Skriðdyrin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tommi og Kiddi i þættinum ?A Rugrats Chanukah“ sem kom ut arið 1996.

Skriðdyrin ( enska : Rugrats ) er bandarisk teiknimyndaroð sem Arlene Klasky , Gabor Csupo og Paul Germain gerðu fyrir Nickleodeon . Þættirnir snuast um hop barna og lif þeirra þar sem hversdagslegir atburðir verða að ævintyrum. Fyrsti þatturinn for i loftið 11. agust 1991 . Þættirnir voru syndir til 1994. Arið 1997 hofu þættirnir gongu sina a ny. Siðasti þatturinn i þeirri roð var syndur arið 2004. Arið 1998 kom ut kvikmynd um skriðdyrin og arið 2000 kom myndin Skriðdyrin i Paris ut. Skriðdyrin voru lengsta teiknimyndaþattaroð Nickleodeon um arabil, eða þar til 173. þatturinn i þattaroðinni Svampur Sveinsson var syndur arið 2012.

Personur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Kiddi (Chuckie)
  • Andresina (Angelica)
   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .