Sankti Bartolomeusareyja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Collectivite de Saint-Barthelemy
Fáni Saint-Barthélemy Skjaldarmerki Saint-Barthélemy
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
' La Marseillaise '
Staðsetning Saint-Barthélemy
Hofuðborg Gustavia
Opinbert tungumal franska
Stjornarfar Hjalenda

Forseti
Umsjonarmaður
Heraðsforseti
Emmanuel Macron
Philippe Chopin
Bruno Magras
Franskt handanhafssamfelag
 ? Fronsk nylenda 1648 
 ? Skipti við Sviþjoð 1. juli 1784 
 ? Seld til Frakklands 16. mars 1878 
 ?  Handanhafssamfelag 22. februar 2007 
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
*. sæti
25 [1]  km²
~0
Mannfjoldi
 ? Samtals (2011)
 ?  Þettleiki byggðar
*. sæti
9.035
361/km²
VLF ( KMJ ) aætl. n/a
 ? Samtals n/a millj. dala ( *. sæti )
 ? A mann n/a dalir ( *. sæti )
Gjaldmiðill evra (€)
Timabelti UTC- 4
Þjoðarlen .bl
Landsnumer ++590

Sankti Bartolomeusareyja [2] er litil eldfjallaeyja a Hleborðseyjum i nyrðri hluta Litlu-Antillaeyja i Karibahafi sem sem telst til hinna sameiginlegu fronsku landsvæða . Þessi 25 ferkilometra eyja er umkringd sand- og koralrifjum. Ibuar hafa sitt eigið svæðisrað og framkvæmdastjorn. Eyjan telst ekki hluti af Evropusambandinu en evra er engu að siður gjaldmiðill eyjunnar.

Sankti Bartolomeusareyja er eldfjallaeyja umkringd sand- og koralrifjum. Hun er 25 ferkilometrar að stærð. Eyjan er um 35 km suðaustan við Saint Martin og norðan við eyjuna Sankti Kristofer . Puerto Riko er 240 km vestar.

Ibuar sem eru franskir rikisborgarar eru tæplega tiu þusund. Hofuðstaður eyjarinnar er Gustavia sem er jafnframt aðalhofnin.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Frumbyggjar i Karibahafi kenndri við Taino ættflokkinn kolluðu eyjuna Ouanalao. Kristofer Kolumbus var fyrsti Evropumaðurinn sem kom a eyjuna arið 1493. Hann nefndi eyjuna eftir broðir sinum Bartolomeo. Eyjan varð nokkur hundruð arum siðar nylenda frakka. Franska Vestur-Indiufelagið eignaðist eyjuna um tima en arið 1674 varð hun formlegur hluti franska konungsrikisins.

Breska konungsrikið yfirtok eyjuna arið 1758 i nokkur ar. Louis XVI frakkakonungur gaf siðan eyjuna til Sviþjoðar arið 1784 i skiptum fyrir viðskiptirettindi i Gautaborg .

Eyjan er su eina i Karibahafi sem lengi var sænsk nylenda, en Gvadelup var einnig um skamma hrið undir sænskri stjorn undir lok Napoleonsstyrjaldanna . Takn ur skjaldarmerki Sviþjoðar eru enn i skjaldarmerki eyjarinnar. Tunga og menning ibua er samt fronsk að uppruna.

Sankti Bartolomeusareyja var lengst af fronsk hjalenda undir somu stjorn og Gvadelupeyjar sem franskt handanhafsherað . Arið 2003 samþykktu ibuar aðskilnað fra Guadeloupe i þjoðaratkvæðagreiðslu. Eyjan er ein af fjorum hjalendum i Litlu-Antillaeyjum sem mynda Fronsku Vestur-Indiur asamt Saint-Martin , Gvadelup og Martinik .

Ibuar oskuðu eftir að vera utan Evropusambandsins og var það samþykkt formlega i arsbyrjun 2012. Gjaldmiðill eyjunnar er þo Evra Evropusambandsins.

Lyðfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

A arinu 2014 bjuggu 9.171 ibuar a eyjunni. Olikt morgum oðrum eyjum i Karibahafi eru flestir ibuar eyjunnar hvitir.

Ibuaþroun
1766 1785 1812 1885 1961 1967 1974 1982 1990 1999 2007 2014
327 950 5 482 2 600 2 176 2 351 2 491 3 059 5 038 6 852 8 450 9 171
Opinberar tolur ur sænskum og fronskum manntolum.

Efnahagur [ breyta | breyta frumkoða ]

Mynd af Gustavia höfuðstað Saint-Barthélemy eyjunnar í Karíbahafi.
Gustavia, hofuðstaður Sankti Bartolomeusareyjar i Karibahafi.
Loftmynd af Saint-Barthélemy eyju í Karíbahafi.
Loftmynd af Sankti Bartolomeusareyju i Karibahafi.

Eyjaskeggjar hafa einkum þroað verslun og viðskipti i gegnum hofnina i hofuðstaðnum Gustavia. Þar er frihofn og ferðaþjonusta fyrir efnafolk einkum fra fra Norður-Ameriku með luxus hotelum. Velmegun eyjarinnar af þessum viðskiptum endurspeglast i haum lifskjorum borgaranna. Matur er að mestu innfluttur fra Bandarikjunum og Frakklandi. Eyjan er vinsæll ferðamannastaður einkum a veturna. Ferðaþjonusta dregur að um 200.000 gesti a hverju ari.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. INSEE . ?Actualites : 2008, An 1 de la collectivite de Saint-Barthelemy“ (franska) . Sott 2014 .
  2. Einnig ritað Sankti Barthelemy sbr. https://www.statice.is/media/49319/landalisti_Hagstofa_Islands.pdf . Heitið Sankti Bartolomeusareyjar kemur oft fram i skyrslum EFTA, https://www.efta.int/sites/default/files/documents/legal-texts/eea/other-legal-documents/solr/translated-legal-acts/icelandic/i32021R2325.pdf Geymt 19 januar 2024 i Wayback Machine

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .