Muhammadu Buhari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Muhammadu Buhari
Buhari arið 2015.
Forseti Nigeriu
I embætti
29. mai 2015  ? 29. mai 2023
Varaforseti Yemi Osinbajo
Forveri Goodluck Jonathan
Eftirmaður Bola Tinubu
I embætti
31. desember 1983  ? 27. agust 1985
Forveri Shehu Shagari
Eftirmaður Ibrahim Babangida
Personulegar upplysingar
Fæddur 17. desember 1943 ( 1943-12-17 ) (80 ara)
Daura , Nigeriu
Þjoðerni Nigeriskur
Stjornmalaflokkur Allsherjarrað framfarasinna (2013?)
Maki Safinatu Yusuf (g. 1971; sk. 1988)
Aisha Halilu (g. 1989)
Born 10
Haskoli Nigeriski herþjalfunarhaskolinn
Mons-kadetskolinn
Striðshaskoli Bandarikjahers
Vefsiða Opinber heimasiða

Muhammadu Buhari (f. 17. desember 1943) er nigeriskur stjornmalamaður og herforingi sem var forseti Nigeriu fra arinu 2015 til arsins 2023. Hann var aður forseti landsins fra 1983 til 1985. A fyrri stjornartið sinni var Buhari leiðtogi herforingjastjornar sem tok voldin i landinu eftir valdaran gegn forsetanum Shehu Shagari . Buhari var sjalfum steypt af stoli eftir um eitt og halft ar i embætti.

Buhari komst aftur til valda með lyðræðislegum hætti arið 2015 eftir að hafa unnið forsetakosningar a moti sitjandi forsetanum Goodluck Jonathan . [1] Hann tok við embætti þann 29. mai sama ar og vann endurkjor i forsetakosningum arið 2019. [2]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Buhari fæddist i þorpinu Daura i Kadunaheraði og gekk i ymsa skola aður en hann hof nam við nigeriskan herþjalfunarskola, þar sem hann vakti athygli breskra herforingja. Bretarnir kostuðu hann til nams i kadettaskolanum i Aldershot a Englandi . [3] Eftir heimkomuna til Nigeriu varð Buhari strax liðsforingi i nigeriska hernum og arið 1975 var hann meðal liðsforingja sem skipulogðu byltingu gegn herforingjastjorn Yakubu Gowon . [4]

A tima herforingjastjornar Olusegun Obasanjo a attunda aratugnum gegndi Buhari ymsum abyrgðarstorfum og var meðal annars raðherra oliumala og formaður rikisoliufelagsins. [3]

Borgaraleg stjorn tok við voldum i Nigeriu arið 1979 og Shehu Shagari varð þa fyrsti lyðræðislega kjorni forseti Nigeriu. Arið 1983 leiddi Buhari hins vegar herforingjabyltingu gegn Shagari og lysti sjalfan sig forseta. [5] Miklar vonir voru i fyrstu bundnar við að Buhari gæti unnið bug a spillingu og raðstafað oliuarði rikisins betur, en svo for að stjorn hans entist aðeins i um eitt og halft ar aður en annar herforingi, Ibrahim Babangida , steypti Buhari af stoli. [6]

Buhari var haldið i fangelsi i þrju ar eftir að honum var steypt af stoli en honum var siðan sleppt arið 1988. Eftir frelsi sitt hof Buhari afskipti af stjornmalum a ny og bauð sig fram til forseta arin 2003, 2007 og 2011 en an arangurs.

Arið 2015 bauð Buhari sig fram gegn sitjandi forsetanum Goodluck Jonathan og gagnryndi hann meðal annars fyrir að takast ekki að vinna bug a hryðjuverkahopnum Boko Haram eða finna 219 skolastulkur sem samtokin hofðu rænt arið aður. [7] Buhari vann kosningarnar með rumum meirihluta og Jonathan viðurkenndi osigur. [1] Þetta var i fyrsta sinn sem friðsamleg stjornarskipti foru fram i Nigeriu.

I desember 2016 lysti Buhari þvi yfir að Boko Haram hefði verið sigrað. [8]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Bu­hari for­seti Nig­er­iu“ . mbl.is . 31. mars 2015 . Sott 22. oktober 2020 .
  2. ?Bu­hari end­ur­kjor­inn for­seti Nig­er­iu“ . mbl.is . 27. februar 2019 . Sott 22. oktober 2020 .
  3. 3,0 3,1 Guðmundur Petursson (11. januar 1984). ?Buhari vekur traust landsmanna sinna“ . Dagblaðið Visir . bls. 10.
  4. Þorarinn Þorarinsson (18. januar 1984). ?Tekst Buhari að uppræta spillinguna i Nigeriu?“ . Timinn . bls. 5.
  5. ?Þegar strakarnir sneru aftur“ . Dagblaðið Visir . 24. juli 1984. bls. 52-53.
  6. ?Babangida skipar nytt stjornarrað“ . Dagblaðið Visir . 30. agust 1985. bls. 9.
  7. Asta Sigrun Magnusdottir (24. mars 2015). ??Eg trui þvi að við finnum þær" . Dagblaðið Visir . bls. 13.
  8. ?Lysir yfir sigri a Boko Haram“ . Viðskiptablaðið . 24. desember 2016 . Sott 22. oktober 2020 .


Fyrirrennari:
Shehu Shagari
Forseti Nigeriu
( 31. desember 1983 ? 27. agust 1985 )
Eftirmaður:
Ibrahim Babangida
Fyrirrennari:
Goodluck Jonathan
Forseti Nigeriu
( 29. mai 2015 ? 29. mai 2023 )
Eftirmaður:
Bola Tinubu