Robbie Keane

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Robbie Keane 2011.

Robert David Keane (fæddur 8. juli 1980 ) er fyrrum knattspyrnumaður fra Dublin a Irlandi hefur spilað með felogum eins og Tottenham Hotspur og Liverpool F.C. i ensku urvalsdeildinni .

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Keane byrjaði atvinnumannaferil sinn hja Wolverhampton Wanderers arið 1997 , 17 ara gamall og var þar til arið 1999 . hja þeim lek hann 73 leiki og skoraði 24 mork. Þaðan var hann seldur til Coventry City a sex miljonir punda sem var met fyrir breskan ungling, hja þeim lek hann 31 leik og skoraði 12 mork.

Arið 2000 fekk þjalfarinn Marcello Lippi hann til Inter Milan þar sem hann spilaði með monnum eins og Ronaldo og Christian Vieri en Marcello Lippi var rekinn og Keane fekk fa tækifæri hja nyja þjalfaranum og skoraði ekkert mark i þeim sex leikjum sem hann fekk og var a endanum lanaður til Leeds United . Arið 2006 sagði forseti Inter Massimo Moratti að hann sæi mikið eftir þvi að hafa latið hann fara.

Hja Leeds byrjaði hann vel og skoraði niu mork i 14 leikjum og fekk þa þjalfari Leeds David O'Leary hann keyptan i mai 2001 a 12 milljonir. Þa hofst erfiður timi hja honum og hann fell neðar i roðina hja þjalfaranum en hann skoraði aðeins tiu mork i 36 leikjum. Leeds lentu þa i fjarhagskroggum og urðu að selja sina bestu leikmenn.

Keane var seldur til Tottenham Hotspur fyrir leiktiðina 2002-2003 a sjo miljonir punda. Þar lek Keane undir stjorn Glenn Hoddle og a fyrsta timabili sinu skoraði hann 13 mork og þar a meðal þrennu. Leiktiðin 2003-2004 gekk illa hja Tottenham en Keane skoraði þar þo 16 mork. A þriðju leiktið sinni fyrir þa skoraði hann 17 mork en hann var fyrir aftan þa Jermain Defoe , Freddy Kanoute og Mido i roðinni. Timabilið 2005-06 kom þjalfarinn Martin Jol til sogunnar og þa fekk Keane loksins almennileg tækifæri og hann nytti ser það og spilaði sinn allra besta fotbolta a ferlinum og þa leiktiðina naði hann 16 morkum og var gerður að varafyrirliða liðsins. A timabilinu 2007?08 naði Keane 23 morkum a timabilinu. I januar 2008 naði hann þeim afanga að verða sa 13. i sogu enskrar knattspyrnu til þess að skora 100 mork i deildinni i heildina og a þeirri leiktið skoraði hann 31 mark og var með 13 stoðsendingar i 40 leikjum. Keane var hja Tottenham i nær 7 ar og skoraði 122 mork i 306 leikjum.

Timabilið 2008-2009 spilaði hann með Liverpool og helt siðan til Tottenham aftur i tvo ar eftir það. Eftir 2011 helt hann til ymissa liða: Celtic i Skotlandi, West Ham United, LA Galaxy i Bandarikjunum, Aston Villa og siðast til Indlands sem leikmaður og þjalfari fyrir ATK.

Keane spilaði með irska landsliðinu fra 1998-2016 og skoraði 68 mork i 146 leikjum. Hann er markahæsti landsliðsmaður Irlands.

Hann lagði skona a hilluna arið 2018, 38 ara gamall.

Keane a tvo syni með konu sinni, irskri fegurðardis. Nafrændi Keane er songvarinn Morrissey sem er þekktastur sem songvari The Smiths .


Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]