Keflavikurflugvollur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um alþjoðaflugvollinn. Grein um herstoðina er að finna a Keflavikurstoðin .
Keflavikurflugvollur
IATA : KEF ? ICAO : BIKF
KEF er staðsett á Íslandi
KEF
KEF
Staðsetning keflavikurflugvallar a Islandi
Yfirlit
Gerð flugvallar Almennings- og Hernaðarvollur
Eigandi/Rekstraraðili Isavia
Þjonar Reykjavik , Islandi
Staðsetning Sandgerði
Miðstoð fyrir
Hæð yfir sjavarmali 52 m / 171 fet
Heimasiða www.kefairport.is
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
02/20 3,054 10,020 Malbik
11/29 3,065 10,056 Malbik
Tolfræði
Farþegar 1,791,143
Fragt 34,708 t
Heimildir: Flugmalastjorn Islands [1]
Tolfræði: Keflavikurflugvollur [2]
Boeing 757-200-flugvel Icelandair við Leifsstoð a Keflavikurflugvelli.

Keflavikurflugvollur ( IATA : KEF , ICAO : BIKF ) er stærsti flugvollur Islands . Hann stendur a Miðnesheiði a Reykjanesskaga .

Saga vallarins [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaflega var flugvollurinn lagður af Bandarikjaher i seinni heimsstyrjoldinni og opnaður 23. mars 1943 . Bandarikjamenn nefndu hann Meeks Field i hofuðið a ungum flugmanni, George Meeks að nafni, sem forst a Reykjavikurfugvelli og var fyrsti Bandarikjamaðurinn sem lest a Islandi i styrjoldinni. Að styrjoldinni lokinni var flugvollurinn og bækistoðin sem við hann stoð afhentur Islendingum til eignar og var hann þa nefndur Keflavikurflugvollur eftir stærstu nagrannabyggð hans i Keflavik . Flugvellirnir við Keflavik voru reyndar tveir, Meeks og Pattersonflugvollur ofan Njarðvikurfitja , sem þjonaði orrustuflugsveit Bandarikjahers til striðsloka. Pattersonflugvollur hefur stundum verið nefndur Njarðvikurflugvollur i daglegu tali en hann var ekki notaður eftir striðslok. Keflavikurflugvollur var rekinn af bandarisku verktakafyrirtæki til arsins 1951 er Bandarikjaher kom aftur til landsins samkvæmt varnarsamningi Islands og Bandarikjanna sem gerður var að tilstuðlan Norður-Atlantshafsbandalagsins NATO .

Bandarikjaher (varnarliðið a Islandi) reisti bækistoð sina við Keflavikurflugvoll sem i daglegu tali er nefnd Keflavikurstoðin . Þar var afgirtur bær sem hysti allt að 5700 hermenn , starfsfolk og fjolskyldur þeirra allt til arsins 2006 þegar herstoðin var logð niður. I dag er herstoðin hverfi i Reykjanesbæ og gengur undir nafninu Asbru .

Fyrstu aratugina stoð flugstoðin fyrir flugvollinn inni a varnarsvæði herstoðvarinnar en arið 1987 opnaði ny flugstoð, Flugstoð Leifs Eirikssonar , norðan við flugvollinn og þjonar hun allri farþegaumferð um vollinn.

A flugvellinum hefur verið monnuð veðurathugunarstoð Veðurstofunnar siðan 1952 .

Tolfræði [ breyta | breyta frumkoða ]


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?BIKF ? Keflavik“ (PDF) . Icelandic Civil Aviation Administration. Afrit af upprunalegu ( PDF ) geymt þann 12. agust 2009.
  2. 2010 statistics

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]