Selfoss

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Selfoss
Ölfusá
Olfusa
Selfoss er staðsett á Íslandi
Selfoss
Selfoss
Hnit: 63°56′N 21°00′V  /  63.933°N 21.000°V  / 63.933; -21.000
Land Island
Sveitarfelag Arborg
Mannfjoldi
  (2022)
 ? Samtals 9.349
Postnumer
800
Vefsiða selfoss .is

Selfoss er þettbyliskjarni i Sveitarfelaginu Arborg og stendur a bokkum Olfusar , sunnan Ingolfsfjalls . A Selfossi og nagrenni bjuggu 9.349 arið 2022.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Selfoss var lengst af venjulegur sveitabær i Sandvikurhreppi . Nafn sitt dregur bærinn af fluðum neðan Selfosskirkju sem kallast Selfoss , vegna selagengdar i anni. Þettbylið tok a sig mynd i kringum Olfusarbruna , þegar a smiði hennar stoð i lok 19. aldar og seinna meir i kringum Mjolkurbu Floamanna . Hinn 1. januar 1946 var bærinn gerður að serstokum hreppi, Selfosshreppi , asamt nanasta umhverfi sinu, enda hafði ibuum fjolgað verulega aratugina a undan. Auk Sandvikurhrepps logðu Hraungerðishreppur og Olfushreppur land til hins nyja hrepps. Kaupstaðarrettindi fekk Selfoss 18. mai 1978 . 20 arum siðar, hinn 7. juni 1998 sameinaðist Selfosskaupstaður Sandvikurhreppi , Eyrarbakkahreppi og Stokkseyrarhreppi undir merkjum sveitarfelagsins Arborgar .

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Selfoss er og hefur alltaf verið mikill iþrottabær. Þar er fjolda iþrottagreina stundaðar og ma þar nefna handknattleik, knattspyrnu, frjalsar, korfubolta, fimleika, sund, taekwondo, judo, motokross, skak, crossfit o.fl. Ungmennafelag Selfoss er stærsta iþrottafelag a Selfossi. Arið 2019 varð meistaraflokkur karla Islandsmeistarar i handknattleik. Sama ar varð meistaraflokkur kvenna bikarmeistarar i knattspyrnu.

Samgongur [ breyta | breyta frumkoða ]

Ferjur [ breyta | breyta frumkoða ]

Austurvegur, Selfoss.

Bondinn i Kaldaðarnesi hafði einkarett a ferju yfir Olfusa fra þvi um 1200 . Hvenær ferja við Laugardæli kom er ekki vitað, en i Jarðabok Arna Magnussonar fra arinu 1709 kemur fram að þessi ferja se til staðar. Við afnam einokunarverslunarinnar 1787 jokst umferð um Laugardælaferju en þa hofust lika deilur um hvar logboðin ferja skyldi vera a anni. Var urskurðað að hun skyldi vera i Laugardælum. Ferjan sjalf tok land vestan i svokolluðum Ferjuhol við Svarfhol , þar sem nu er golfvollur Selfoss .

Olfusarbru [ breyta | breyta frumkoða ]

A þinginu 1879 var veitt 100 þusund kronum til bruargerðar a Þjorsa og Olfusa. Tryggvi Gunnarsson bauð i og fekk verkið. Með honum var Vaughan & Dymond-malmsmiðafyrirtækið i Newcastle upon Tyne . Tilboð Tryggva og Vaughan & Dymond hljoðaði upp a 66.000 kr.

1889 for Tryggvi að undirbua komu bruarinnar og uppsteypu stoplanna lauk a hofuðdag 1890 . Þetta sama sumar var reist ibuðarhus Tryggva, sem þa var kallað "Brohus" en gengur nu undir nafninu Tryggvaskali . Siðsumars 1890 var bruarefninu sjalfu uppskipað a Eyrarbakka og flutt um veturinn a hjarni að Selfossi.

Þann 15. juni 1891 hofst bruarsmiðin af alvoru og var bruin siðan vigð 8. september 1891 . Margir sottu Selfoss heim, meðal annars fra Eyrarbakka og jafnvel austan yfir Þjorsa. Magnus Stephensen landshofðingi flutti tolu og að lokum var Bruardrapa Hannesar Hafstein flutt.

Arið 1944 kom mjolkurbill fra Reykjavik með annan i togi og þoldi bruin ekki þyngdina svo annar bruarstrengurinn slitnaði. Bruin hekk a bruarstrengjunum vestanmegin og var siðar hifð upp og gert við hana til braðabirgða. Ur jarnbitum bruarinnar gomlu var seinna smiðað burðarvirkið undir hringsvið Þjoðleikhussins, og stendur það enn.

Farið var að byggja nyja bru við hlið þeirrar gomlu og su gamla loks rifin. Nyja bruin, sem enn þjonar sinum tilgangi, var tekin i notkun 22. desember 1945 . Er hun 84 metra long milli stopla .

Vegir [ breyta | breyta frumkoða ]

Viðmynd af Selfossi

Fra Selfossi að Ingolfsfjalli var lagður vegur 1891. Sama ar var Vegagerðin við vegavinnu i Kombum og er það grunnurinn að Hellisheiðarvegi eins og hann er i dag, þo annað vegarstæði se komið i Kombunum sjalfum.

Þjoðvegur 1 , eða Suðurlandsvegur liggur gegnum Selfoss, kemur yfir bruna og fer austur ur Tryggvatorgi. I gegnum Selfoss kallast vegurinn Austurvegur og er aðalumferðaræð bæjarins.

Niður Eyrarveg liggur Eyrarbakkavegur fra hringtorginu við bruna (Tryggvatorgi) og allt niður að Oseyri og Þorlakshofn eða her um bil.

Rett austan Selfoss er siðan Gaulverjabæjarvegur, eða Bæjarhreppsvegur. Liggur hann til suðurs fra þjoðveginum, rett austan hesthusabyggðar Selfyssinga.

Miðbær [ breyta | breyta frumkoða ]

Kosið var um nyjan miðbæ arið 2018 sem a að vera upp af hringtorginu við Olfusarbru. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Meirihluti hlynntur nyjum breytingum. Ruv, skoðað 19. agust, 2018.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Guðmundur Kristinsson (1991). Saga Selfoss . Selfosskaupstaður.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]