Rannveig Rist

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Rannveig Rist (f. 9. mai 1961 ) er islenskur verkfræðingur og forstjori Alversins i Straumsvik . Raðning Rannveigar i forstjorastarfið markaði timamot þvi það mun hafa verið i fyrsta skipti sem kona var raðin i starf forstjora hja iðnfyrirtæki af þessari stærðargraðu a Islandi. [1]

Foreldrar Rannveigar voru Sigurjon Rist vatnamælingamaður og kona hans Maria Sigurðardottir viðskiptafræðingur og kennari en Maria var fyrst kvenna a Islandi til að ljuka nami i viðskiptafræði fra Haskola Islands . Eignmaður Rannveigar er Jon Heiðar Rikharðsson velaverkfræðingur og eiga þau þrju born.

Nam [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannveig lauk studentsprofi fra Menntaskolanum við Sund arið 1980, lauk nami fra Velskola Islands arið 1983 og klaraði sveinsprof i velvirkjun arið 1985. Hun lauk nami i velaverkfræði fra Haskola Islands arið 1987 og MBA nami fra San Francisco haskola i Bandarikjunum arið 1989.

Starfsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Rannveig starfaði meðfram nami við vatnamælingar en einnig hja Landsvirkjun og Hraðfrystihusinu a Patreksfirði . Að loknu nami i velvirkjun var hun i nokkur ar velstjori til sjos m.a. a togurunum Oskari Halldorssyni RE og Guðbjarti IS. Arið 1990 hof Rannveig storf i Alverinu i Straumsvik og sinnti þar ymsum storfum þangað til hun tok við starfi forstjora. Hun var m.a. deildarstjori oryggis- og umhverfismala, talsmaður fyrirtækisins og forstoðumaður steypuskala þar til hun var raðin forstjori fyrirtækisins arið 1996 en hun tok við starfinu i arsbyrjun arið 1997. [2]

Rannveig hefur um arabil verið með ahrifamestu einstaklingum i islensku viðskiptalifi. [3] Hun hefur sinnt fjolda trunaðar- og stjornunarstarfa undanfarna tvo aratugi. Arið 1994 var hun kosin af Alþingi til að gegna formennsku i Lyðveldissjoði fra 1994-2000. Hun var um arabil stjornarformaður Simans og Skipta hf [4] og sat i stjorn HB Granda en sagði sig ur stjorninni vegna oanægju með brottrekstur framkvæmdastjora fyrirtækisins fra felaginu. [5] Hun hefur setið i stjorn Viðskiptaraðs Islands , Samtaka atvinnulifsins og verið stjornarformaður Samals, samtaka alframleiðenda um arabil. Hun sat i stjorn Sparisjoðs Reykjavikur og nagrennis (SPRON) a arunum fyrir hrun islenska bankakerfisins arið 2008.

SPRON-malið [ breyta | breyta frumkoða ]

I kjolfar hrunsins var Rannveig asamt Guðmundi Haukssyni forstjora SPRON og þremur oðrum stjornarmonnum SPRON þeim Ara Bergmanni Einarssyni, Johanni Asgeiri Baldurs og Margreti Guðmundsdottur akærð fyrir umboðssvik og að hafa misnotað stoðu sina hja SPRON og stefnt felaginu i hættu með tveggja milljarða krona lanveitingar til Exista an tryggingar. [6] Hæstirettur syknaði Rannveigu og oll hin akærðu i malinu i januar arið 2017. [7]

Viðurkenningar [ breyta | breyta frumkoða ]

1996 - Utnefnd Kona arsins hja timaritinu Nytt lif. [8]

1996 - Maður arsins hja Stoð 2. [9]

1998 - Heiðursmerki Verkfræðingafelags Islands. [9]

1999 - Riddarakross Hinnar islensku falkaorðu fyrir stjornunarstorf i atvinnulifinu. [10]

2008 - Maður arsins hja timaritunu Frjals verslun. [11]

2009 - Viðurkenning Felags kvenna i atvinnurekstri (FKA) fyrir lofsvert framlag til islensks atvinnulifs. [12]

2010 - Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins . [13]

2018 - Iðnaðarmannafelag Islands utnefndi Rannveigu heiðursiðnaðarmann felagsins. [14]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Erla Hulda Halldorsdottir; Guðrun Dis Jonatansdottir (1998). ?Artol og afangar i sogu islenskra kvenna“ (skoðað 24. juni 2019)
  2. Pall Asgeir Asgeirsson, ?Rannveig“ Frjals verslun , 57. arg, 5. tbl. 1996 (skoðað 24. juni 2019)
  3. Visir.is, ?Þær hafa mest ahrif a Islandi“ (skoðað 24. juni 2019)
  4. Mbl.is, ?Rannveig stjornarformaður Skipta“ (skoðað 24. juni 2019)
  5. Frettabladid.is, ?Rannveig Rist segir sig ur stjorn HB Granda“ (skoðað 24. juni 2019)
  6. Mbl.is, ?SPRON malið“ (skoðað 24. juni 2019)
  7. Mbl.is, ?Staðfesti syknudom i SPRON malinu“ (skoðað 24. juni 2019)
  8. ?Rannveig Rist kona arsins“ , Morgunblaðið , 3. desember 1996 (skoðað 24. juni 2019)
  9. 9,0 9,1 Petur Astvaldsson, Samtiðarmenn J-O , bls. 676-677 (Reykjavik, 2003)
  10. Forseti.is, ?Orðuhafaskra“ Geymt 26 agust 2019 i Wayback Machine (skoðað 24. juni 2019)
  11. Visir.is, ?Rannveig Rist maður arsins hja Frjalsri verslun“ (skoðað 24. juni 2019)
  12. Mbl.is, ?Rannveig Rist valin kona arsins af FKA“ (skoðað 24. juni 2019)
  13. Vb.is, ?Rannveig Rist hlytur viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins arið 2010“ (skoðað 24. juni 2019)
  14. Samal.is, ?Rannveig Rist velvirki heiðursiðnaðarmaður IMFR 2018“ (skoðað 24. juni 2019)