i Afrikukeppninni 2019 sem fram for i Egyptalandi. Þrju jafntefli með markatoluna 2:2 dugðu Tunis upp ur riðlakeppninni. Þegar þangað var komið tokst liðinu að sigra Gana i vitakeppni og þvinæst sputniklið Madagaskar . Senegalir reyndist ofjarlar Tunis i undanurslitum en þurftu þo framlengingu til og mark Nigeriu a þriðju minutu reð urslitum i bronsleiknum.

Eftir niu ara hle var Arababikarinn endurvakinn arið 2021 i Katar , að þessu sinni a vegum FIFA. Litlar væntingar voru gerðar til Tunisliðsins við komuna þangað en leikmenn efldust við hverja raun og foru að lokum alla leið i urslitin en topuðu það fyrir Alsir.

I mars 2022 tryggði Tunis ser keppnisrett i urslitakeppni HM i Katar . Það verður sjotta skiptið sem landið tekur þatt i urslitakeppninni.