Hin islenska falkaorða

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stjarna storkrossriddara falkaorðunnar

Hin islenska falkaorða er islensk heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði islenskum og erlendum. Nyjum orðuhofum er oftast veitt viðurkenningin 1. januar eða 17. juni .

Orðan var stofnuð af Kristjani X. þann 3. juli 1921 til að sæma þa sem hafa eflt hag og heiður Islands. Forseti Islands afhendir orðuna en orðuhafar eru valdir af orðunefnd. Samningur milli nokkurra rikja vegna heimsokna þjoðhofðingja og orðuveitinga tengdum þeim er einnig abyrgur fyrir storum hluta orðuveitinga.

Við andlat orðuhafa ber afkomendum að skila orðunni þo að það muni sjaldan gert. Ein orða nytur þo undantekningar fra þessu, storkross sem að atti að veita Johannesi Kjarval 1965 en hann afþakkaði. Sættir naðust þo með þvi að orðan var varðveitt i Listasafni Islands en Johannes vildi aldrei fa hana i hendur.

Stig falkaorðunnar [ breyta | breyta frumkoða ]

I hækkandi virðingarroð:

  • Riddarakross
  • Storriddarakross
  • Storriddarakross með stjornu
  • Storkross
  • Keðja asamt storkrossstjornu (einungis fyrir þjoðhofðingja)

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Orðuveitingar
Hinnar islensku
falkaorðu
2021-2030
2011-2020
2001-2010
1991-2000
1981-1990
1971-1980
1961-1970
1951-1960
1941-1950
1931-1940
1921-1930

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Forsetavefurinn:Falkaorðan“ . Sott 11. desember 2005 .
  • ?Morgunblaðið (Hatiðarblaðið), 26. juni 1930, bls. 44 - Falkaorðan“ . Sott 2. juli 2017 .
  • ?Morgunblaðið, 4. mars 1979, bls. 15 - Kjarvals-orðan i Listasafninu“ . Sott 2. juli 2017 .