Raufarhofn

Hnit : 66°27.26′N 15°56.06′V  /  66.45433°N 15.93433°V  / 66.45433; -15.93433
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Raufarhafnarhrepp þar til arið 2006 þegar hann sameinaðist Norðurþingi.
Raufarhofn seð ur lofti.

66°27.26′N 15°56.06′V  /  66.45433°N 15.93433°V  / 66.45433; -15.93433 Raufarhofn er sjavarþorp a austanverðri Melrakkaslettu i sveitarfelaginu Norðurþingi og er nyrsta kauptun landsins. Aðalatvinnuvegur er sjavarutvegur . A Raufarhofn er grunnskoli með um 13 nemendum. Folksfjoldi arið 2015 var 183 og hafði fækkað mikið fra aldamotum. Byggðastofnun hefur skilgreint þorpið sem brotthætta byggð . [1] A Raufarhofn hefur verið monnuð veðurathugunarstoð siðan 1920.

Forn verslunarstaður [ breyta | breyta frumkoða ]

Raufarhofn var bujorð fram yfir 1950 og byggðist þorpið upp i landi jarðarinnar, við natturulega hofn i skjoli klettahofða. Raufarhafnar er getið sem lendingarstaðar i Islendingasogum og þangað munu kaupmenn hafa siglt þegar a landnamsold . A siðmiðoldum versluðu þyskir Hansakaupmenn þar og seinna komu hollenskir duggarar þar við og stunduðu launverslun .

Bændur a Slettu attu að sækja verslun til Husavikur eða Vopnafjarðar a einokunartimanum , langa og erfiða leið, og oskuðu oft eftir að Raufarhofn yrði gerð að verslunarstað en það var þo ekki fyrr en 1833 sem staðurinn varð loggiltur verslunarstaður og 1836 reisti danskur kaupmaður þar hus, Buðina, sem var fjorar hæðir og eitt stærsta hus landsins a þeim tima. Hun brann arið 1956. Siðar toku islenskir kaupmenn við versluninni og Granufelagið rak þar verslun til 1893.

Sildarbærinn Raufarhofn [ breyta | breyta frumkoða ]

Sildin var kolluð silfur hafsins.

Bræðurnir Jon og Sveinn Einarssynir fra Hraunum i Fljotum hofu verslunarrekstur a Raufarhofn 1896 og jafnframt fisk- og hakarlaveiðar og byggðu hafskipabryggju þar arið 1900. Sama sumar hofu Norðmenn sildveiðar fra Raufarhofn og a næstu aratugum stækkaði þorpið ort og var aðalatvinna ibuanna sildveiðar , sildarbræðsla og þjonusta við sildveiðiskip. Sildarverksmiðjur rikisins keyptu verksmiðjuna af Norðmonnum 1934 og 1944 var Raufarhofn annar mesti sildveiðibær landsins a eftir Siglufirði .

A sjounda aratugnum varð Raufarhofn svo mesti sildarbærinn og þa var þar mikill uppgangur og allt að 11 sildarsoltunarstoðvar starfandi samtimis. Þa komu um það bil 10% af ollum agoða landsins fra sildarvinnu a Raufarhofn. Ibuarnir voru þa hatt a sjotta hundrað og a sildarvertiðinni streymdi aðkomufolk að svo að yfir tvo þusund manns hofðu aðsetur þar og þegar nokkur hundruð batar bættust við i landlegum voru stundum a fjorða þusund manns i þorpinu i einu.

En arið 1967 hvarf sildin. Mannvirki henni tengd voru yfirgefin og að sumu leyti minnti Raufarhofn a draugabæ og ibuum fækkaði. Þo var reynt að sporna a moti, meðal annars með kaupum a togara og stofnun utgerðarfelags, og utgerð og fiskvinnsla er aðalatvinna þorpsbua i dag. Einnig er þar toluverð loðnubræðsla .

Sveitarfelagið [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinn 1. januar 1945 var Raufarhofn gerð að serstokum hreppi , Raufarhafnarhreppi, en hafði fram að þvi tilheyrt Prestholahreppi . I januar 2006 samþykktu ibuar Husavikurbæjar , Oxarfjarðarhrepps , Raufarhafnarhrepps og Kelduneshrepps sameiningu sveitarfelaganna sem tok gildi 10. juni sama ar, i kjolfar sveitarstjornarkosninganna 2006 . Nyja sveitarfelagið heitir Norðurþing .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Raufarhofn. A vef Norðurþings, skoðað 12. april 2011“ .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .